Sænsk tenniskona í langt bann fyrir hagræðingu úrslita Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 15:30 Tenniskonan má ekki keppa aftur fyrr en undir lok ársins 2026. Getty/Frank Molter Sænsk tenniskona var dæmd í fjögurra og hálfs árs bann frá æfingum og keppni eftir að hún gerðist sek um að hagræða úrslitum í sínum leikjum. Sænska tennissambandið segir að hún megi ekki taka þátt í ITF mótaröðinni sem er næsta stig fyrir neðan ATP mótaröð karlanna og WTA mótaröð kvenna. Sænska sambandið segir á heimasíðu sinni að konan hafi farið í bann í mars fyrir að veðja á leiki og að reyna að hafa óeðlileg áhrif á úrslit leikja. Hún hefur í raun verið í banni frá maí 2022 þegar rannsókn á hennar máli hófst. Svensk tennisspiller utestenges i 4,5 år#ESNtennishttps://t.co/qRrQpJWfOL— Eurosport Tennis (@ESN_tennis) August 16, 2023 Tenniskonan áfrýjaði dómnum en þeirri áfrýjun var vísað frá. Það þýðir að konan verður að sætta sig við að vera í banni til 17. nóvember 2026. Þetta á ekki aðeins við tennis heldur allar íþróttir. Umrædd tenniskona hefur áður gerst brotleg við lögin því hún hefur áður verið dæmd fyrir að þiggja mútur í tengslum við alþjóðlega leiki. „Sænska tennissambandið tekur hegðun leikmannsins mjög alvarlega en hún hefur skaðað sænskan tennis og sænskar íþróttir,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu sambandsins. Tennis Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Sænska tennissambandið segir að hún megi ekki taka þátt í ITF mótaröðinni sem er næsta stig fyrir neðan ATP mótaröð karlanna og WTA mótaröð kvenna. Sænska sambandið segir á heimasíðu sinni að konan hafi farið í bann í mars fyrir að veðja á leiki og að reyna að hafa óeðlileg áhrif á úrslit leikja. Hún hefur í raun verið í banni frá maí 2022 þegar rannsókn á hennar máli hófst. Svensk tennisspiller utestenges i 4,5 år#ESNtennishttps://t.co/qRrQpJWfOL— Eurosport Tennis (@ESN_tennis) August 16, 2023 Tenniskonan áfrýjaði dómnum en þeirri áfrýjun var vísað frá. Það þýðir að konan verður að sætta sig við að vera í banni til 17. nóvember 2026. Þetta á ekki aðeins við tennis heldur allar íþróttir. Umrædd tenniskona hefur áður gerst brotleg við lögin því hún hefur áður verið dæmd fyrir að þiggja mútur í tengslum við alþjóðlega leiki. „Sænska tennissambandið tekur hegðun leikmannsins mjög alvarlega en hún hefur skaðað sænskan tennis og sænskar íþróttir,“ segir í yfirlýsingu á heimasíðu sambandsins.
Tennis Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira