Arnór búinn að skrifa undir hjá Blackburn Smári Jökull Jónsson skrifar 21. júní 2023 20:24 Arnór mun leika á Englandi á næstu leiktíð. Vísir/Getty Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson hefur gengið til liðs við Blackburn í ensku Championship deildinni. Hann skrifar undir eins árs samning við félagið. Arnór Sigurðsson hefur verið á mála hjá CSKA frá Moskvu en verið á láni hjá sænska liðinu Norrköping undanfarna mánuði. Arnór gekk til liðs við Norrköping frá CSKA Moskvu á síðasta ári en þar nýtti hann sér úrræði FIFA um að losa sig tímabundið undan samningi við rússneskt lið vegna stríðs Rússa í Úkraínu. We are delighted to announce the arrival of highly-rated forward Arnor Sigurdsson from Russian Premier League side CSKA Moscow.Velkominn, Arnor! https://t.co/SSBwO84mvs#Rovers pic.twitter.com/AlO4JADCMG— Blackburn Rovers (@Rovers) June 21, 2023 Samningur Arnórs við CSKA rennur út næsta sumar en samningur hans við Blackburn er út allt næsta tímabil á Englandi og því mun hann ekki snúa aftur til Rússlands. Blackburn lenti í 7. sæti Championship-deildarinnar á síðustu leiktíð og var mjög nálægt því að komast í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Arnór hefur leikið 27 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Hann var valinn í hópinn fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal en þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Hjá Blackburn hittir Arnór fyrir þjálfarann Jon Dahl Tomasson sem hefur verið við stjórnvölinn þar síðan síðasta sumar en hann var áður knattspyrnustjóri Malmö FF. Tomasson á sjálfur glæsilegan feril að baki sem leikmaður og lék með liðum eins og AC Milan, Villareal og Newcastle á sínum ferli. Sænski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira
Arnór Sigurðsson hefur verið á mála hjá CSKA frá Moskvu en verið á láni hjá sænska liðinu Norrköping undanfarna mánuði. Arnór gekk til liðs við Norrköping frá CSKA Moskvu á síðasta ári en þar nýtti hann sér úrræði FIFA um að losa sig tímabundið undan samningi við rússneskt lið vegna stríðs Rússa í Úkraínu. We are delighted to announce the arrival of highly-rated forward Arnor Sigurdsson from Russian Premier League side CSKA Moscow.Velkominn, Arnor! https://t.co/SSBwO84mvs#Rovers pic.twitter.com/AlO4JADCMG— Blackburn Rovers (@Rovers) June 21, 2023 Samningur Arnórs við CSKA rennur út næsta sumar en samningur hans við Blackburn er út allt næsta tímabil á Englandi og því mun hann ekki snúa aftur til Rússlands. Blackburn lenti í 7. sæti Championship-deildarinnar á síðustu leiktíð og var mjög nálægt því að komast í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Arnór hefur leikið 27 landsleiki og skorað í þeim tvö mörk. Hann var valinn í hópinn fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal en þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Hjá Blackburn hittir Arnór fyrir þjálfarann Jon Dahl Tomasson sem hefur verið við stjórnvölinn þar síðan síðasta sumar en hann var áður knattspyrnustjóri Malmö FF. Tomasson á sjálfur glæsilegan feril að baki sem leikmaður og lék með liðum eins og AC Milan, Villareal og Newcastle á sínum ferli.
Sænski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira