Íslensk sundstjarna slær í gegn á gramminu Íris Hauksdóttir skrifar 19. júní 2023 17:01 Emilía Madeleine Heenen með sundstjörnuna Önnu Elínu. aðsend Myndband sem sýnir hina ungu og efnilegu sundkonu, Önnu Elínu, spreyta sig í ungbarnasundi hefur vakið stormandi lukku innan samfélagsmiðla. Móðir hennar, Emilía Madeleine Heenen, segist undrandi á viðtökunum en myndbandið hefur nú fengið yfir 40 milljón áhorfa. „Ég vissi sjálf hvað Anna Elín er sæt en datt aldrei í hug að þetta myndband myndi fá svona mikla athygli," segir Emilía og heldur áfram. „Við fjölskyldan byrjuðum í ungbarnasundi hjá Snorra þegar Anna Elín var þriggja mánaða en hún er fædd 2. janúar á þessu ári. Anna Elín elskar að synda en hún kom í heiminn í byrjun árs á þessu ári.aðsend Hún gjörsamlega elskar að vera í vatninu og eins og heyrist í myndbandinu er ég rosalega stolt af henni. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan: View this post on Instagram A post shared by Emili a Madeleine Heenen (@emiliamheenen) Fólk hvaðan af úr heiminum hafa skrifað athugasemdir undir myndbandið og sumir jafnvel furðað sig á íslenskri sundkennslu ungbarna, sjálf segist Emilía ekki kippa sér mikið upp við slíkar athugasemdir. „Ég var með fáa fylgjendur og bjóst ekki við nema nokkrum lækum frá okkar nánasta fólki en það reyndist ekki raunin. Myndbandið hefur greinilega náð til mikils fjölda fólks en á einni nóttu var áhorfið komið yfir þúsund. Núna eru þau fjörutíu og ein milljón." Litla fjölskyldan sem varð fræg á einni nóttu. Emilía og Anna Elín ásamt Benedikt Karlssyni föður stúlkunnar.aðsend Emilía viðurkennir þó að tilhugsunin sé hálf súrealísk. „Það er skrítið að sjá þetta springa svona út en við foreldrarnir vitum auðvitað hvað hún er sæt og dugleg en það er gaman að sjá hvað öllum heiminum finnst það líka. Það er líka fyndið að fylgjast með athugasemdunum sem fólk skrifar og greinilega misjafnar skoðanir. Skiljanlega af því ungbarnasund þekkist ekki annarstaðar í heiminum og það að sjá fimm mánaða gamalt barn standa upp í lofti á bretti, skælbrosandi, er ekki beint venjulegt fyrir mörgum." Sund Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
„Ég vissi sjálf hvað Anna Elín er sæt en datt aldrei í hug að þetta myndband myndi fá svona mikla athygli," segir Emilía og heldur áfram. „Við fjölskyldan byrjuðum í ungbarnasundi hjá Snorra þegar Anna Elín var þriggja mánaða en hún er fædd 2. janúar á þessu ári. Anna Elín elskar að synda en hún kom í heiminn í byrjun árs á þessu ári.aðsend Hún gjörsamlega elskar að vera í vatninu og eins og heyrist í myndbandinu er ég rosalega stolt af henni. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan: View this post on Instagram A post shared by Emili a Madeleine Heenen (@emiliamheenen) Fólk hvaðan af úr heiminum hafa skrifað athugasemdir undir myndbandið og sumir jafnvel furðað sig á íslenskri sundkennslu ungbarna, sjálf segist Emilía ekki kippa sér mikið upp við slíkar athugasemdir. „Ég var með fáa fylgjendur og bjóst ekki við nema nokkrum lækum frá okkar nánasta fólki en það reyndist ekki raunin. Myndbandið hefur greinilega náð til mikils fjölda fólks en á einni nóttu var áhorfið komið yfir þúsund. Núna eru þau fjörutíu og ein milljón." Litla fjölskyldan sem varð fræg á einni nóttu. Emilía og Anna Elín ásamt Benedikt Karlssyni föður stúlkunnar.aðsend Emilía viðurkennir þó að tilhugsunin sé hálf súrealísk. „Það er skrítið að sjá þetta springa svona út en við foreldrarnir vitum auðvitað hvað hún er sæt og dugleg en það er gaman að sjá hvað öllum heiminum finnst það líka. Það er líka fyndið að fylgjast með athugasemdunum sem fólk skrifar og greinilega misjafnar skoðanir. Skiljanlega af því ungbarnasund þekkist ekki annarstaðar í heiminum og það að sjá fimm mánaða gamalt barn standa upp í lofti á bretti, skælbrosandi, er ekki beint venjulegt fyrir mörgum."
Sund Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira