Redda mér yfirleitt með raulinu Íris Hauksdóttir skrifar 7. ágúst 2023 19:19 Tómas Oddur Eiríksson jógakennari og dansþerapisti er einhleypa vikunnar hér á Vísi. aðsend Tómas Oddur Eiríksson jógakennari og dans þerapisti lýsir sjálfum sér sem góðri blöndu af landafræðinörda, heimsspekifræðingi og áhugamanni um stjarneðlisfræði. Þrátt fyrir framandi áhugamál er Tómas Oddur vel jarðtengdur en hann segist vera minnst þrettán komma átta milljarðar ára í anda. Tómas Oddur lauk BS-prófi í landfræði en hann lagði líka stund á MS-nám í skipulagsfræðum. Í dag starfar hann sem jógakennari og er jafnframt meðeigandi í Yoga Shala. Síðar í þessum mánuði mun Tómas Oddur standa fyrir námskeiði fyrir Stirða stráka samhliða viðburðunum Yoga Moves, Dans Therapy og Yoga flæði. Tómas Oddur stendur fyrir námskeiði fyrir stirða stráka síðar í mánuðinum. aðsend Spurður hvar hann sæki skemmtun, segist Tómast Oddur aðallega sækja staði þar sem fólk kann að skemmta sér fallega. Fullkomið stefnumót segir hann eiga sér stað á ströndinni með klúbbadansi fram eftir nóttu. Hér fyrir neðan svarar Tómas Oddur spurningum í viðtalsliðnum Einhleypan. Aldur? 34 ára Starf? Yoga, nudd og dans þerapisti Áhugamál? Hreyfing, útivist, náttúra, landfræði, heimspeki og stjarneðlisfræði. Gælunafn eða hliðarsjálf? Tói, Yoga Tómas eða Tommi Hommi. Aldur í anda? Ef við erum að tala um hinn eina sanna alheimsanda sem ég tel að við séum öll partur af þá ég í það minnsta þrettán komma átta milljarðar ára, eða 13,800,000,000. Líklega samt eldri og mögulega án upphafs og enda. Tómas Oddur í hlutverki sínu sem jógakennari og dans þerapisti. aðsend Menntun? Leiklist, jógakennari, spænska, skipulagsfræði, BSc í Landfræði, og stunda nú meistaranám í Dans Movement Therapy í Barcelona. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? „Ég bjó til listaverk sem er líf mitt“ Guilty pleasure kvikmynd? Deuce Bigalow. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Já eflaust en það risti ekki djúpt. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei en ég tala við sjálfan mig. Er ég skrítinn? Syngur þú í sturtu? Hvað þá? Ójá! Disney, Eurovision eða old classiscs. Uppáhalds snjallforritið (e.app) þitt? Google Maps. Ertu á stefnumótaforritum? Já. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Ég er vingjarnlegur, opinn og skapandi. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Góður, skemmtilegur og hjálpsamur. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Sjálfstraust, húmor og viska. En óheillandi? Þá myndi ég segja fyrst og fremst, hroki, tilætlunarsemi og níska. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Ég væri eflaust otur. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni, lífs eða liðna, til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Albert Einstein, Charles Darwin og Tina Turner. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég skil fugla og get talað við sumar tegundir þeirra. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Dansa og kenna. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Að brjóta saman þvott. Ertu A eða B týpa? A en get sveiflast yfir í B. Tómas Oddur segist vera vingjarnlegur, opinn og skapandi. aðsend Hvernig viltu eggin þín? Ekki of blaut. Frekar í þurrari kantinum en þó ekki skraufaþurr. Hvernig viltu kaffið þitt? Með dass af haframjólk. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Kaffibarinn, Kiki, Bravo og bara þar sem besta danstónlistin er og þar sem fólk kann að skemmta sér fallega. Ertu með einhvern bucket lista? Nei. En fullt sem mig langar að gera en ég nenni ekki að búa til væntingar og þurfa að haka í einhver box. Spila þetta eftir eyranu og er þakklátur fyrir alla lífsreynslu. Draumastefnumótið? Ég átti það fyrir tæpu ári síðan í Stokkhólmi. Eyddum öllum deginum saman. Byrjaði á morgunmat, svo var það ströndin, því næst dinner, svo dansa saman á klúbbnum alla nóttina og síðan heim í bólið. Er í rauninni ennþá á þessu deiti. