Búist við 200 milljóna risatilboði frá Sádi-Arabíu í Salah Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2023 15:15 Al-Ittihad ætlar ekki að gefast upp á því að fá Salah. Visionhaus/Getty Images Þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hafi lokað í gær er enn um vika eftir af glugganum í Sádi-Arabíu. Búist er við því að Al-Ittihad muni bjóða 200 milljónir punda í Mohamed Salah, leikmann Liverpool. Al-Ittihad bauð Liverpool 150 milljónir punda fyrir Salah í gær, en enska félagið hafnaði boðinu um leið. Búist er við því að félagið muni hækka boðið umtalsvert á næstu dögum og að nýtt tilboð muni hljóða upp á 200 milljónir punda, sem samsvarar um 33,5 milljörðum króna. Það er breski miðillinn The Daily Mail sem greinir frá þessu. Reynist það rétt verður Salah dýrasti leikmaður sögunnar ef Liverpool samþykkir tilboðið. Félagsskiptagluggin í Sádi-Arabíu lokar ekki fyrr en 7. september og liðið hefur því enn nægan tíma til að undirbúa og leggja fram tilboðið. Það er þó nokkuð ljóst að Liverpool vill ekki missa einn af sínum bestu mönnum síðustu áratugi og því gæti reynst erfitt að sannfæra félagið um að selja Salah. Salah hefur verið í herbúðum Liverpool frá árinu 2017 og unnið allt nánast sem hægt er að vinna með félaginu. Alls hefur hann leikið 308 leiki fyrir félagið og skoraði í þeim 187 mörk, ásamt því að leggja upp 81 í viðbót fyrir liðsfélaga sína. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Al-Ittihad bauð Liverpool 150 milljónir punda fyrir Salah í gær, en enska félagið hafnaði boðinu um leið. Búist er við því að félagið muni hækka boðið umtalsvert á næstu dögum og að nýtt tilboð muni hljóða upp á 200 milljónir punda, sem samsvarar um 33,5 milljörðum króna. Það er breski miðillinn The Daily Mail sem greinir frá þessu. Reynist það rétt verður Salah dýrasti leikmaður sögunnar ef Liverpool samþykkir tilboðið. Félagsskiptagluggin í Sádi-Arabíu lokar ekki fyrr en 7. september og liðið hefur því enn nægan tíma til að undirbúa og leggja fram tilboðið. Það er þó nokkuð ljóst að Liverpool vill ekki missa einn af sínum bestu mönnum síðustu áratugi og því gæti reynst erfitt að sannfæra félagið um að selja Salah. Salah hefur verið í herbúðum Liverpool frá árinu 2017 og unnið allt nánast sem hægt er að vinna með félaginu. Alls hefur hann leikið 308 leiki fyrir félagið og skoraði í þeim 187 mörk, ásamt því að leggja upp 81 í viðbót fyrir liðsfélaga sína.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira