Tottenham samþykkti tilboð í Kane Sindri Sverrisson skrifar 10. ágúst 2023 09:52 Harry Kane er markahæsti leikmaður í sögu Tottenham. Getty Einni stærstu félagaskiptasögu sumarsins í fótboltanum gæti verið að ljúka því enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur samþykkt tilboð í framherjann Harry Kane. Það er þýski risinn Bayern München sem lagði fram tilboðið. Hinn virti miðill The Athletic greinir frá þessu og vísar í heimildamenn í Þýskalandi. Tilboðið nemur 100 milljónum evra, jafnvirði 86,4 milljóna punda eða 14,5 milljarða króna. EXCLUSIVE: Bayern Munich have reached an agreement with Tottenham to sign Harry Kane, sources in Germany indicate. #FCBayern proposal worth above 100m accepted by #THFC. 30yo has been leaning towards staying but must now make a decision @TheAthleticFC https://t.co/mPjC3YPDnH— David Ornstein (@David_Ornstein) August 10, 2023 Kane, sem er þrítugur, þarf núna að ákveða endanlega hvort að hann vill ganga í raðir Bayern en samkvæmt The Athletic hefur honum liðið vel hjá Tottenham og undir stjórn nýja stjórans Ange Postecoglou. Óljóst sé hvernig hann bregðist við núna. Kane á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham en félagið hefur reynt að fá hann til að skrifa undir nýjan samning, án árangurs og þess vegna hefur félagið reynt að selja hann í sumar. Kane varð á síðustu leiktíð markahæsti leikmaður í sögu Tottenham og næstmarkahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, eftir að hafa tekið fram úr Jimmy Greaves og Wayne Rooney. Hann hefur skorað 213 mörk í ensku úrvalsdeildinni og á því mjög raunhæfa möguleika á að slá met Alans Shearer, sem skoraði 260 mörk, en það breytist vissulega ef Kane kveður deildina og heldur til Þýskalands. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sjá meira
Það er þýski risinn Bayern München sem lagði fram tilboðið. Hinn virti miðill The Athletic greinir frá þessu og vísar í heimildamenn í Þýskalandi. Tilboðið nemur 100 milljónum evra, jafnvirði 86,4 milljóna punda eða 14,5 milljarða króna. EXCLUSIVE: Bayern Munich have reached an agreement with Tottenham to sign Harry Kane, sources in Germany indicate. #FCBayern proposal worth above 100m accepted by #THFC. 30yo has been leaning towards staying but must now make a decision @TheAthleticFC https://t.co/mPjC3YPDnH— David Ornstein (@David_Ornstein) August 10, 2023 Kane, sem er þrítugur, þarf núna að ákveða endanlega hvort að hann vill ganga í raðir Bayern en samkvæmt The Athletic hefur honum liðið vel hjá Tottenham og undir stjórn nýja stjórans Ange Postecoglou. Óljóst sé hvernig hann bregðist við núna. Kane á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Tottenham en félagið hefur reynt að fá hann til að skrifa undir nýjan samning, án árangurs og þess vegna hefur félagið reynt að selja hann í sumar. Kane varð á síðustu leiktíð markahæsti leikmaður í sögu Tottenham og næstmarkahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, eftir að hafa tekið fram úr Jimmy Greaves og Wayne Rooney. Hann hefur skorað 213 mörk í ensku úrvalsdeildinni og á því mjög raunhæfa möguleika á að slá met Alans Shearer, sem skoraði 260 mörk, en það breytist vissulega ef Kane kveður deildina og heldur til Þýskalands.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Fleiri fréttir United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sjá meira