Sér mörk og stoðsendingar í Arnóri: „Þurfum á mörkum að halda“ Aron Guðmundsson skrifar 23. júní 2023 11:30 Það fór vel á með Jon Dahl og Arnóri á dögunum Mynd: Blackburn Rovers Jon Dahl Tomasson, knattspyrnustjóri Blackburn Rovers, er spenntur fyrir komu íslenska landsliðsmannsins Arnórs Sigurðssonar til félagsins. Gengið var frá félagsskiptum Arnórs til Blackburn á dögunum en hann hefur undanfarið verið að gera afar góða hluti með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. „Hann getur spilað á báðum köntum og einnig sem tía eða fölsk nía,“ sagði Jon Dahl í viðtali sem birtist á heimasíðu Blackburn. „Við þurfum á mörkum að halda og ég vona að hann geti lagt okkur lið í þeim efnum, hvort sem það er með mörkum eða stoðsendingum.“ Arnór geti nýst Blackburn á mörgum stöðum í sóknarleik liðsins. „Hann er búinn að gera afar vel í sænsku úrvalsdeildinni undanfarið. Ég veit vel að sænska úrvalsdeildin er ekki enska B-deildin en Arnór hefur einnig leikið með íslenska landsliðinu og í Moskvu áður en allir þessir hræðilegu hlutir (innrásin í Úkraínu) áttu sér stað.“ Han telur Arnór vel geta aðlagast ensku B-deildinni. „Það mun kannski taka hann tíma, það er eins með hann og alla nýja leikmenn sem koma í deildina. B-deildin er mjög góð deild.“ Markmið Blackburn á komandi tímabili hlýtur að vera gera betur en á því síðasta þar sem að liðið var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í umspili B-deildarinnar. Fyrsti heimaleikur Arnórs með Blackburn í ensku B-deildinni gæti komið þann 5. ágúst næstkomandi en í gær var leikjaniðurröðun deildarinnar, fyrir komandi tímabil, gerð opinber. Blackburn hefur tímabilið á heimaleik gegn West Bromwich Albion. Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Gengið var frá félagsskiptum Arnórs til Blackburn á dögunum en hann hefur undanfarið verið að gera afar góða hluti með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. „Hann getur spilað á báðum köntum og einnig sem tía eða fölsk nía,“ sagði Jon Dahl í viðtali sem birtist á heimasíðu Blackburn. „Við þurfum á mörkum að halda og ég vona að hann geti lagt okkur lið í þeim efnum, hvort sem það er með mörkum eða stoðsendingum.“ Arnór geti nýst Blackburn á mörgum stöðum í sóknarleik liðsins. „Hann er búinn að gera afar vel í sænsku úrvalsdeildinni undanfarið. Ég veit vel að sænska úrvalsdeildin er ekki enska B-deildin en Arnór hefur einnig leikið með íslenska landsliðinu og í Moskvu áður en allir þessir hræðilegu hlutir (innrásin í Úkraínu) áttu sér stað.“ Han telur Arnór vel geta aðlagast ensku B-deildinni. „Það mun kannski taka hann tíma, það er eins með hann og alla nýja leikmenn sem koma í deildina. B-deildin er mjög góð deild.“ Markmið Blackburn á komandi tímabili hlýtur að vera gera betur en á því síðasta þar sem að liðið var hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í umspili B-deildarinnar. Fyrsti heimaleikur Arnórs með Blackburn í ensku B-deildinni gæti komið þann 5. ágúst næstkomandi en í gær var leikjaniðurröðun deildarinnar, fyrir komandi tímabil, gerð opinber. Blackburn hefur tímabilið á heimaleik gegn West Bromwich Albion.
Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira