María Björk hélt sextugsafmæli með glæsibrag Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. júlí 2023 16:49 María Björk hélt heljarinnar sextugsafmæli í gærkvöldi. María Björk Sverrisdóttir, söngkona og skólastjóri Söngskóla Maríu Bjarkar, fagnaði sextugsafmæli sínu í gær með glæsibrag og bauð til heljarinnar veislu í nágrenni Stykkishólms. Meðal gesta var einvalalið tónlistarfólks sem hélt stuðinu uppi fram eftir nóttu og tóku hvern slagarann á fætur öðrum. Þar má nefna Siggu Beinteins, Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur, Andreu Gylfadóttur, Selmu Björnsdóttur, Elísabetu Ormslev Stefaníu Svavarsdóttur, Ernu Hrönn Ólaf, Írisi Hólm og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur svo eitthvað sé nefnt. María Björk og Sigga Beinteins eru forsprakkar Söngvaborgar sem hefur slegið í gegn hjá yngstu kynslóðarinnar í áraraðir. Vinkonurnar skemmtu veislugestum og tóku sígildan smell Söngvarborgar, larílarilei, eins og þeim einum er lagið. Söngur og gleði við völd.Henriksen Fyrrum Eurovision fara Íslands.Henriksen Selma Björnsdóttir söng meðal annars Eurovisionlagið, All out of luck, fyrir veislugesti. Henrisken. Jóhanna Guðrún tók lagið.Heiða Ólafsdóttir. Falleg vinátta Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson var veislustjóri kvöldsins. Friðrik og María virðast eiga einstakt vinasamand til tuttugu ára. Hann skrifaði hjartnæma kveðju til vinkonu sinnar á samfélagsmiðlum þar sem kærleikurinn skein í gegn: „Elsku Mæja mín! Innilega til hamingju með afmælið í dag. Þú ert gangandi listaverk en skrattanum þrjóskari. Hvað sem því líður þá höfum við átt helvíti skemmtilegar stundir frá því við kynntumst fyrir um 20 árum síðan. Núna styttist í að við förum á eftirlaun (ég tala um okkur sem jafnaldra bara til að þér líði betur) og þá getum við ferðast ennþá meira, drukkið meira, lagt okkur og gert allskonar. Hlakka til. Elska þig. Kveðja, Friðrik.“ Regína Ósk. Sveitaballastemmning Helga Braga Jónsdóttir, leikkona hélt ræðu í veislunni sem sló í gegn miðað við myndskeið þar sem gestir veltust um af hlátri. Veislan bauð upp á sannkallaða sveitaballastemmningu með veigar frá Eriksson brasserie. Helga Braga sló í gegn með ræðu sinni.Friðrik Ómar. Íris Hólm, Jogvan Hansen, Heiða Ólafs og Svenni.Heiða Ólafsdóttir. Gjafapokar fyrir gesti.Friðrik Ómar. Jón Friðrik og Friðrik Ómar.Jón Friðrik. Sérmerktar krukkur fyrir veisluna af Eriksson Brasserie.Heiða Ólafsdóttir. Tímamót Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Meðal gesta var einvalalið tónlistarfólks sem hélt stuðinu uppi fram eftir nóttu og tóku hvern slagarann á fætur öðrum. Þar má nefna Siggu Beinteins, Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur, Andreu Gylfadóttur, Selmu Björnsdóttur, Elísabetu Ormslev Stefaníu Svavarsdóttur, Ernu Hrönn Ólaf, Írisi Hólm og Sigrúnu Evu Ármannsdóttur svo eitthvað sé nefnt. María Björk og Sigga Beinteins eru forsprakkar Söngvaborgar sem hefur slegið í gegn hjá yngstu kynslóðarinnar í áraraðir. Vinkonurnar skemmtu veislugestum og tóku sígildan smell Söngvarborgar, larílarilei, eins og þeim einum er lagið. Söngur og gleði við völd.Henriksen Fyrrum Eurovision fara Íslands.Henriksen Selma Björnsdóttir söng meðal annars Eurovisionlagið, All out of luck, fyrir veislugesti. Henrisken. Jóhanna Guðrún tók lagið.Heiða Ólafsdóttir. Falleg vinátta Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson var veislustjóri kvöldsins. Friðrik og María virðast eiga einstakt vinasamand til tuttugu ára. Hann skrifaði hjartnæma kveðju til vinkonu sinnar á samfélagsmiðlum þar sem kærleikurinn skein í gegn: „Elsku Mæja mín! Innilega til hamingju með afmælið í dag. Þú ert gangandi listaverk en skrattanum þrjóskari. Hvað sem því líður þá höfum við átt helvíti skemmtilegar stundir frá því við kynntumst fyrir um 20 árum síðan. Núna styttist í að við förum á eftirlaun (ég tala um okkur sem jafnaldra bara til að þér líði betur) og þá getum við ferðast ennþá meira, drukkið meira, lagt okkur og gert allskonar. Hlakka til. Elska þig. Kveðja, Friðrik.“ Regína Ósk. Sveitaballastemmning Helga Braga Jónsdóttir, leikkona hélt ræðu í veislunni sem sló í gegn miðað við myndskeið þar sem gestir veltust um af hlátri. Veislan bauð upp á sannkallaða sveitaballastemmningu með veigar frá Eriksson brasserie. Helga Braga sló í gegn með ræðu sinni.Friðrik Ómar. Íris Hólm, Jogvan Hansen, Heiða Ólafs og Svenni.Heiða Ólafsdóttir. Gjafapokar fyrir gesti.Friðrik Ómar. Jón Friðrik og Friðrik Ómar.Jón Friðrik. Sérmerktar krukkur fyrir veisluna af Eriksson Brasserie.Heiða Ólafsdóttir.
Tímamót Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira