Segir Svíþjóð forgangsskotmark íslamista Kjartan Kjartansson skrifar 17. ágúst 2023 14:17 Charlotte von Essen, yfirmaður sænsku öryggislögreglunnar SÄPO, kynnti hækkað viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar í dag. AP/Henrik Montgomery/TT News Agency Yfirmaður sænsku öryggislögreglunnar segir að Svíþjóð sé forgangsskotmark íslamskra öfgamanna. Viðbúnaðarstig vegna hryðjuverka var hækkað upp á næsthæsta stig í dag í kjölfar umdeildra Kóranbrenna í landinu. Öryggisástandið í Svíþjóð hefur farið versnandi og hættan á hryðjuverkum er nú talin há í fyrsta skipti frá árinu 2016. Charlotte von Essen, yfirmaður öryggislögreglunnar SÄPO, sagði að hættan sem stafaði af ofbeldishneigðum íslamistum ætti eftir að vara lengi á blaðamannafundi í dag. Von Essen hvatti landa sína til þess að lifa áfram eðlilegu lífi. Ekkert eitt atvik hefði verið ástæða þess að ákveðið var að hækka viðbúnaðarstigið. Samkomur þar sem kveikt er í Kóraninum, helgiriti múslima, hafa vakið mikla reiði í mörgum löndum þar sem múslimar eru í meirihluta. Danskur hægriöfgamaður stóð fyrir slíkri brennu fyrir utan tyrkneska sendiráðið í Stokkhólmi fyrr á þessu ári. Írakskur hælisleitandi hefur einnig kveikt nokkrum sinnum í eintökum af ritinu síðan. Danska lögreglan jók viðbúnað á landamærum landsins í gær að ráði leyniþjónustunnar PET. Danska leyniþjónustan segir að Kóranbrennurnar hafi leitt til umtalsverðrar neikvæðrar athygli herskárra íslamista. Viðbúnaðar vegna hryðjuverka í Danmörku er einnig á næsthæsta stigi. Svíþjóð Öryggis- og varnarmál Trúmál Tengdar fréttir Hækka viðbúnað vegna hryðjuverka í Svíþjóð Sænska öryggislögreglan SÄPO ætlar að hækka viðbúnað vegna hryðjuverkaógnar upp á næsthæsta stig í dag. SAPO boðar til blaðamannafundar síðar í dag til þess að ræða versnandi stöðu öryggismála í landinu. 17. ágúst 2023 09:23 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Öryggisástandið í Svíþjóð hefur farið versnandi og hættan á hryðjuverkum er nú talin há í fyrsta skipti frá árinu 2016. Charlotte von Essen, yfirmaður öryggislögreglunnar SÄPO, sagði að hættan sem stafaði af ofbeldishneigðum íslamistum ætti eftir að vara lengi á blaðamannafundi í dag. Von Essen hvatti landa sína til þess að lifa áfram eðlilegu lífi. Ekkert eitt atvik hefði verið ástæða þess að ákveðið var að hækka viðbúnaðarstigið. Samkomur þar sem kveikt er í Kóraninum, helgiriti múslima, hafa vakið mikla reiði í mörgum löndum þar sem múslimar eru í meirihluta. Danskur hægriöfgamaður stóð fyrir slíkri brennu fyrir utan tyrkneska sendiráðið í Stokkhólmi fyrr á þessu ári. Írakskur hælisleitandi hefur einnig kveikt nokkrum sinnum í eintökum af ritinu síðan. Danska lögreglan jók viðbúnað á landamærum landsins í gær að ráði leyniþjónustunnar PET. Danska leyniþjónustan segir að Kóranbrennurnar hafi leitt til umtalsverðrar neikvæðrar athygli herskárra íslamista. Viðbúnaðar vegna hryðjuverka í Danmörku er einnig á næsthæsta stigi.
Svíþjóð Öryggis- og varnarmál Trúmál Tengdar fréttir Hækka viðbúnað vegna hryðjuverka í Svíþjóð Sænska öryggislögreglan SÄPO ætlar að hækka viðbúnað vegna hryðjuverkaógnar upp á næsthæsta stig í dag. SAPO boðar til blaðamannafundar síðar í dag til þess að ræða versnandi stöðu öryggismála í landinu. 17. ágúst 2023 09:23 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Hækka viðbúnað vegna hryðjuverka í Svíþjóð Sænska öryggislögreglan SÄPO ætlar að hækka viðbúnað vegna hryðjuverkaógnar upp á næsthæsta stig í dag. SAPO boðar til blaðamannafundar síðar í dag til þess að ræða versnandi stöðu öryggismála í landinu. 17. ágúst 2023 09:23