Að skemma spaðann kostar Djokovic milljón Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júlí 2023 23:01 Djokovic og spaðinn brotni. Stringer/Getty Images Hinn serbneski Novak Djokovic hefur verið sektaður um 8000 Bandaríkjadali eða rétt rúmlega eina milljón íslenskra króna fyrir að skemma tennisspaðann sinn í úrslitum Wimbledon-mótsins. Djokovic hefur ráðið lögum og lofum á Wimbledon-mótinu undanfarin ár. Hinn 36 ára gamli Serbi þurfti hins vegar að sætta sig við silfur að þessu sinni þar sem hinn tvítugi Carlos Alcaraz kom sá og sigraði um helgina. Skapið bar Djokovic ofurliði í þriðja setti leiksins en leikurinn Alcaraz vann einvígið í fimm settum. Hann grýtti spaðanum þá í stöngina sem heldur netinu uppi og skemmdi þar með spaðann sinn. BREAKING: Novak Djokovic has been fined $8,000 (£6,118) after smashing his racket during the Wimbledon men's singles final pic.twitter.com/u5Kl7tcZ9e— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 17, 2023 Atvikið kostar Djokovic eins og áður sagði rétt rúmlega eina milljón íslenskra króna. Dregst sú upphæð af þeirri upphæð sem Djokovic vann sér inn á mótinu en annað sætið á Wimbledon fær rétt rúmar 200 milljónir íslenskra króna í sinn vasa. Tennis Tengdar fréttir Alcaraz steypti Djokovic af stóli Hinn tvítugi Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Wimbledon risamótin í tennis í dag eftir magnaða úrslitaviðureign gegn einum besta tenniskappa sögunnar, Serbanum Novak Djokovic. 16. júlí 2023 18:03 Auðmjúkur Djokovic eftir tapið á Wimbledon: „Þú átt þetta svo sannarlega skilið“ Novak Djokovic, einn besti tenniskappi allra tíma, var hársbreidd frá því að skrá nafn sitt enn frekar í sögubækurnar er hann mætti Carlos Alcaraz í úrslitum Wimbledon risamótsins í tennis í dag. 16. júlí 2023 23:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Sjá meira
Djokovic hefur ráðið lögum og lofum á Wimbledon-mótinu undanfarin ár. Hinn 36 ára gamli Serbi þurfti hins vegar að sætta sig við silfur að þessu sinni þar sem hinn tvítugi Carlos Alcaraz kom sá og sigraði um helgina. Skapið bar Djokovic ofurliði í þriðja setti leiksins en leikurinn Alcaraz vann einvígið í fimm settum. Hann grýtti spaðanum þá í stöngina sem heldur netinu uppi og skemmdi þar með spaðann sinn. BREAKING: Novak Djokovic has been fined $8,000 (£6,118) after smashing his racket during the Wimbledon men's singles final pic.twitter.com/u5Kl7tcZ9e— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 17, 2023 Atvikið kostar Djokovic eins og áður sagði rétt rúmlega eina milljón íslenskra króna. Dregst sú upphæð af þeirri upphæð sem Djokovic vann sér inn á mótinu en annað sætið á Wimbledon fær rétt rúmar 200 milljónir íslenskra króna í sinn vasa.
Tennis Tengdar fréttir Alcaraz steypti Djokovic af stóli Hinn tvítugi Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Wimbledon risamótin í tennis í dag eftir magnaða úrslitaviðureign gegn einum besta tenniskappa sögunnar, Serbanum Novak Djokovic. 16. júlí 2023 18:03 Auðmjúkur Djokovic eftir tapið á Wimbledon: „Þú átt þetta svo sannarlega skilið“ Novak Djokovic, einn besti tenniskappi allra tíma, var hársbreidd frá því að skrá nafn sitt enn frekar í sögubækurnar er hann mætti Carlos Alcaraz í úrslitum Wimbledon risamótsins í tennis í dag. 16. júlí 2023 23:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Í beinni: Stjarnan - Hamar/Þór | Komast gestirnir að hlið Garðbæinga? Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Sjá meira
Alcaraz steypti Djokovic af stóli Hinn tvítugi Carlos Alcaraz tryggði sér sigur á Wimbledon risamótin í tennis í dag eftir magnaða úrslitaviðureign gegn einum besta tenniskappa sögunnar, Serbanum Novak Djokovic. 16. júlí 2023 18:03
Auðmjúkur Djokovic eftir tapið á Wimbledon: „Þú átt þetta svo sannarlega skilið“ Novak Djokovic, einn besti tenniskappi allra tíma, var hársbreidd frá því að skrá nafn sitt enn frekar í sögubækurnar er hann mætti Carlos Alcaraz í úrslitum Wimbledon risamótsins í tennis í dag. 16. júlí 2023 23:30