Real Madrid vill markvörð Sevilla frekar en De Gea Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 09:00 Yassine Bounou vann Evrópudeildina með Sevilla í vor. Getty/Flaviu Buboi Real Madrid varð fyrir miklu áfalli í gær þegar Thibaut Courtois sleit krossband á æfingu. Spænska liðið þarf að finna sér nýjan markvörð og það lítur út fyrir að efstur á óskalistanum sé Yassine Bounou, markvörður Sevilla. Bono, en la 'pole' para sustituir a Courtois https://t.co/CoxVABVsDB Informa @jfelixdiaz— MARCA (@marca) August 10, 2023 Þegar fréttist af meiðslum Courtois þá var David De Gea, fyrrum markvörður Manchester United, strax orðaður við félagið. De Gea er laus og liðugur eftir að United ákvað að bjóða honum ekki nýjan samning. De Gea og Kepa Arrizabalaga hjá Chelsea þóttu líklegir kostir en Bounou passar aftur á móti best leikstíl Carlo Ancelotti. Courtois sleit krossband í vinstra hné og fer í aðgerð á næstu dögum. Hann verður frá í sex til sjö mánuði og missir mögulega af öllu 2023-24 tímabilinu. Bounou hefur staðið sig vel með Sevilla og þykir einn besti markvörðurinn í sænsku deildinni. Sevilla mun því örugglega ekki láta hann ódýrt. Hinn 32 ára gamli Bounou kom til Sevilla frá Girona árið 2019 og hefur síðan unnið Evrópudeildina tvisvar með liðinu. Bounou hjálpaði líka Marokkó að komast í undanúrslitin á HM í Katar í lok síðasta árs. #LaPortada 'Se busca portero' pic.twitter.com/HIWu8aB9xl— MARCA (@marca) August 10, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Spænska liðið þarf að finna sér nýjan markvörð og það lítur út fyrir að efstur á óskalistanum sé Yassine Bounou, markvörður Sevilla. Bono, en la 'pole' para sustituir a Courtois https://t.co/CoxVABVsDB Informa @jfelixdiaz— MARCA (@marca) August 10, 2023 Þegar fréttist af meiðslum Courtois þá var David De Gea, fyrrum markvörður Manchester United, strax orðaður við félagið. De Gea er laus og liðugur eftir að United ákvað að bjóða honum ekki nýjan samning. De Gea og Kepa Arrizabalaga hjá Chelsea þóttu líklegir kostir en Bounou passar aftur á móti best leikstíl Carlo Ancelotti. Courtois sleit krossband í vinstra hné og fer í aðgerð á næstu dögum. Hann verður frá í sex til sjö mánuði og missir mögulega af öllu 2023-24 tímabilinu. Bounou hefur staðið sig vel með Sevilla og þykir einn besti markvörðurinn í sænsku deildinni. Sevilla mun því örugglega ekki láta hann ódýrt. Hinn 32 ára gamli Bounou kom til Sevilla frá Girona árið 2019 og hefur síðan unnið Evrópudeildina tvisvar með liðinu. Bounou hjálpaði líka Marokkó að komast í undanúrslitin á HM í Katar í lok síðasta árs. #LaPortada 'Se busca portero' pic.twitter.com/HIWu8aB9xl— MARCA (@marca) August 10, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira