Stal brimbretti af barni og almennt með stæla Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. júlí 2023 22:40 Ekki fannst betri mynd af otrinum, enda sjaldan kyrr. Hér liggur hann og hugsar eflaust ekki um neitt annað en brimbretti. AP Photo/Haven Daley) Ágengur otur hefur verið til vandræða á Santa Cruz ströndinni í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Oturinn stelur brimbrettum af fólki sem hann svo nagar sér til skemmtunar. Í myndbandsfréttinni hér að neðan má sjá otur hrekja barn af brimbretti og reyna að synda með brettið á brott. Otrar sjást oft á svæðinu þar sem þeir keppast við að gera brimbrettaköppum lífið leitt með því að naga í brettin, en þessi tiltekni otur er sagður ganga lengra en félagar sínir og þykir sérstaklega ágengur. „Þegar fólk brunar á brimbretti hér eru otrar á staðnum. Þeir naga ólarnar og klifra upp á brimbrettin. En þessi otur virtist skæður þegar hann elti strákinn,“ segir Hank Scott, brimbrettakappi. Vandamálið er orðið svo þrálátt að tilefni hefur þótt til að vara við þessum eina otri. Hann ólst upp í haldi en var sleppt út í náttúruna árið 2020. „Þessi otur er með senditæki svo við getum hlustað á merkið frá henni. Þá getum við séð hvar hún er. Hún er líka með merki á bægslinu svo við getum séð hana úr fjarlægð,“ sagði Jessica Fujii, hjá Sea Otter samtökunum. Reyna að lokka hann með brimbretti Dýralífsyfirvöld hafa gert nokkrar tilraunir til að fanga hann og koma af svæðinu án árangurs. „Það er ekki hægt að kasta neti yfir hana í sjónum. Það er ekki hægt að svæfa hana því þá gæti hún drukknað. Þeir þurfa nauðsynlega að ná henni. Þeir hafa notað bretti með beitu. Kafari fer í sjóinn og dregur bretti sem hún klifrar upp á. Kafarinn syndir með brettið að bátnum. Þegar brettið nálgast bátinn stingur hún sér í sjóinn,“ Mark Woodward, ljósmyndari. Dýr Bandaríkin Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Í myndbandsfréttinni hér að neðan má sjá otur hrekja barn af brimbretti og reyna að synda með brettið á brott. Otrar sjást oft á svæðinu þar sem þeir keppast við að gera brimbrettaköppum lífið leitt með því að naga í brettin, en þessi tiltekni otur er sagður ganga lengra en félagar sínir og þykir sérstaklega ágengur. „Þegar fólk brunar á brimbretti hér eru otrar á staðnum. Þeir naga ólarnar og klifra upp á brimbrettin. En þessi otur virtist skæður þegar hann elti strákinn,“ segir Hank Scott, brimbrettakappi. Vandamálið er orðið svo þrálátt að tilefni hefur þótt til að vara við þessum eina otri. Hann ólst upp í haldi en var sleppt út í náttúruna árið 2020. „Þessi otur er með senditæki svo við getum hlustað á merkið frá henni. Þá getum við séð hvar hún er. Hún er líka með merki á bægslinu svo við getum séð hana úr fjarlægð,“ sagði Jessica Fujii, hjá Sea Otter samtökunum. Reyna að lokka hann með brimbretti Dýralífsyfirvöld hafa gert nokkrar tilraunir til að fanga hann og koma af svæðinu án árangurs. „Það er ekki hægt að kasta neti yfir hana í sjónum. Það er ekki hægt að svæfa hana því þá gæti hún drukknað. Þeir þurfa nauðsynlega að ná henni. Þeir hafa notað bretti með beitu. Kafari fer í sjóinn og dregur bretti sem hún klifrar upp á. Kafarinn syndir með brettið að bátnum. Þegar brettið nálgast bátinn stingur hún sér í sjóinn,“ Mark Woodward, ljósmyndari.
Dýr Bandaríkin Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira