Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. september 2023 18:01 Telma Tómasson les fréttir í kvöld. Vísir Þingveturinn hófst í dag þegar Alþingi var sett og fjármálaráðherra kynnti fjárlög næsta árs. Fjárlögin einkennast af aðhaldi sem á að vinna gegn verðbólgu og búa í haginn fyrir vaxtalækkun. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið ítarlega yfir ný fjárlög. Við verðum í beinni frá Alþingi og ræðum við ráðherra, þingmenn stjórnarandstöðunnar og forseta Alþingis. Þá kíkjum á Austurvöll þar sem fjöldi mótmælenda kom saman við þingsetningu. Aðalfyrirlesari á evrópskri ráðstefnu um heimilisofbeldi varar ríki Evrópu við pólitískum þrýstihópum á hægri væng stjórnmálanna sem telja að hið opinbera hafi teygt sig of langt inn í einkalíf fólks með ofbeldisvörnum og lagasetningu. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Kim Jung Un, leiðtogi Kóreu, er kominn til Rússlands þar sem hann mun funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta.Samúel Karl Ólason fréttamaður kemur í settið og fer yfir þennan sérstaka fund og þýðingu hans. Þá verður Kristján Már Unnarsson í beinni frá Þorskafirði og fer yfir þáttaskil í framkvæmdum á Vestfjarðarvegi auk þess sem við hittum ungt par sem tók U-beygju í lífinu, keypti trillu og hélt út á miðin. Í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum hittum við rithöfundinn Yrsu Sigurðardóttur og ræðum við hana um hrollinn sem hún getur vakið upp hjá lesendum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Veður Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Fleiri fréttir Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið ítarlega yfir ný fjárlög. Við verðum í beinni frá Alþingi og ræðum við ráðherra, þingmenn stjórnarandstöðunnar og forseta Alþingis. Þá kíkjum á Austurvöll þar sem fjöldi mótmælenda kom saman við þingsetningu. Aðalfyrirlesari á evrópskri ráðstefnu um heimilisofbeldi varar ríki Evrópu við pólitískum þrýstihópum á hægri væng stjórnmálanna sem telja að hið opinbera hafi teygt sig of langt inn í einkalíf fólks með ofbeldisvörnum og lagasetningu. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum. Kim Jung Un, leiðtogi Kóreu, er kominn til Rússlands þar sem hann mun funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta.Samúel Karl Ólason fréttamaður kemur í settið og fer yfir þennan sérstaka fund og þýðingu hans. Þá verður Kristján Már Unnarsson í beinni frá Þorskafirði og fer yfir þáttaskil í framkvæmdum á Vestfjarðarvegi auk þess sem við hittum ungt par sem tók U-beygju í lífinu, keypti trillu og hélt út á miðin. Í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum hittum við rithöfundinn Yrsu Sigurðardóttur og ræðum við hana um hrollinn sem hún getur vakið upp hjá lesendum.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Veður Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Fleiri fréttir Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Sjá meira