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Já eflaust. Redda mér samt yfirleitt með raulinu. Hvað horfðir þú á síðast í sjónvarpinu? Citadel á Amazon Prime. Hvaða bók lastu síðast? „Maneras de Amar“ um attachment theory. Enn í henni. Tómas Oddur lýsiir draumastefnumótinu á ströndinni. aðsend Hvað er Ást? Ást er eining og ákvörðun um að taka aðra manneskju í sátt. Ást er gjörð sem maður sýnir í verki í formi stuðnings, skilnings, virðingar. Ást er samband sem maður ræktar og þroskar með annari manneskju yfir tíma. Til að elska aðra manneskju þarf maður líka að horfast í augu við sjálfan sig, sýna sjálfan sig og þannig elska sjálfan sig. Ástin er eining. Áhugasamir geta fylgt Tómasi Oddi hér. Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: „One of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast“ Viktor Heiðdal Andersen starfar sem hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild á Landspítalanum. Hann lýsir sér sem afar áberandi einstaklingi sem þorir að vera hann sjálfur. „Ég er one of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast,“ segir Viktor. 24. júlí 2023 20:01 Á í stormasömu sambandi við stefnumótaöpp Hlaðvarpsdrottningin og snyrtivörusnillingurinn Lilja Björg Gísladóttir starfar sem markaðsfulltrúi hjá Hagkaup. Hún á þó nokkra aðra auka atvinnuhatta sem hún smellir á sig af og til. 12. júlí 2023 18:08 Einhleypan: „Það er alltaf gaman á festivölum“ Berglind Pétursdóttir, þekkt sem Berglind Festival, starfar sem hugmynda- og textastjóri hjá samskiptastofu Hér&Nú og sem Festivalstjóri í Vikunni með Gísla Marteini Baldurssyni á Rúv. 29. júlí 2023 20:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Ertu ástar- og/eða kynlífsfíkill? Makamál Sambandið algjör ástarbomba Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Spurning vikunnar: Ferðu reglulega á stefnumót með makanum þínum? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Tómas Oddur lauk BS-prófi í landfræði en hann lagði líka stund á MS-nám í skipulagsfræðum. Í dag starfar hann sem jógakennari og er jafnframt meðeigandi í Yoga Shala. Síðar í þessum mánuði mun Tómas Oddur standa fyrir námskeiði fyrir Stirða stráka samhliða viðburðunum Yoga Moves, Dans Therapy og Yoga flæði. Tómas Oddur stendur fyrir námskeiði fyrir stirða stráka síðar í mánuðinum. aðsend Spurður hvar hann sæki skemmtun, segist Tómast Oddur aðallega sækja staði þar sem fólk kann að skemmta sér fallega. Fullkomið stefnumót segir hann eiga sér stað á ströndinni með klúbbadansi fram eftir nóttu. Hér fyrir neðan svarar Tómas Oddur spurningum í viðtalsliðnum Einhleypan. Aldur? 34 ára Starf? Yoga, nudd og dans þerapisti Áhugamál? Hreyfing, útivist, náttúra, landfræði, heimspeki og stjarneðlisfræði. Gælunafn eða hliðarsjálf? Tói, Yoga Tómas eða Tommi Hommi. Aldur í anda? Ef við erum að tala um hinn eina sanna alheimsanda sem ég tel að við séum öll partur af þá ég í það minnsta þrettán komma átta milljarðar ára, eða 13,800,000,000. Líklega samt eldri og mögulega án upphafs og enda. Tómas Oddur í hlutverki sínu sem jógakennari og dans þerapisti. aðsend Menntun? Leiklist, jógakennari, spænska, skipulagsfræði, BSc í Landfræði, og stunda nú meistaranám í Dans Movement Therapy í Barcelona. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? „Ég bjó til listaverk sem er líf mitt“ Guilty pleasure kvikmynd? Deuce Bigalow. Varstu skotinn í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Já eflaust en það risti ekki djúpt. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei en ég tala við sjálfan mig. Er ég skrítinn? Syngur þú í sturtu? Hvað þá? Ójá! Disney, Eurovision eða old classiscs. Uppáhalds snjallforritið (e.app) þitt? Google Maps. Ertu á stefnumótaforritum? Já. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Ég er vingjarnlegur, opinn og skapandi. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Góður, skemmtilegur og hjálpsamur. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Sjálfstraust, húmor og viska. En óheillandi? Þá myndi ég segja fyrst og fremst, hroki, tilætlunarsemi og níska. Hvaða dýr værir þú ef þú værir dýr? Ég væri eflaust otur. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni, lífs eða liðna, til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Albert Einstein, Charles Darwin og Tina Turner. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Ég skil fugla og get talað við sumar tegundir þeirra. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Dansa og kenna. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Að brjóta saman þvott. Ertu A eða B týpa? A en get sveiflast yfir í B. Tómas Oddur segist vera vingjarnlegur, opinn og skapandi. aðsend Hvernig viltu eggin þín? Ekki of blaut. Frekar í þurrari kantinum en þó ekki skraufaþurr. Hvernig viltu kaffið þitt? Með dass af haframjólk. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Kaffibarinn, Kiki, Bravo og bara þar sem besta danstónlistin er og þar sem fólk kann að skemmta sér fallega. Ertu með einhvern bucket lista? Nei. En fullt sem mig langar að gera en ég nenni ekki að búa til væntingar og þurfa að haka í einhver box. Spila þetta eftir eyranu og er þakklátur fyrir alla lífsreynslu. Draumastefnumótið? Ég átti það fyrir tæpu ári síðan í Stokkhólmi. Eyddum öllum deginum saman. Byrjaði á morgunmat, svo var það ströndin, því næst dinner, svo dansa saman á klúbbnum alla nóttina og síðan heim í bólið. Er í rauninni ennþá á þessu deiti. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Já eflaust. Redda mér samt yfirleitt með raulinu. Hvað horfðir þú á síðast í sjónvarpinu? Citadel á Amazon Prime. Hvaða bók lastu síðast? „Maneras de Amar“ um attachment theory. Enn í henni. Tómas Oddur lýsiir draumastefnumótinu á ströndinni. aðsend Hvað er Ást? Ást er eining og ákvörðun um að taka aðra manneskju í sátt. Ást er gjörð sem maður sýnir í verki í formi stuðnings, skilnings, virðingar. Ást er samband sem maður ræktar og þroskar með annari manneskju yfir tíma. Til að elska aðra manneskju þarf maður líka að horfast í augu við sjálfan sig, sýna sjálfan sig og þannig elska sjálfan sig. Ástin er eining. Áhugasamir geta fylgt Tómasi Oddi hér.
Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Einhleypan: „One of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast“ Viktor Heiðdal Andersen starfar sem hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild á Landspítalanum. Hann lýsir sér sem afar áberandi einstaklingi sem þorir að vera hann sjálfur. „Ég er one of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast,“ segir Viktor. 24. júlí 2023 20:01 Á í stormasömu sambandi við stefnumótaöpp Hlaðvarpsdrottningin og snyrtivörusnillingurinn Lilja Björg Gísladóttir starfar sem markaðsfulltrúi hjá Hagkaup. Hún á þó nokkra aðra auka atvinnuhatta sem hún smellir á sig af og til. 12. júlí 2023 18:08 Einhleypan: „Það er alltaf gaman á festivölum“ Berglind Pétursdóttir, þekkt sem Berglind Festival, starfar sem hugmynda- og textastjóri hjá samskiptastofu Hér&Nú og sem Festivalstjóri í Vikunni með Gísla Marteini Baldurssyni á Rúv. 29. júlí 2023 20:00 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Ertu ástar- og/eða kynlífsfíkill? Makamál Sambandið algjör ástarbomba Makamál „Sniðug, opin, klár og heit“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Spurning vikunnar: Ferðu reglulega á stefnumót með makanum þínum? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Einhleypan: „One of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast“ Viktor Heiðdal Andersen starfar sem hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild á Landspítalanum. Hann lýsir sér sem afar áberandi einstaklingi sem þorir að vera hann sjálfur. „Ég er one of a kind karakter sem allir væru heppnir að fá að kynnast,“ segir Viktor. 24. júlí 2023 20:01
Á í stormasömu sambandi við stefnumótaöpp Hlaðvarpsdrottningin og snyrtivörusnillingurinn Lilja Björg Gísladóttir starfar sem markaðsfulltrúi hjá Hagkaup. Hún á þó nokkra aðra auka atvinnuhatta sem hún smellir á sig af og til. 12. júlí 2023 18:08
Einhleypan: „Það er alltaf gaman á festivölum“ Berglind Pétursdóttir, þekkt sem Berglind Festival, starfar sem hugmynda- og textastjóri hjá samskiptastofu Hér&Nú og sem Festivalstjóri í Vikunni með Gísla Marteini Baldurssyni á Rúv. 29. júlí 2023 20:00