Stefnir á endurkomu eftir baráttu við þunglyndi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2023 08:01 Waiters í leik með Lakers. Kevin C. Cox/Getty Images Hinn 31 árs gamli Dion Waiters stefnir á endurkomu í NBA-deildina en hann hefur ekki spilað í henni síðan hann var hluti af meistaraliði Los Angeles Lakers sumarið 2020. Hann hefur glímt við þunglyndi og segir mikilvægt fyrir fólk að tala við einhvern. Waiters kom inn í NBA-deildina árið 2012 þegar hann Cleveland Cavaliers valdi hann í nýliðavalinu. Árið 2015 færði hann sig yfir til Oklahoma City Thunder og ári síðar fór hann til Miami Heat. Þaðan fór hann svo til Lakers og varð meistari áður en hann varð samningslaus. Síðan þá hefur hann glímt við bæði kvíða og þunglyndi. „Ég var ekki bara ekki að njóta mín. Ég hef hugsað um að vera ekki lengur hér en ég á börn. Ég vil frekar að mér líði illa það sem eftir er af ævi minni frekar en að börnin mín alist upp án þess að faðir þeirra sé til staðar,“ sagði Waiters í viðtali við Bleacher Report eftir opna æfingu nýverið þar sem njósnarar frá NBA-liðum fengu að sjá hvernig líkamlegt ásigkomulag Waiters er. Dion Waiters speaks on depression and personal growth following NBA exitThe 31-year-old is attempting a comeback after a three-year hiatus(via B/R's @ChrisBHaynes) pic.twitter.com/vywNtlPX0N— Bleacher Report (@BleacherReport) July 12, 2023 „Það var mikið myrkur. Suma daga lá ég upp í rúmi allan daginn, ég hafði ekkert til að draga mig fram úr. Ég var ekki að mæta á æfingar eða ræktina. Þetta var barátta andlega. Að fara til sálfræðings var mögulega það besta sem hefur komið fyrir mig. Ég vil að heimurinn viti, sérstaklega okkar samfélag að það er allt í lagi að fara til sálfræðings.“ „Ég lærði að ég var ekki fórnarlambið. Ég þurfti að taka ábyrgð á gjörðum mínum. Ég get nú kennt syni mínum hvað ég gerði rangt svo hann geri ekki sömu mistök og ég. Vill að fólk viti að það er ekki eitt, þetta er ekki endirinn. Ef þú þarft að tala við einhvern þá er ég til staðar,“ sagði Waiters að endingu. Körfubolti NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Waiters kom inn í NBA-deildina árið 2012 þegar hann Cleveland Cavaliers valdi hann í nýliðavalinu. Árið 2015 færði hann sig yfir til Oklahoma City Thunder og ári síðar fór hann til Miami Heat. Þaðan fór hann svo til Lakers og varð meistari áður en hann varð samningslaus. Síðan þá hefur hann glímt við bæði kvíða og þunglyndi. „Ég var ekki bara ekki að njóta mín. Ég hef hugsað um að vera ekki lengur hér en ég á börn. Ég vil frekar að mér líði illa það sem eftir er af ævi minni frekar en að börnin mín alist upp án þess að faðir þeirra sé til staðar,“ sagði Waiters í viðtali við Bleacher Report eftir opna æfingu nýverið þar sem njósnarar frá NBA-liðum fengu að sjá hvernig líkamlegt ásigkomulag Waiters er. Dion Waiters speaks on depression and personal growth following NBA exitThe 31-year-old is attempting a comeback after a three-year hiatus(via B/R's @ChrisBHaynes) pic.twitter.com/vywNtlPX0N— Bleacher Report (@BleacherReport) July 12, 2023 „Það var mikið myrkur. Suma daga lá ég upp í rúmi allan daginn, ég hafði ekkert til að draga mig fram úr. Ég var ekki að mæta á æfingar eða ræktina. Þetta var barátta andlega. Að fara til sálfræðings var mögulega það besta sem hefur komið fyrir mig. Ég vil að heimurinn viti, sérstaklega okkar samfélag að það er allt í lagi að fara til sálfræðings.“ „Ég lærði að ég var ekki fórnarlambið. Ég þurfti að taka ábyrgð á gjörðum mínum. Ég get nú kennt syni mínum hvað ég gerði rangt svo hann geri ekki sömu mistök og ég. Vill að fólk viti að það er ekki eitt, þetta er ekki endirinn. Ef þú þarft að tala við einhvern þá er ég til staðar,“ sagði Waiters að endingu.
Körfubolti NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik