Innherji

For­stjór­i Kvik­u mun ekki hafa frum­kvæð­i að sam­ein­ing­u við stór­an bank­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ármann Þorvaldsson segir Kviku banka hafa byggst upp með samrunum og yfirtökum ásamt því að þróa marga nýja hluti. „Við munum skoða það aðeins núna hvort við viljum sinnum öllum þessum verkefnum eða hvort það sé heppilegt að draga okkur úr einhverju af því sem við erum að gera.“
Ármann Þorvaldsson segir Kviku banka hafa byggst upp með samrunum og yfirtökum ásamt því að þróa marga nýja hluti. „Við munum skoða það aðeins núna hvort við viljum sinnum öllum þessum verkefnum eða hvort það sé heppilegt að draga okkur úr einhverju af því sem við erum að gera.“ Aðsend

Nýr bankastjóri Kviku hefur ekki hug á því að endurvekja samrunaviðræður við Íslandsbanka og telur að sameining við einn af stóru bönkunum myndi kalla á yfirtökuálag fyrir hluthafa Kviku miðað við núverandi markaðsgengi eigi það að vera raunhæfur kostur, segir hann í viðtali við Innherja. Bankinn mun í framhaldinu jafnframt ekki eiga frumkvæði að því að skoða viðræður við Arion eða VÍS en forstjóri Kviku segist vilja fara í öfluga samkeppni við stóru viðskiptabankanna.


Tengdar fréttir

Stóru sam­legðar­tæki­færin á banka­markaði liggja í gegnum Kviku

Útlit er fyrir frekari samruna á fjármálamarkaði þar sem stjórnendur keppast við að leita leiða til hagræðingar á tímum hækkandi launakostnaðar og erfiðari markaðsaðstæðna. Sum af stærri fjármálafyrirtækjum landsins hafa að undanförnu mátað sig við hvort annað sem hefur nú leitt til þess stjórn að Íslandsbanka, sem fundar á morgun, mun væntanlega samþykkja ósk Kviku banka um að hefja samrunaviðræður milli félaganna. Óformlegt samtal um að sameina Kviku og Arion banka, sem margir höfðu spáð fyrir um, skiluðu ekki árangri en blessun frá Samkeppniseftirlitinu við slíkum bankasamruna gæti reynst þrautin þyngri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×