Andrea Eyland flutt til Danmerkur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. september 2023 11:41 Andrea Eyland er flutt til Danmerkur. Andrea Eyland. Andrea Eyland þáttastjórnandi Kviknar hlaðvarpsins er flutt frá Íslandi til Danmerkur. Þetta segir Andrea á Instagram þar sem hún tekur við spurningum fylgjenda sinna um breytta stöðu. Andrea virðist strax vera komin í danskan gír en hún birti mynd af sér á hjólinu með tvö ung börn sín í körfu að framan. Það gerist ekki mikið danskara en það. Andrea sagði ekki tímabært að ræða nánar við blaðamann um flutningana, umfram það sem fram kemur á Instagram-síðu hennar. Nóg virðist að gera hjá henni en hún segir massívan vinnudag hafa verið á dagskrá í gær. Tíu manna fjölskylda Andrea og barnsfaðir hennar Þorleifur Kamban hafa staðið í ströngu undanfarin ár við byggingu einbýlishúss í Ölfusi sem ber heitið, Kambey hlýjuhof, og er hluti af stærra verkefni þeirra. „Eðlileg framvinda á Kviknar verkefninu er að bjóða upp á stað fyrir þessa foreldra sem við erum í stanslausum samskiptum við, til þess að koma og endurhlaða sig í þessu hlutverki. Koma og hitta aðra foreldra í sömu sporum, slaka á, sofa út, fá morgunkaffi í rúmið,“ sagði Andrea í hlaðvarpi sínu um verkefnið í lok árs 2020. Í húsinu eru níu svefnherbergi, þar af hjónaherbergi og nóg að herbergjum fyrir börnin átta sem þau eiga samtals saman og úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by Kambey (@eylandogkamban) Andrea og Þorleifur sýndu frá byggingarferlinu í sjónvarpþættinum Gulli byggir á Stöð 2 í september í fyrra. Stikluna úr þættinum má sjá hér að neðan. Íslendingar erlendis Danmörk Ástin og lífið Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Andrea virðist strax vera komin í danskan gír en hún birti mynd af sér á hjólinu með tvö ung börn sín í körfu að framan. Það gerist ekki mikið danskara en það. Andrea sagði ekki tímabært að ræða nánar við blaðamann um flutningana, umfram það sem fram kemur á Instagram-síðu hennar. Nóg virðist að gera hjá henni en hún segir massívan vinnudag hafa verið á dagskrá í gær. Tíu manna fjölskylda Andrea og barnsfaðir hennar Þorleifur Kamban hafa staðið í ströngu undanfarin ár við byggingu einbýlishúss í Ölfusi sem ber heitið, Kambey hlýjuhof, og er hluti af stærra verkefni þeirra. „Eðlileg framvinda á Kviknar verkefninu er að bjóða upp á stað fyrir þessa foreldra sem við erum í stanslausum samskiptum við, til þess að koma og endurhlaða sig í þessu hlutverki. Koma og hitta aðra foreldra í sömu sporum, slaka á, sofa út, fá morgunkaffi í rúmið,“ sagði Andrea í hlaðvarpi sínu um verkefnið í lok árs 2020. Í húsinu eru níu svefnherbergi, þar af hjónaherbergi og nóg að herbergjum fyrir börnin átta sem þau eiga samtals saman og úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by Kambey (@eylandogkamban) Andrea og Þorleifur sýndu frá byggingarferlinu í sjónvarpþættinum Gulli byggir á Stöð 2 í september í fyrra. Stikluna úr þættinum má sjá hér að neðan.
Íslendingar erlendis Danmörk Ástin og lífið Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira