Faðir NFL leikmanns lést þegar hús sonarins sprakk í loft upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 17:01 Caleb Farley spilar með liði Tennessee Titans í NFL-deildinni en hann er varnarmaður. Getty/Wesley Hitt NFL-leikmaðurinn Caleb Farley er að undirbúa sig fyrir nýtt tímabil þegar hann fékk skelfilegar fréttir að heiman. Hús Farley í Mooresville í Norður-Karólínu fylki sprakk hreinlega í loft upp. Faðir hins 24 ára gamla Farley lést í slysinu. Caleb var sjálfur á æfingu með liði sínu Tennessee Titans. Dramatic drone footage shows what remains of a Mooresville home destroyed in an overnight explosion that killed one person and injured another. MORE HERE: https://t.co/eVdq7Ba7cR pic.twitter.com/hUZ9mOFAXR— WBTV News (@WBTV_News) August 22, 2023 Robert Matthews Farley hét faðir hans og var 61 árs gamall. Hann var svo óheppinn að vera í húsinu þegar húsið sprakk. Einn annar slasaðist í atvikinu en þó ekki alvarlega. Það er enn ekki vitað hvað olli sprengingunni en nokkrir nágrannar þeirra töldu sig finna gaslykt. The devastation is stunning here in Mooresville where a home exploded early Tuesday morning. One person was killed & another injured.The owner of the home, Tennessee Titans Player Caleb Farley purchased the home last year.Dominion Energy is here on the scene investigating. pic.twitter.com/4YrQqTSxB9— Claire Kopsky (@ClaireMKopsky) August 22, 2023 Hávaðinn var gríðarlegur við sprenginguna og húsið er algjörlega ónýtt. Rannsókn er farin í gang til að komast af ástæðu sprengingarinnar. Þetta var glæsileg villa, 603 fermetrar og 144 milljóna virði. Caleb var aðeins búinn að eiga það í eitt ár. Fullt af bílum voru við húsið og þeir eyðilögðust einnig við sprenginguna. Listening to the pain in @Titans Caleb Farley's voice was heartbreaking, but I was amazed to see how this man shook hands, and comforted every single person who showed up to honor his father this evening. "He raised me to be a stand up guy. @Queen_City_News pic.twitter.com/lQCSLjH0DZ— Daniel Pierce (@DanielDPierce) August 23, 2023 NFL Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira
Hús Farley í Mooresville í Norður-Karólínu fylki sprakk hreinlega í loft upp. Faðir hins 24 ára gamla Farley lést í slysinu. Caleb var sjálfur á æfingu með liði sínu Tennessee Titans. Dramatic drone footage shows what remains of a Mooresville home destroyed in an overnight explosion that killed one person and injured another. MORE HERE: https://t.co/eVdq7Ba7cR pic.twitter.com/hUZ9mOFAXR— WBTV News (@WBTV_News) August 22, 2023 Robert Matthews Farley hét faðir hans og var 61 árs gamall. Hann var svo óheppinn að vera í húsinu þegar húsið sprakk. Einn annar slasaðist í atvikinu en þó ekki alvarlega. Það er enn ekki vitað hvað olli sprengingunni en nokkrir nágrannar þeirra töldu sig finna gaslykt. The devastation is stunning here in Mooresville where a home exploded early Tuesday morning. One person was killed & another injured.The owner of the home, Tennessee Titans Player Caleb Farley purchased the home last year.Dominion Energy is here on the scene investigating. pic.twitter.com/4YrQqTSxB9— Claire Kopsky (@ClaireMKopsky) August 22, 2023 Hávaðinn var gríðarlegur við sprenginguna og húsið er algjörlega ónýtt. Rannsókn er farin í gang til að komast af ástæðu sprengingarinnar. Þetta var glæsileg villa, 603 fermetrar og 144 milljóna virði. Caleb var aðeins búinn að eiga það í eitt ár. Fullt af bílum voru við húsið og þeir eyðilögðust einnig við sprenginguna. Listening to the pain in @Titans Caleb Farley's voice was heartbreaking, but I was amazed to see how this man shook hands, and comforted every single person who showed up to honor his father this evening. "He raised me to be a stand up guy. @Queen_City_News pic.twitter.com/lQCSLjH0DZ— Daniel Pierce (@DanielDPierce) August 23, 2023
NFL Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Sjá meira