Diljá og Celebs endurgerðu smell eftir Unun Kristinn Haukur Guðnason skrifar 15. ágúst 2023 19:23 Celebs, Diljá og Partískrímslið. Söngkonan Diljá Pétursdóttir og vestfirska hljómsveitin Celebs hafa gefið út lagið „Ég sé rautt.“ Lagið var upprunalega flutt af rokksveitinni Unun árið 1994. „Þegar hugmyndin að því að gera ábreiðu af laginu “Ég sé rautt” með Unun kom upp þá lá svo beint við að heyra í hæfileikabúntinu Diljá til þess að ljá klassíska rokklaginu rödd sína,“ segir Valgeir Skorri Vernharðsson, hljómsveitameðlimur og eitt þriggja systkinanna í Celebs. En hin eru Hrafnkell Hugi og Katla Vigdís. Líkt og flestir muna eftir keppti Celebs í Söngvakeppni Sjónvarpsins í vetur með laginu „Doomsday Dancing“, eða „Dómsdags dans.“ Dilja vann keppnina og keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision í Liverpool borg. Djúp vinátta myndaðist á milli keppendanna sem skilar sér meðal annars í þessu samstarfi. „Ég er mjög spenntur fyrir því hvernig fólk mun taka í þetta lag því mér finnst það hafa heppnast mjög vel,“ segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem doktor Gunni, höfundur upprunalega lagsins með Unun. „Ég sé rautt“ verður notað í Vodafone auglýsingu sem kom út í dag en þar er partýskrímslið í aðalhlutverki. Sú skepna var sköpuð fyrir Söngvakeppnina, hönnuð af búningahönnuðinum Tönju Levý í samstarfi við Alexíu Rós Gylfadóttur og Örnu Björg Steinarsdóttur. Partýskrímslið er í raun boðskapur Celebs í hnotskurn; það er allt í lagi að vera smá öðruvísi, það má bara aldrei gleyma að vera forvitinn og hafa það gaman. Vísir er í eigu Sýnar. Tónlist Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira
„Þegar hugmyndin að því að gera ábreiðu af laginu “Ég sé rautt” með Unun kom upp þá lá svo beint við að heyra í hæfileikabúntinu Diljá til þess að ljá klassíska rokklaginu rödd sína,“ segir Valgeir Skorri Vernharðsson, hljómsveitameðlimur og eitt þriggja systkinanna í Celebs. En hin eru Hrafnkell Hugi og Katla Vigdís. Líkt og flestir muna eftir keppti Celebs í Söngvakeppni Sjónvarpsins í vetur með laginu „Doomsday Dancing“, eða „Dómsdags dans.“ Dilja vann keppnina og keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision í Liverpool borg. Djúp vinátta myndaðist á milli keppendanna sem skilar sér meðal annars í þessu samstarfi. „Ég er mjög spenntur fyrir því hvernig fólk mun taka í þetta lag því mér finnst það hafa heppnast mjög vel,“ segir Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem doktor Gunni, höfundur upprunalega lagsins með Unun. „Ég sé rautt“ verður notað í Vodafone auglýsingu sem kom út í dag en þar er partýskrímslið í aðalhlutverki. Sú skepna var sköpuð fyrir Söngvakeppnina, hönnuð af búningahönnuðinum Tönju Levý í samstarfi við Alexíu Rós Gylfadóttur og Örnu Björg Steinarsdóttur. Partýskrímslið er í raun boðskapur Celebs í hnotskurn; það er allt í lagi að vera smá öðruvísi, það má bara aldrei gleyma að vera forvitinn og hafa það gaman. Vísir er í eigu Sýnar.
Tónlist Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Sjá meira