Eigandi Kjötkompaní selur Hafnarfjarðarhöllina Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. ágúst 2023 20:00 Húsið er byggt árið 2009 og hefur verið vel við haldið síðastliðin ár. Matreiðslumeistarinn og eigandi Kjötkompanís Jón Örn Stefánsson og Hildur Sigrún Guðmundsdóttir hafa sett glæsilegt parhús sitt í Ásunum í Hafnarfirði til sölu. Ásett verð er 189,9 milljónir. Um er að ræða 300 fermetra hús á tveimur hæðum við Furuás 12, þar af er 37 fermetra bílskúr. Húsið var byggt árið 2009 og hefur verið vel við haldið síðastliðin ár. Fram kemur í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis að eldhús, borðstofa og stofa eru í samliggjandi opnu og björtu rými með stórum gólfsíðum gluggum með góðu útsýni yfir Heiðmörk og Setbergið. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu auk tveggja baðherbergja, þvottahúss, fataherbergis og geymslu. Fyrir framan húsið er stór og afgirt timburverönd með notalegri grillaðstöðu. Að neðanverðu er annar sólpallur og snyrtilegur garður. Húsið er rúmlega 300 fermetrar að stærð.Fasteignaljósmyndun Stór afgirt timburverönd er fyrir framan húsið og sólpallur við garð að neðan verðu.Fasteignaljósmyndun Komið er inn í húsið á efri hæð sem skiptist í forstofu með flísum á gólfi og góðum fataskáp.Fasteignaljósmyndun Eldhús, stofa og borðstofa eru í björtu og samliggjandi rými með miklu útsýni.Fasteignaljósmyndun Gólfsíðir gluggar er í borðstofu með stórbrotnu útsýni.Fasteignaljósmyndun Eldhús er stílhreint með hvítri innrétting með dökkri borðplötu.Fasteignaljósmyndun Gott skápapláss er í eldhúsi. Auk þess er stór Smeg gas-eldavél og háfur, innbyggð uppþvottavél og rými fyrir tvöfaldan ísskáp.Fasteignaljósmyndun Steyptur stigi er niður á neðri hæð með handriði úr gleri. Fasteignaljósmyndun Á neðri hæð er komið niður í stofu með stórum gluggum. Þar er rúmgóð sjónvarpsstofa.Fasteignaljósmyndun Stórt hjónaherbergi með fataherbergi inn af er innst á gangi.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi í húsinu eru tvö. Fasteignaljósmyndun Rúmgott barnaherbergi er við hlið hjónaherbergis.Fasteignaljósmyndun Bakgarður er snyrtilegur búinn timbuverönd.Fasteignaljósmyndun Hafnarfjörður Hús og heimili Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Um er að ræða 300 fermetra hús á tveimur hæðum við Furuás 12, þar af er 37 fermetra bílskúr. Húsið var byggt árið 2009 og hefur verið vel við haldið síðastliðin ár. Fram kemur í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis að eldhús, borðstofa og stofa eru í samliggjandi opnu og björtu rými með stórum gólfsíðum gluggum með góðu útsýni yfir Heiðmörk og Setbergið. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu auk tveggja baðherbergja, þvottahúss, fataherbergis og geymslu. Fyrir framan húsið er stór og afgirt timburverönd með notalegri grillaðstöðu. Að neðanverðu er annar sólpallur og snyrtilegur garður. Húsið er rúmlega 300 fermetrar að stærð.Fasteignaljósmyndun Stór afgirt timburverönd er fyrir framan húsið og sólpallur við garð að neðan verðu.Fasteignaljósmyndun Komið er inn í húsið á efri hæð sem skiptist í forstofu með flísum á gólfi og góðum fataskáp.Fasteignaljósmyndun Eldhús, stofa og borðstofa eru í björtu og samliggjandi rými með miklu útsýni.Fasteignaljósmyndun Gólfsíðir gluggar er í borðstofu með stórbrotnu útsýni.Fasteignaljósmyndun Eldhús er stílhreint með hvítri innrétting með dökkri borðplötu.Fasteignaljósmyndun Gott skápapláss er í eldhúsi. Auk þess er stór Smeg gas-eldavél og háfur, innbyggð uppþvottavél og rými fyrir tvöfaldan ísskáp.Fasteignaljósmyndun Steyptur stigi er niður á neðri hæð með handriði úr gleri. Fasteignaljósmyndun Á neðri hæð er komið niður í stofu með stórum gluggum. Þar er rúmgóð sjónvarpsstofa.Fasteignaljósmyndun Stórt hjónaherbergi með fataherbergi inn af er innst á gangi.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi í húsinu eru tvö. Fasteignaljósmyndun Rúmgott barnaherbergi er við hlið hjónaherbergis.Fasteignaljósmyndun Bakgarður er snyrtilegur búinn timbuverönd.Fasteignaljósmyndun
Hafnarfjörður Hús og heimili Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira