Tveggja barna móðir en vill nú aftur keppa við þær bestu í tennisheiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 10:00 Caroline Wozniacki vann sitt eina risamót í Ástralíu árið 2018. Getty/Clive Brunskill Danska tenniskonan Caroline Wozniacki hefur tekið keppnisskóna af hillunni og ætlar að mæta aftur á tennisvöllinn í haust. Wozniacki er fyrrum besta tenniskona heims en hún var efst á heimslistanum í 71 viku frá 2010 til 2011. Caroline er nú 32 ára gömul og það eru liðin meira en þrjú ár síðan hún lagði skóna á hilluna. Over these past three years away from the game I got to make up for lost time with my family, I became a mother and now have two beautiful children I am so grateful for. But I still have goals I want to accomplish. I want to show my kids that you can pursue your dreams no matter pic.twitter.com/OQatFWxQGK— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) June 29, 2023 Danska tenniskonan tilkynnti um endurkomu sína með ritgerð í blaðinu Vogue þar sem hún fór yfir ástæðuna fyrir því að hún vill aftur keppa við þær bestu í heimi. Hún hefur fengið boð um að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í haust en fyrsta mótið hennar mun væntanlega verða Opna kanadíska meistaramótið í Montreal í ágúst. Wozniacki fór að slá aftur eftir að hún eignaðist sitt annað barn í október síðastliðnum. Hún áttaði sig þá á því hvað hún saknaði íþróttarinnar. „Ég veit ekki alveg hvað hefur breyst en þegar pabbi minn sá mig æfa þennan dag þá sagði hann við mig að ég liti út fyrir að vera njóta mín betur. Þannig leið mér líka. Ég var afslöppuð og skemmti mér en við það sá ég allt mun skýrar,“ skrifaði Caroline Wozniacki. Caroline Wozniacki is aiming to return to tennis three years after retiring! pic.twitter.com/KSkFDmr9Ud— BBC Sport (@BBCSport) June 29, 2023 „Undanfarin þrjú ár hef ég verið í burtu frá íþróttinni og fengið fyrir vikið góðan tíma til að vinna upp glataðan tíma með fjölskyldunni. Ég varð móðir í fyrsta sinn og á nú tvö yndisleg börn sem ég svo þakklát fyrir. Ég mér samt markmið sem ég vil ná. Ég vil sýna börnunum mínum að þú getur alltaf elt draumana þína sama hvað,,“ skrifaði Wozniacki. Börnin hennar eru dóttirin Olivia (fædd í júní 2021) og sonurinn James (október 2022). Eiginmaður hennar er fyrrum NBA leikmaðurinn David Lee. Wozniacki vann þrjátíu titla á ferlinum og þar á meðal Opna ástralska risamótið 2018. Tennis Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Wozniacki er fyrrum besta tenniskona heims en hún var efst á heimslistanum í 71 viku frá 2010 til 2011. Caroline er nú 32 ára gömul og það eru liðin meira en þrjú ár síðan hún lagði skóna á hilluna. Over these past three years away from the game I got to make up for lost time with my family, I became a mother and now have two beautiful children I am so grateful for. But I still have goals I want to accomplish. I want to show my kids that you can pursue your dreams no matter pic.twitter.com/OQatFWxQGK— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) June 29, 2023 Danska tenniskonan tilkynnti um endurkomu sína með ritgerð í blaðinu Vogue þar sem hún fór yfir ástæðuna fyrir því að hún vill aftur keppa við þær bestu í heimi. Hún hefur fengið boð um að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í haust en fyrsta mótið hennar mun væntanlega verða Opna kanadíska meistaramótið í Montreal í ágúst. Wozniacki fór að slá aftur eftir að hún eignaðist sitt annað barn í október síðastliðnum. Hún áttaði sig þá á því hvað hún saknaði íþróttarinnar. „Ég veit ekki alveg hvað hefur breyst en þegar pabbi minn sá mig æfa þennan dag þá sagði hann við mig að ég liti út fyrir að vera njóta mín betur. Þannig leið mér líka. Ég var afslöppuð og skemmti mér en við það sá ég allt mun skýrar,“ skrifaði Caroline Wozniacki. Caroline Wozniacki is aiming to return to tennis three years after retiring! pic.twitter.com/KSkFDmr9Ud— BBC Sport (@BBCSport) June 29, 2023 „Undanfarin þrjú ár hef ég verið í burtu frá íþróttinni og fengið fyrir vikið góðan tíma til að vinna upp glataðan tíma með fjölskyldunni. Ég varð móðir í fyrsta sinn og á nú tvö yndisleg börn sem ég svo þakklát fyrir. Ég mér samt markmið sem ég vil ná. Ég vil sýna börnunum mínum að þú getur alltaf elt draumana þína sama hvað,,“ skrifaði Wozniacki. Börnin hennar eru dóttirin Olivia (fædd í júní 2021) og sonurinn James (október 2022). Eiginmaður hennar er fyrrum NBA leikmaðurinn David Lee. Wozniacki vann þrjátíu titla á ferlinum og þar á meðal Opna ástralska risamótið 2018.
Tennis Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira