Fyrirliðinn yfirgefur Chelsea eftir ellefu ára samband Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. júlí 2023 21:46 Cesar Azpilicueta gekk í raðir Chelsea árið 2012. Darren Walsh/Chelsea FC via Getty Images Cesar Azpilicueta, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, hefur yfirgefið félagið eftir ellefu ára veru hjá liðinu og skrifað undir eins árs samning við Atlético Madrid. Azpilicueta hafði verið hjá Chelsea síðan árið 2012 þegar hann kom til félagsins frá franska félaginu Marseille og hafði verið fyrirliði Lundúnaliðsins frá árinu 2019. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við þá bláklæddu. Greint var frá því hér á Vísi um liðna helgi að leikmaðurinn væri að öllum líkindum á leið til Atlético Madrid og nú hefur það verið staðfest. 🆕 @CesarAzpi is a new rojiblanco player! 🔴⚪🖊 The Spanish international has signed for one season with our club!➡ https://t.co/Bm86t5a8yQ👋 Welcome, Azpilicueta! 🤗 pic.twitter.com/l64vwwJYX1— Atlético de Madrid (@atletienglish) July 6, 2023 Alls lék Azpilicueta 508 leiki fyrir Chelsea og vann allt sem hægt var að vinna með liðinu. Hann vann ensku úrvalsdeildina tvisvar, Meistaradeild Evrópu einu sinni og Evrópudeildina tvisvar svo eitthvað sé nefnt. „Það er erfitt að lýsa því hvernig mér líður. Þetta er búið að vera magnað,“ sagði Azpilicueta. „Chelsea er og verður alltaf heimili mitt. Vonandi get ég snúið aftur síðar í annað hlutverk.“ Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Azpilicueta hafði verið hjá Chelsea síðan árið 2012 þegar hann kom til félagsins frá franska félaginu Marseille og hafði verið fyrirliði Lundúnaliðsins frá árinu 2019. Hann átti eitt ár eftir af samningi sínum við þá bláklæddu. Greint var frá því hér á Vísi um liðna helgi að leikmaðurinn væri að öllum líkindum á leið til Atlético Madrid og nú hefur það verið staðfest. 🆕 @CesarAzpi is a new rojiblanco player! 🔴⚪🖊 The Spanish international has signed for one season with our club!➡ https://t.co/Bm86t5a8yQ👋 Welcome, Azpilicueta! 🤗 pic.twitter.com/l64vwwJYX1— Atlético de Madrid (@atletienglish) July 6, 2023 Alls lék Azpilicueta 508 leiki fyrir Chelsea og vann allt sem hægt var að vinna með liðinu. Hann vann ensku úrvalsdeildina tvisvar, Meistaradeild Evrópu einu sinni og Evrópudeildina tvisvar svo eitthvað sé nefnt. „Það er erfitt að lýsa því hvernig mér líður. Þetta er búið að vera magnað,“ sagði Azpilicueta. „Chelsea er og verður alltaf heimili mitt. Vonandi get ég snúið aftur síðar í annað hlutverk.“
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira