Kylfingur viðurkennir að hafa svindlað á móti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2023 14:01 Svindlarinn Justin Doeden. getty/Andrew Wevers Kylfingur hefur viðurkennt að hafa svindlað á móti á PGA-mótaröðinni í Ottawa í Kanada á föstudaginn. Hann segist hafa gert sín mestu mistök á ævinni. Aðrir keppendur grunuðu hinn 28 ára Justin Doeden um græsku á mótinu og hafa breytt skori sínu. Doeden fékk tvöfaldan skolla á 18. holu en skrifaði að hann hefði fengið par áður en hann skilaði skorkortinu sínu. Það hefði komið honum í gegnum niðurskurðinn á mótinu en hann dró sig úr keppni eftir að rannsókn á málinu hófst. Í gær viðurkenndi Doeden svo að hafa haft rangt við og breytt skori sínu á mótinu. „Ég viðurkenni hér með mestu mistök sem ég hef gert á ævinni. Ég svindlaði í golfi. Þetta er ekki sá sem ég er,“ skrifaði Doeden á Twitter. I am here to confess of the biggest mistake I have made in my life to date. I cheated in golf. This is not who I am. I let my sponsors down. I let my competitors down. I let my family down. I let myself down. I pray for your forgiveness. John 1:9 @acaseofthegolf1— Justin Doeden (@jdoeden11) July 24, 2023 „Ég brást styrktaraðilum mínum. Ég brást keppinautum mínum. Ég brást fjölskyldu minni. Ég bið um fyrirgefningu ykkar.“ Golf Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Aðrir keppendur grunuðu hinn 28 ára Justin Doeden um græsku á mótinu og hafa breytt skori sínu. Doeden fékk tvöfaldan skolla á 18. holu en skrifaði að hann hefði fengið par áður en hann skilaði skorkortinu sínu. Það hefði komið honum í gegnum niðurskurðinn á mótinu en hann dró sig úr keppni eftir að rannsókn á málinu hófst. Í gær viðurkenndi Doeden svo að hafa haft rangt við og breytt skori sínu á mótinu. „Ég viðurkenni hér með mestu mistök sem ég hef gert á ævinni. Ég svindlaði í golfi. Þetta er ekki sá sem ég er,“ skrifaði Doeden á Twitter. I am here to confess of the biggest mistake I have made in my life to date. I cheated in golf. This is not who I am. I let my sponsors down. I let my competitors down. I let my family down. I let myself down. I pray for your forgiveness. John 1:9 @acaseofthegolf1— Justin Doeden (@jdoeden11) July 24, 2023 „Ég brást styrktaraðilum mínum. Ég brást keppinautum mínum. Ég brást fjölskyldu minni. Ég bið um fyrirgefningu ykkar.“
Golf Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira