Sigurvegari Wimbledon býr hjá foreldrum sínum fyrir ofan kebab stað Andri Már Eggertsson skrifar 23. júlí 2023 20:01 Carlos Alcaraz sigraði Wimbledon á dögunum Vísir/Getty Carlos Alcaraz tryggði sér á dögunum sigur í Wimbledon risamótin í tennis. Alcaraz vann goðsögnina Novak Djokovic. Þrátt fyrir að vera einn fremsti tennisspilari heims býr Carlos Alcaraz hjá foreldrum sínum. Alcaraz er á toppi heimslistans í tennis. Þetta var í fyrsta sinn sem hann vinnur Wimbledon en hann hafði áður unnið Opna bandaríska risamótið. Serbinn Novak Djokovic hafði ekki tapað leik á Wimbledon síðan 2017 áður en sigur Carlos Alcaraz gerði það að verkum að Djokovic er ekki sigursælasti tennisspilari allra tíma heldur deilir hann þeirri nafnbót með Serenu Williams. Hinn tvítugi Alcaraz hefur skotist hratt upp stjörnuhimininn. Þrátt fyrir að vera á toppi heimslistans í tennis býr hann heima hjá foreldrum sínum fyrir ofan kebab staðinn í heimalandi sínu, Spáni. Styrktaraðilar Alcaraz eru meðal annars stórfyrirtæki á borð við Nike, Rolex, Calvin Klein, BMW og Louis Vuitton. Íbúðin sem fjölskyldan býr í er fyrir ofan kebab staðarins Turquesa í El Palmar hverfinu á suður Spáni. Íbúðin er aðeins metin á 190 þúsund Bandaríkjadali. Wimbledon Champion Carlos Alcaraz Still Lives With His Parents In A $190,000 Apartment Above a Kebab Shop https://t.co/iMBs39DP6N pic.twitter.com/b5e07spnmu— Barstool Sports (@barstoolsports) July 23, 2023 Sigur Alcaraz á Wimbledon mótinu tryggði honum 2.7 milljónir Bandaríkjadala í verðlaunafé. Tennis Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Sjá meira
Alcaraz er á toppi heimslistans í tennis. Þetta var í fyrsta sinn sem hann vinnur Wimbledon en hann hafði áður unnið Opna bandaríska risamótið. Serbinn Novak Djokovic hafði ekki tapað leik á Wimbledon síðan 2017 áður en sigur Carlos Alcaraz gerði það að verkum að Djokovic er ekki sigursælasti tennisspilari allra tíma heldur deilir hann þeirri nafnbót með Serenu Williams. Hinn tvítugi Alcaraz hefur skotist hratt upp stjörnuhimininn. Þrátt fyrir að vera á toppi heimslistans í tennis býr hann heima hjá foreldrum sínum fyrir ofan kebab staðinn í heimalandi sínu, Spáni. Styrktaraðilar Alcaraz eru meðal annars stórfyrirtæki á borð við Nike, Rolex, Calvin Klein, BMW og Louis Vuitton. Íbúðin sem fjölskyldan býr í er fyrir ofan kebab staðarins Turquesa í El Palmar hverfinu á suður Spáni. Íbúðin er aðeins metin á 190 þúsund Bandaríkjadali. Wimbledon Champion Carlos Alcaraz Still Lives With His Parents In A $190,000 Apartment Above a Kebab Shop https://t.co/iMBs39DP6N pic.twitter.com/b5e07spnmu— Barstool Sports (@barstoolsports) July 23, 2023 Sigur Alcaraz á Wimbledon mótinu tryggði honum 2.7 milljónir Bandaríkjadala í verðlaunafé.
Tennis Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Sjá meira