Arsenal sagt vilja fá 9,7 milljarða fyrir leikmann sem kemst ekki í hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 15:01 Folarin Balogun á ekki framtíð hjá Arsenal þrátt fyrir að vera ungur leikmaður sem hefur þegar sannað sig í einni af fimm bestu deildum Evrópu. Getty/Harry Langer Arsenal hefur hafnað tilboði í bandaríska landsliðsframherjann Folarin Balogun en knattspyrnustjórinn Mikel Arteta hefur þó engin not fyrir hann. Samkvæmt heimildum ESPN þá hafnaði Arsenal tilboði frá franska félaginu Mónakó og er sagt vilja frá 58 milljónir punda fyrir leikmanninn eða meira en 9,7 milljarða íslenskra króna. Ítalska félagið Internazionale hefur einnig áhuga á Balogun sem sló í gegn í frönsku deildinni á síðustu leiktíð. Hann sjálfur er sagður hafa mestan áhuga á að fara til ítalska stórliðsins en forráðamenn Inter hafa ekki efni á því að borga svona mikið. Folarin Balogun keen on move to Inter, but #AFC will have to drop price. Inter hoping for a total package of under 40m. Arsenal want 50-55m. Inter need a reduction but are cautiously optimistic Arsenal will come down. Inter's budget basically the same as for Romelu Lukaku. pic.twitter.com/I5ICcfyDC0— Ben Jacobs (@JacobsBen) August 4, 2023 Hinn 22 ára gamli Balogun skoraði 21 mark í 34 leikjum með Reims á síðasta tímabili. Balogun er uppalinn hjá Arsenal og kom til félagsins fyrst árið 2008 þegar hann var aðeins sjö ára gamall. Það sem vekur mesta athygli er að Arsenal skuli ekki gefa honum tækifæri og ekki einu sinni þótt að Gabriel Jesus sé meiddur og verði frá fyrstu vikur tímabilsins. Kai Havertz og Eddie Nketiah eru framar í goggunarröðinni í framherjastöðu liðsins og Balogun kemst ekki einu sinni í leikmannahópinn. Balogun á tvö ár eftir af samningi sínum en hefur verið lánaður til Middlesbrough og Reims undanfarin tvö tímabil. Hann lýsti því yfir í sumar að hann færi ekki aftur frá félaginu á láni og verður því væntanlega seldur. Arsenal are reluctant to let Folarin Balogun leave for any less than their valuation of £50million.Inter Milan can t afford him but more teams are expected to arrive with bids soon. Arsenal remain confident they will get close to what they want. pic.twitter.com/2YCDcrozJd— now.arsenal (@now_arsenaI) August 1, 2023 Enski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Samkvæmt heimildum ESPN þá hafnaði Arsenal tilboði frá franska félaginu Mónakó og er sagt vilja frá 58 milljónir punda fyrir leikmanninn eða meira en 9,7 milljarða íslenskra króna. Ítalska félagið Internazionale hefur einnig áhuga á Balogun sem sló í gegn í frönsku deildinni á síðustu leiktíð. Hann sjálfur er sagður hafa mestan áhuga á að fara til ítalska stórliðsins en forráðamenn Inter hafa ekki efni á því að borga svona mikið. Folarin Balogun keen on move to Inter, but #AFC will have to drop price. Inter hoping for a total package of under 40m. Arsenal want 50-55m. Inter need a reduction but are cautiously optimistic Arsenal will come down. Inter's budget basically the same as for Romelu Lukaku. pic.twitter.com/I5ICcfyDC0— Ben Jacobs (@JacobsBen) August 4, 2023 Hinn 22 ára gamli Balogun skoraði 21 mark í 34 leikjum með Reims á síðasta tímabili. Balogun er uppalinn hjá Arsenal og kom til félagsins fyrst árið 2008 þegar hann var aðeins sjö ára gamall. Það sem vekur mesta athygli er að Arsenal skuli ekki gefa honum tækifæri og ekki einu sinni þótt að Gabriel Jesus sé meiddur og verði frá fyrstu vikur tímabilsins. Kai Havertz og Eddie Nketiah eru framar í goggunarröðinni í framherjastöðu liðsins og Balogun kemst ekki einu sinni í leikmannahópinn. Balogun á tvö ár eftir af samningi sínum en hefur verið lánaður til Middlesbrough og Reims undanfarin tvö tímabil. Hann lýsti því yfir í sumar að hann færi ekki aftur frá félaginu á láni og verður því væntanlega seldur. Arsenal are reluctant to let Folarin Balogun leave for any less than their valuation of £50million.Inter Milan can t afford him but more teams are expected to arrive with bids soon. Arsenal remain confident they will get close to what they want. pic.twitter.com/2YCDcrozJd— now.arsenal (@now_arsenaI) August 1, 2023
Enski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira