Harry Kane í læknisskoðun hjá Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 07:41 Harry Kane hefur unnið nokkra gullskó sem leikmaður Tottenham. AP/Alastair Grant Harry Kane hefur fengið leyfi til að ferðast til Þýskalands þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun hjá þýska liðinu Bayern München. Það er því fátt sem stendur í vegi fyrir því að enski landsliðsfyrirliðinni spili í þýsku deildinni í vetur. BREAKING: Harry Kane will be flying to Munich today for Bayern medical pic.twitter.com/15096IKX35— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 11, 2023 Tottenham samþykkti í gær tilboð Bayern München í stærstu stjörnu liðsins og seint í gærkvöldi fréttist af því að Kane vildi fara. Fyrr um daginn voru uppi einhverjar efasemdir um það en við lok dags kom annað í ljós. Bayern borgar meira en hundrað milljónir evra fyrir þennan þrítuga framherja en hann átti eftir eitt ár af samningi sínum við Tottenham. Kane hefur enn ekki unnið titil með Tottenham en hann er orðinn annar markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Kane hefur skorað 213 mörk í 320 leikjum með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Met Alan Shearer er 260 mörk og ætti núna að vera hólpið þar sem Kane er að yfirgefa deildina. Harry Kane to FC Bayern, here we go! Deal completed between all parties as Kane has given final green light Tottenham to receive 100m fixed fee plus add-ons up to 20m package.Kane will sign a four year deal, he ll fly to Germany today.Medical booked. Done deal. pic.twitter.com/iervbXzkwt— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Það er því fátt sem stendur í vegi fyrir því að enski landsliðsfyrirliðinni spili í þýsku deildinni í vetur. BREAKING: Harry Kane will be flying to Munich today for Bayern medical pic.twitter.com/15096IKX35— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 11, 2023 Tottenham samþykkti í gær tilboð Bayern München í stærstu stjörnu liðsins og seint í gærkvöldi fréttist af því að Kane vildi fara. Fyrr um daginn voru uppi einhverjar efasemdir um það en við lok dags kom annað í ljós. Bayern borgar meira en hundrað milljónir evra fyrir þennan þrítuga framherja en hann átti eftir eitt ár af samningi sínum við Tottenham. Kane hefur enn ekki unnið titil með Tottenham en hann er orðinn annar markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Kane hefur skorað 213 mörk í 320 leikjum með Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Met Alan Shearer er 260 mörk og ætti núna að vera hólpið þar sem Kane er að yfirgefa deildina. Harry Kane to FC Bayern, here we go! Deal completed between all parties as Kane has given final green light Tottenham to receive 100m fixed fee plus add-ons up to 20m package.Kane will sign a four year deal, he ll fly to Germany today.Medical booked. Done deal. pic.twitter.com/iervbXzkwt— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira