Innherji

Fjár­festinga­fé­lag Sam­herja kaupir yfir fimm prósenta hlut í BankNor­dik

Hörður Ægisson skrifar
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, en fjárfestingafélagið Kaldbakur er dótturfélag sjávarútvegsrisans.
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, en fjárfestingafélagið Kaldbakur er dótturfélag sjávarútvegsrisans. Vísir/Vilhem

Fjárfestingafélagið Kaldbakur, sem er í eigu íslenska sjávarútvegsrisans Samherja, hefur eignast rúmlega fimm prósenta hlut í færeyska bankanum BankNordik. Kaupin koma á sama tíma og Samherji seldi allt hlutafé sitt í öðru færeysku félagi, útgerðarfyrirtækinu Framherja.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×