Einstakt hús hönnunarhjóna í Rjúpufelli Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. ágúst 2023 12:30 Fallegt hús hönnunarhjóna í Breiðholti. Vel skipulagt og smekklegt tvöhundruð fermetra raðhús við Rjúpufell 24 í Breiðholti er til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru tæpar 105 milljónir. Um er að ræða rúmlega tvöhundruð fermetra hús byggt árið 1974 sem hefur fengið töluverðar endurbætur að innan. Í eldhúsi er nýleg hvít innrétting með góðu skápaplássi og gaseldavél, auk þess var baðherbergi endurnýjað að fullu. Húsið eru rúmir tvöhundruð fermetrar byggt árið 1974.Fasteignaljósmyndun Hansahillur úr tekki prýða vegginn sem tengir eldhús, stofu og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Hvít innrétting í eldhúsi er nýleg með góðu skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Retró húsgögn sameina rýmin hússins.Fasteignaljósmyndun Retró-stíll Núverandi eigendur eignarinnar eru hjónin Daníel Stefánsson grafískur hönnuður hjá VERT markaðsstofu og Karitas Pálsdóttir grafískur hönnuður og verkefnastjóri hjá IKEA, sem hafa búið sér einkar fallegt heimili í sannkölluðum retró-stíl. Hansahillur úr tekki prýða vegginn í stofunni þar sem bækur og fallegir munir fá að njóta sín. Retróhúsgögn svo sem stólar, kommóður og hurðir má sjá víðsvegar um húsið sem myndar fallega heildarmynd. Stofa, eldhús og borðstofa eru í opnu flæðandi rými með gegnheilu viðargólfi. Útgengt er úr stofu í á sólpall og vel gróinn garð. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Baðherbergi hefur verið endurnýjað.Fasteignaljósmyndun þrjú svefnherbergi eru í húsinu auk frístundarýmis í kjallara.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergi er notalegt.Fasteignaljósmyndun Barnaherbergið er smart og hlýlegt.Fasteignaljósmyndun Skjólgóður pallur er við húsið ásamt grónum garði.Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Setja einstaka lóð á Arnarnesinu á sölu Hjónin Alexandra Ívarsdóttir búðareigandi og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi hafa sett einstaka lóð við Mávanes 5 á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. 28. júlí 2023 16:27 Friðrik Ómar selur slotið Söngvarinn síkáti, Friðrik Ómar hefur sett hús sitt á sölu en eignin er staðsett norður á Akureyri. Ásett verð fyrir fermetrana 139 eru rúmar 68 milljónir. 14. júlí 2023 16:01 Eigandi Íslensku auglýsingastofunnar selur slotið í Garðabæ Þormóður Jónsson, eigandi Íslensku auglýsingastofunnar, og eiginkona hans Sigríður Garðarsdóttir hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Sunnuflöt í Garðabæ til sölu. 3. júlí 2023 16:14 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Fleiri fréttir Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Sjá meira
Um er að ræða rúmlega tvöhundruð fermetra hús byggt árið 1974 sem hefur fengið töluverðar endurbætur að innan. Í eldhúsi er nýleg hvít innrétting með góðu skápaplássi og gaseldavél, auk þess var baðherbergi endurnýjað að fullu. Húsið eru rúmir tvöhundruð fermetrar byggt árið 1974.Fasteignaljósmyndun Hansahillur úr tekki prýða vegginn sem tengir eldhús, stofu og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Hvít innrétting í eldhúsi er nýleg með góðu skápaplássi.Fasteignaljósmyndun Retró húsgögn sameina rýmin hússins.Fasteignaljósmyndun Retró-stíll Núverandi eigendur eignarinnar eru hjónin Daníel Stefánsson grafískur hönnuður hjá VERT markaðsstofu og Karitas Pálsdóttir grafískur hönnuður og verkefnastjóri hjá IKEA, sem hafa búið sér einkar fallegt heimili í sannkölluðum retró-stíl. Hansahillur úr tekki prýða vegginn í stofunni þar sem bækur og fallegir munir fá að njóta sín. Retróhúsgögn svo sem stólar, kommóður og hurðir má sjá víðsvegar um húsið sem myndar fallega heildarmynd. Stofa, eldhús og borðstofa eru í opnu flæðandi rými með gegnheilu viðargólfi. Útgengt er úr stofu í á sólpall og vel gróinn garð. Nánari upplýsingar má nálgast á fasteignavef Vísis. Baðherbergi hefur verið endurnýjað.Fasteignaljósmyndun þrjú svefnherbergi eru í húsinu auk frístundarýmis í kjallara.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergi er notalegt.Fasteignaljósmyndun Barnaherbergið er smart og hlýlegt.Fasteignaljósmyndun Skjólgóður pallur er við húsið ásamt grónum garði.Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Setja einstaka lóð á Arnarnesinu á sölu Hjónin Alexandra Ívarsdóttir búðareigandi og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi hafa sett einstaka lóð við Mávanes 5 á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. 28. júlí 2023 16:27 Friðrik Ómar selur slotið Söngvarinn síkáti, Friðrik Ómar hefur sett hús sitt á sölu en eignin er staðsett norður á Akureyri. Ásett verð fyrir fermetrana 139 eru rúmar 68 milljónir. 14. júlí 2023 16:01 Eigandi Íslensku auglýsingastofunnar selur slotið í Garðabæ Þormóður Jónsson, eigandi Íslensku auglýsingastofunnar, og eiginkona hans Sigríður Garðarsdóttir hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Sunnuflöt í Garðabæ til sölu. 3. júlí 2023 16:14 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Fleiri fréttir Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Sjá meira
Setja einstaka lóð á Arnarnesinu á sölu Hjónin Alexandra Ívarsdóttir búðareigandi og Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnukappi hafa sett einstaka lóð við Mávanes 5 á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. 28. júlí 2023 16:27
Friðrik Ómar selur slotið Söngvarinn síkáti, Friðrik Ómar hefur sett hús sitt á sölu en eignin er staðsett norður á Akureyri. Ásett verð fyrir fermetrana 139 eru rúmar 68 milljónir. 14. júlí 2023 16:01
Eigandi Íslensku auglýsingastofunnar selur slotið í Garðabæ Þormóður Jónsson, eigandi Íslensku auglýsingastofunnar, og eiginkona hans Sigríður Garðarsdóttir hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Sunnuflöt í Garðabæ til sölu. 3. júlí 2023 16:14