Innherji

Spá 50 punkta vaxta­hækkun vegna stöðunnar á vinnu­markaði

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Næsti vaxtaákvörðunarfundur verður haldinn 23. ágúst. 
Næsti vaxtaákvörðunarfundur verður haldinn 23. ágúst.  Vísir/Vilhelm

Þrátt fyrir það að árstaktur verðbólgunnar hafi lækkað þrjá mánuði í röð er líklegasta niðurstaðan á næsta vaxtaákvörðunarfundi peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að nefndin hækki vexti um 50 punkta. Þetta er mat skuldabréfamiðlunar Arion banka sem bendir á að Seðlabankinn geti ekki horfti fram hjá því að vinnumarkaðurinn er enn á „yfirsnúningi“.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×