Minnst einn látinn vegna Saola Samúel Karl Ólason skrifar 2. september 2023 10:05 Íbúar virða skemmdan leigubíl fyrir sér í Hong Kong. AP/Billy H.C. Kwok Fellibylurinn Saola olli töluverðum skemmdum á Hong Kong en þó minni en óttast var, þar sem hann veiktist á leið að eyjunum. Tré rifnuðu upp og brotnuðu víða og minnst einn hefur látið lífið eftir að fellibylurinn fór nærri Hong Kong og Macau í Kína. Í frétt Reuters segir að mörg skilti utan á byggingum á Hong Kong hafi fokið og að stór gluggi á skrifstofubyggingu hafi sprungið. Þá hafi sjór víða flætt á land, þar sem sjávarstaða var nokkrum metrum hærri en eðlilegt telst. Sá sem lést var í Shenzhen í Kína en tré féll á bíl viðkomandi. Skömmu áður en fellibylurinn náði landi í Hong Kong var viðvörunarstigið þar hækkað í T10, sem er það hæsta í boði. Saola missti þó töluverðan kraft í kjölfarið, samkvæmt AP fréttaveitunni. Yfirvöld á Hong Kong segja 63 hafa slasast vegna fellibyljarins og þá flestir vegna trjáa sem féllu á hliðina. Central district Hong Kong this morning#typhoon #Saola pic.twitter.com/L0vUVaLQHn— Angelo Giuliano (@Angelo4justice3) September 2, 2023 This is on #ShekO headland road the day after #Saola. The winds were the most intense we ve felt, outdoor tables were flying, along with sheets of metal. You can see the big tree completely uprooted at end of video. #typhoon #HongKong #TyphoonSaola #Saola pic.twitter.com/aBgJWH0xig— Mouh Phat (@MouhPhat) September 2, 2023 Big dry slot means back end winds (that sounds wrong) shouldn t be too bad. That coupled with fact the storm is weakening rapidly mean I m calling it a night. Some wild moments earlier! Here s a few shots thrown together #typhoon #saola #hongkong pic.twitter.com/i16kTz3crg— James Reynolds (@EarthUncutTV) September 1, 2023 Hong Kong Kína Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Í frétt Reuters segir að mörg skilti utan á byggingum á Hong Kong hafi fokið og að stór gluggi á skrifstofubyggingu hafi sprungið. Þá hafi sjór víða flætt á land, þar sem sjávarstaða var nokkrum metrum hærri en eðlilegt telst. Sá sem lést var í Shenzhen í Kína en tré féll á bíl viðkomandi. Skömmu áður en fellibylurinn náði landi í Hong Kong var viðvörunarstigið þar hækkað í T10, sem er það hæsta í boði. Saola missti þó töluverðan kraft í kjölfarið, samkvæmt AP fréttaveitunni. Yfirvöld á Hong Kong segja 63 hafa slasast vegna fellibyljarins og þá flestir vegna trjáa sem féllu á hliðina. Central district Hong Kong this morning#typhoon #Saola pic.twitter.com/L0vUVaLQHn— Angelo Giuliano (@Angelo4justice3) September 2, 2023 This is on #ShekO headland road the day after #Saola. The winds were the most intense we ve felt, outdoor tables were flying, along with sheets of metal. You can see the big tree completely uprooted at end of video. #typhoon #HongKong #TyphoonSaola #Saola pic.twitter.com/aBgJWH0xig— Mouh Phat (@MouhPhat) September 2, 2023 Big dry slot means back end winds (that sounds wrong) shouldn t be too bad. That coupled with fact the storm is weakening rapidly mean I m calling it a night. Some wild moments earlier! Here s a few shots thrown together #typhoon #saola #hongkong pic.twitter.com/i16kTz3crg— James Reynolds (@EarthUncutTV) September 1, 2023
Hong Kong Kína Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira