Óskar og Helgi Björns bera sig vel Eiður Þór Árnason skrifar 18. ágúst 2023 18:00 GDRN, Helgi Björns og Óskar Magnússon eiga það sameiginlegt að hafa sínar tekjur af listsköpun. Vísir Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi var tekjuhæsti listamaður landsins á síðasta ári með 5,5 milljónir króna að jafnaði á mánuði, samkvæmt álagningarskrá Skattsins. Þá heldur Helgi Björnsson tónlistarmaður áfram að gera það gott og var að jafnaði með fjórar milljónir króna á mánuði, miðað við greitt útsvar. Greint er frá þessu í nýju Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag og má nálgast hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Óskar hefur komið víða við á ferlinum, var einn af aðaleigendum Morgunblaðsins og var útgefandi þess til loka ársins 2014. Hann hefur einnig verið forstjóri TM og Hagkaups og var áður stjórnarformaður Baugs hf. Hann gaf í fyrra út skáldsöguna Leyniviðauki 4. Sigga Beinteins með 2,2 milljónir Helgi heldur áfram að vera einn vinsælasti tónlistarmaður landsins og hefur meðal annars vakið athygli fyrir vinsæla tónleika og streymisviðburði. Næst á lista yfir tekjuhæstu listamennina á síðasta ári koma Atli Geir Grétarsson leikmyndahönnuður með 2,3 milljónir króna á mánuði og Sigga Beinteins tónlistarkona með 2,2 milljónir, miðað við greitt útsvar. Meðal annarra markverðra listamanna í Tekjublaði Frjálsrar verslunar má nefna Árna Pál Árnason, betur þekktur sem Herra hnetusmjör, sem er skráður með 794 þúsund krónur á mánuði, Þórhall Sigurðsson, Ladda með 1,1 milljón króna og Yrsu Sigurðardóttur með 712 þúsund. Þá er Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, GDRN skráð með 376 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Tekjuhæstu listamennirnir í Tekjublaðinu Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi – 5,5 milljónir króna Helgi Björnsson 4,0 milljónir króna Atli Geir Grétarsson, leikmyndahönnuður – 2,3 milljónir króna Sigríður M. Beinteinsdóttir, tónlistarkona – 2,2 milljónir króna Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri – 1,9 milljónir króna Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður – 1,9 milljónir króna Þorsteinn Guðmundsson, leikari – 1,7 milljónir króna Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfr. – 1,7 milljónir króna Örn Árnason, leikari – 1,5 milljónir króna Baltasar Kormákur Baltasarsson - 1,5 milljónir króna Steinþór Hróar Steinþórsson, skemmtikraftur – 1,5 milljónir króna Ýmsir aðrir listamenn Saga Garðarsdóttir – 397.000 krónur Ragnar Jónsson – 541.000 Salka Sól Eyfeld Hjálmarsdóttir – 639.000 krónur Árni Páll Árnason, Herra Hnetusmjör – 794.000 krónur Vilborg Yrsa Sigurðardóttir – 712.000 Nína Dögg Filipusdóttir – 672.000 krónur Jóhannes Haukur Jóhannesson – 229.000 krónur Brynhildur Guðjónsdóttir – 1,5 milljónir króna Þórhallur Sigurðsson, Laddi – 1,1 milljón króna Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, GDRN – 376.000 krónur Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2022 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2021 sem var greiddur árið 2022. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Tekjur Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Greint er frá þessu í nýju Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag og má nálgast hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Óskar hefur komið víða við á ferlinum, var einn af aðaleigendum Morgunblaðsins og var útgefandi þess til loka ársins 2014. Hann hefur einnig verið forstjóri TM og Hagkaups og var áður stjórnarformaður Baugs hf. Hann gaf í fyrra út skáldsöguna Leyniviðauki 4. Sigga Beinteins með 2,2 milljónir Helgi heldur áfram að vera einn vinsælasti tónlistarmaður landsins og hefur meðal annars vakið athygli fyrir vinsæla tónleika og streymisviðburði. Næst á lista yfir tekjuhæstu listamennina á síðasta ári koma Atli Geir Grétarsson leikmyndahönnuður með 2,3 milljónir króna á mánuði og Sigga Beinteins tónlistarkona með 2,2 milljónir, miðað við greitt útsvar. Meðal annarra markverðra listamanna í Tekjublaði Frjálsrar verslunar má nefna Árna Pál Árnason, betur þekktur sem Herra hnetusmjör, sem er skráður með 794 þúsund krónur á mánuði, Þórhall Sigurðsson, Ladda með 1,1 milljón króna og Yrsu Sigurðardóttur með 712 þúsund. Þá er Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, GDRN skráð með 376 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Tekjuhæstu listamennirnir í Tekjublaðinu Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi – 5,5 milljónir króna Helgi Björnsson 4,0 milljónir króna Atli Geir Grétarsson, leikmyndahönnuður – 2,3 milljónir króna Sigríður M. Beinteinsdóttir, tónlistarkona – 2,2 milljónir króna Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri – 1,9 milljónir króna Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður – 1,9 milljónir króna Þorsteinn Guðmundsson, leikari – 1,7 milljónir króna Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfr. – 1,7 milljónir króna Örn Árnason, leikari – 1,5 milljónir króna Baltasar Kormákur Baltasarsson - 1,5 milljónir króna Steinþór Hróar Steinþórsson, skemmtikraftur – 1,5 milljónir króna Ýmsir aðrir listamenn Saga Garðarsdóttir – 397.000 krónur Ragnar Jónsson – 541.000 Salka Sól Eyfeld Hjálmarsdóttir – 639.000 krónur Árni Páll Árnason, Herra Hnetusmjör – 794.000 krónur Vilborg Yrsa Sigurðardóttir – 712.000 Nína Dögg Filipusdóttir – 672.000 krónur Jóhannes Haukur Jóhannesson – 229.000 krónur Brynhildur Guðjónsdóttir – 1,5 milljónir króna Þórhallur Sigurðsson, Laddi – 1,1 milljón króna Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, GDRN – 376.000 krónur Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2022 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2021 sem var greiddur árið 2022. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2022 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2021 sem var greiddur árið 2022. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjur Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira