„Sugar Man“ er fallinn frá Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2023 11:56 Leikstjórinn Malik Bendjelloul og Sixto Diaz Rodriguez á Sunbdance-kvikmyndahátíðinni árið 2012. EPA Hinn dularfulli bandaríski tónlistarmaður, Sixto Diaz Rodriguez, einnig þekktur sem Sugar Man, er látinn, 81 árs að aldri. Greint er frá andlátinu á heimasíðu Rodriguez. „Það er með mikilli sorg sem við greinum frá því að Sixto Diaz Rodriguez lést fyrr í dag. Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til dætra hans – Söndru, Evu og Regan – og annarra í fjölskyldu hans,“ segir í tilkynningunni. Rodriguez rataði í sviðsljósið á ný með tilkomu heimildarmyndarinnar Searching for Sugar Man frá árinu 2012 sem vann til Óskarsverðlauna og BAFTA-verðlauna. Sænski leikstjórinn Malik Bendjelloul stóð að gerð myndarinnar þar sem segir söguna af því hvernig Rodriguez hafi stefnt á tónlistarferil og á áttunda áratugnum hljóðritað plötu sem framleiðendur höfðu tröllatrú á. Þóttu textar hans af einhverjum minna á texta Bob Dylan. En ekkert verður hins vegar af vinsældum Rodriguez og hverfur hann í gleymskunnar dá. Nema hvað, platan verður vinsæl í Suður-Afríku og á tíunda áratugnum fara svo sögusagnir á kreik um að Rodriguez sé látinn. Í myndinni segir svo frá tveimur aðdáendum tónlistarmannsins, þeim Stephen Segerman og Craig Bartholomew Strydom, og leit þeirra að Sugar Man þar sem þeir reyna að komast að því hvar hann sé niður kominn og hvort að hann sé raunverulega látinn. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Suður-Afríka Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Fleiri fréttir Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Sjá meira
Greint er frá andlátinu á heimasíðu Rodriguez. „Það er með mikilli sorg sem við greinum frá því að Sixto Diaz Rodriguez lést fyrr í dag. Við sendum okkar dýpstu samúðarkveðjur til dætra hans – Söndru, Evu og Regan – og annarra í fjölskyldu hans,“ segir í tilkynningunni. Rodriguez rataði í sviðsljósið á ný með tilkomu heimildarmyndarinnar Searching for Sugar Man frá árinu 2012 sem vann til Óskarsverðlauna og BAFTA-verðlauna. Sænski leikstjórinn Malik Bendjelloul stóð að gerð myndarinnar þar sem segir söguna af því hvernig Rodriguez hafi stefnt á tónlistarferil og á áttunda áratugnum hljóðritað plötu sem framleiðendur höfðu tröllatrú á. Þóttu textar hans af einhverjum minna á texta Bob Dylan. En ekkert verður hins vegar af vinsældum Rodriguez og hverfur hann í gleymskunnar dá. Nema hvað, platan verður vinsæl í Suður-Afríku og á tíunda áratugnum fara svo sögusagnir á kreik um að Rodriguez sé látinn. Í myndinni segir svo frá tveimur aðdáendum tónlistarmannsins, þeim Stephen Segerman og Craig Bartholomew Strydom, og leit þeirra að Sugar Man þar sem þeir reyna að komast að því hvar hann sé niður kominn og hvort að hann sé raunverulega látinn.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Suður-Afríka Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Fleiri fréttir Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Sjá meira