Þjálfarinn þreyttur á Russell Wilson: „Hættu að kyssa smábörn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2023 15:00 Russell Wilson er einn þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna. getty/RJ Sangosti Russell Wilson er einn mest áberandi leikmaður NFL-deildarinnar, þjálfara hans til mikils ama. Leikstjórnandinn, sem gekk í raðir Denver Broncos frá Seattle Seahawks fyrir síðasta tímabil, er tíður gestur í spjallþáttum í Bandaríkjunum og áberandi í auglýsingum ýmissa fyrirtækja, meðal annars Nike og Pepsi. Þess utan er hann giftur söngkonunni Ciöru. Þjálfari hans hjá Broncos, Sean Payton, virðist þó vera búinn að fá nóg af allri athyglinni sem Wilson fær. „Geturðu hætt að kyssa smábörn? Þú ert ekki að reyna að komast á þing,“ sagði Payton við Wilson. Hann er launahæsti leikmaður í sögu Broncos og einn launahæsti leikmaður í NFL. Ekki hefur þó gengið sem skyldi inni á vellinum undanfarin ár. Í fyrra unnu Wilson og Broncos til að mynda aðeins fjóra leiki og voru með verstu sóknina í NFL. Broncos mætir Las Vegas Raiders þegar keppni í NFL hefst á sunnudaginn. NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira
Leikstjórnandinn, sem gekk í raðir Denver Broncos frá Seattle Seahawks fyrir síðasta tímabil, er tíður gestur í spjallþáttum í Bandaríkjunum og áberandi í auglýsingum ýmissa fyrirtækja, meðal annars Nike og Pepsi. Þess utan er hann giftur söngkonunni Ciöru. Þjálfari hans hjá Broncos, Sean Payton, virðist þó vera búinn að fá nóg af allri athyglinni sem Wilson fær. „Geturðu hætt að kyssa smábörn? Þú ert ekki að reyna að komast á þing,“ sagði Payton við Wilson. Hann er launahæsti leikmaður í sögu Broncos og einn launahæsti leikmaður í NFL. Ekki hefur þó gengið sem skyldi inni á vellinum undanfarin ár. Í fyrra unnu Wilson og Broncos til að mynda aðeins fjóra leiki og voru með verstu sóknina í NFL. Broncos mætir Las Vegas Raiders þegar keppni í NFL hefst á sunnudaginn.
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira