Jóhann Berg: Erum ekkert of mikið að hlusta á skoðanir Kára og Lárusar Orra Valur Páll Eiríksson skrifar 10. september 2023 21:25 Jóhann Berg Guðmundsson segir íslenska liðið þurfa að sýna hversu erfitt er að sækja það heim á Laugardalsvöll annað kvöld. Vísir/Vilhelm Eftir góðar frammistöður og tvö naum töp gegn Slóvakíu og Portúgal í sumar var virkaði íslenska liðið heillum horfið í leik sínum við Lúxemborg á föstudag þar sem það tapaði sannfærandi, 3-1. Það kom Age Hareide, þjálfara Íslands, á óvart hversu slök frammistaðan var. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson höfðu orð á því eftir leik að leiðtoga skorti í liði Íslands. Hareide segir leiðtogahæfileika ekki koma að sjálfu sér og hans fyrrum lærisveinn Kári sé dæmi um það. „Það er auðvelt fyrir Kára að segja þetta þar sem hann var góður leiðtogi sjálfur. Kannski eru öðruvísi persónuleikar að koma upp í landsliðsinu núna. Einhver verður að taka að sér það hlutverk að vera leiðtogi i liðinu. Ég held að þú byggir upp leiðtoga með sjálfsöryggi. Ef að menn spila vel og vinna þá verða þeir leiðtogar. KárI Árnason var ekki sami leikmaðurinn á seinni stigum ferilsins og þegar hann var ungur og ég var sjálfur leikmaður og veit því að þetta kemur með reynslunni. Þú segir ekki bara leikmanni að vera leiðtogi,“ sagði Hareide um leiðtogahlutverkið í liðinu. Jóhann Berg var með fyrirliðabandið í leiknum en tekur ummæli fyrrum félaga síns Kára, ekki nærri sér. „Ég tók þessum ummælum ekkert persónulega. Kári og Lárus Orri mega hafa sínar skoðanir en við erum ekkert of mikið að hlusta á það. Við þurfum að gera svipað í þessum og við gerðum í landsliðsglugganum í sumar. Vera þéttir eins og við vorum á móti Portúgal. Það var ekki mikið kvartað yfir skorti á leiðtogum eftir leikinn við Portúgali. Við þurfum að sýna að við séum erfiðir við að eiga, sérstaklega hér á Laugardalsvelli,“ segir landsliðsfyrirliðinn. - Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Lárus Orri Sigurðsson höfðu orð á því eftir leik að leiðtoga skorti í liði Íslands. Hareide segir leiðtogahæfileika ekki koma að sjálfu sér og hans fyrrum lærisveinn Kári sé dæmi um það. „Það er auðvelt fyrir Kára að segja þetta þar sem hann var góður leiðtogi sjálfur. Kannski eru öðruvísi persónuleikar að koma upp í landsliðsinu núna. Einhver verður að taka að sér það hlutverk að vera leiðtogi i liðinu. Ég held að þú byggir upp leiðtoga með sjálfsöryggi. Ef að menn spila vel og vinna þá verða þeir leiðtogar. KárI Árnason var ekki sami leikmaðurinn á seinni stigum ferilsins og þegar hann var ungur og ég var sjálfur leikmaður og veit því að þetta kemur með reynslunni. Þú segir ekki bara leikmanni að vera leiðtogi,“ sagði Hareide um leiðtogahlutverkið í liðinu. Jóhann Berg var með fyrirliðabandið í leiknum en tekur ummæli fyrrum félaga síns Kára, ekki nærri sér. „Ég tók þessum ummælum ekkert persónulega. Kári og Lárus Orri mega hafa sínar skoðanir en við erum ekkert of mikið að hlusta á það. Við þurfum að gera svipað í þessum og við gerðum í landsliðsglugganum í sumar. Vera þéttir eins og við vorum á móti Portúgal. Það var ekki mikið kvartað yfir skorti á leiðtogum eftir leikinn við Portúgali. Við þurfum að sýna að við séum erfiðir við að eiga, sérstaklega hér á Laugardalsvelli,“ segir landsliðsfyrirliðinn. -
Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira