City staðfestir komu Króatans Smári Jökull Jónsson skrifar 27. júní 2023 18:00 Mateo Kovacic er nýjasti liðsmaður Manchester City. Twittersíða Manchester City Mateo Kovacic er orðinn leikmaður Manchester City en enska félagið staðfesti félagaskiptin nú rétt áðan. Kovacic kemur til liðsins frá Chelsea. Það hefur verið frekar illa geymt leyndarmál að hinn króatíski Mateo Kovacic sé á leið til Englands- og Evrópumeistara Manchester City. Hann hefur verið orðaður við félagið síðustu vikurnar og í raun aðeins talið formsatriði að klára félagaskiptin. Nú eru öll formsatriði klár. Manchester City staðfesti komu Kovacic á samfélagsmiðum seinni partinn í dag en hann kemur til liðsins frá Chelsea þar sem hann hefur leikið síðan árið 2019. Welcome, Mateo! pic.twitter.com/qlGd4DtqwI— Manchester City (@ManCity) June 27, 2023 Kovacic hefur verið lykilmaður í króatíska landsliðinu síðustu ár og vann bronsverðlaun með liðinu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs sem og silfurverðlaun á mótinu í Rússlandið árið 2018. City greiðir 25 milljónir punda fyrir Kovacic en kaupverðið gætti hækkað í 30 milljónir sé ákveðnum skilyrðum mætt. „Allir sem hafa fylgist með þessu liði undir stjórn Pep vita hversu gott það er. Fyrir mér er þetta besta lið í heimi. Það er augljóst ef þú skoðar hvaða bikara liðið hefur unnið en þeir eru einnig besta fótboltaliðið,“ sagði Kovacic í viðtali sem birtist á Twittersíðu Manchester City nú síðdegis. Mateo's first words as a City player! — Manchester City (@ManCity) June 27, 2023 Yfirmaður knattspyrnumála hjá City, hinn spænski Txiki Begiristain var ánægður með kaup félagsins. „Hann getur spilað sem sexa eða sem átta og er með mikla reynslu á hæsta getustigi auk þess að þekkja ensku úrvalsdeildina. Það var mjög einföld ákvörðun að fá hann til City því hann er með taktísku og tæknilegu getuna sem við erum að leita að í miðjumanni.“ „Við höfum fylgst með honum í langan tíma og höfum dáðst að honum í hvert skipti sem við höfum séð hann. Ég er gríðarlega ánægður með að hann sé kominn hingað.“ Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Það hefur verið frekar illa geymt leyndarmál að hinn króatíski Mateo Kovacic sé á leið til Englands- og Evrópumeistara Manchester City. Hann hefur verið orðaður við félagið síðustu vikurnar og í raun aðeins talið formsatriði að klára félagaskiptin. Nú eru öll formsatriði klár. Manchester City staðfesti komu Kovacic á samfélagsmiðum seinni partinn í dag en hann kemur til liðsins frá Chelsea þar sem hann hefur leikið síðan árið 2019. Welcome, Mateo! pic.twitter.com/qlGd4DtqwI— Manchester City (@ManCity) June 27, 2023 Kovacic hefur verið lykilmaður í króatíska landsliðinu síðustu ár og vann bronsverðlaun með liðinu á heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs sem og silfurverðlaun á mótinu í Rússlandið árið 2018. City greiðir 25 milljónir punda fyrir Kovacic en kaupverðið gætti hækkað í 30 milljónir sé ákveðnum skilyrðum mætt. „Allir sem hafa fylgist með þessu liði undir stjórn Pep vita hversu gott það er. Fyrir mér er þetta besta lið í heimi. Það er augljóst ef þú skoðar hvaða bikara liðið hefur unnið en þeir eru einnig besta fótboltaliðið,“ sagði Kovacic í viðtali sem birtist á Twittersíðu Manchester City nú síðdegis. Mateo's first words as a City player! — Manchester City (@ManCity) June 27, 2023 Yfirmaður knattspyrnumála hjá City, hinn spænski Txiki Begiristain var ánægður með kaup félagsins. „Hann getur spilað sem sexa eða sem átta og er með mikla reynslu á hæsta getustigi auk þess að þekkja ensku úrvalsdeildina. Það var mjög einföld ákvörðun að fá hann til City því hann er með taktísku og tæknilegu getuna sem við erum að leita að í miðjumanni.“ „Við höfum fylgst með honum í langan tíma og höfum dáðst að honum í hvert skipti sem við höfum séð hann. Ég er gríðarlega ánægður með að hann sé kominn hingað.“
Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira