Áhugamaðurinn og Fleetwood efstir á Opna breska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2023 14:02 Christo Lamprecht hefur slegið í gegn á Opna breska. getty/Keyur Khamar Áhugamaðurinn Christo Lamprecht og Tommy Fleetwood eru efstir og jafnir á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í dag. Hinn suður-afríski Lamprecht hefur stolið senunni á Opna breska og lék fyrsta hringinn á fimm höggum undir pari. Fleetwood lék fyrsta hringinn sömuleiðis á fimm höggum undir pari en þeir Lamprecht deila forystunni. Bandaríkamaðurinn þrautreyndi, Stewart Cink, er í 3. sæti á þremur höggum undir pari. 66. Tommy Fleetwood's lowest first round at The Open. pic.twitter.com/B1PXCAEU3f— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Jordan Spieth er fjórði á tveimur höggum undir pari en efsti maður heimslistans, Scottie Scheffler, er á einu höggi undir pari. Cameron Smith, sigurvegarinn á Opna breska í fyrra, er á einu höggi yfir pari. Fjölmargir þekktir kylfingar eiga enn eftir að hefja leik, þar á meðal Rory McIlroy sem þykir mjög líklegur til afreka á Opna breska. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Golf Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Hinn suður-afríski Lamprecht hefur stolið senunni á Opna breska og lék fyrsta hringinn á fimm höggum undir pari. Fleetwood lék fyrsta hringinn sömuleiðis á fimm höggum undir pari en þeir Lamprecht deila forystunni. Bandaríkamaðurinn þrautreyndi, Stewart Cink, er í 3. sæti á þremur höggum undir pari. 66. Tommy Fleetwood's lowest first round at The Open. pic.twitter.com/B1PXCAEU3f— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Jordan Spieth er fjórði á tveimur höggum undir pari en efsti maður heimslistans, Scottie Scheffler, er á einu höggi undir pari. Cameron Smith, sigurvegarinn á Opna breska í fyrra, er á einu höggi yfir pari. Fjölmargir þekktir kylfingar eiga enn eftir að hefja leik, þar á meðal Rory McIlroy sem þykir mjög líklegur til afreka á Opna breska. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Golf Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira