Gísli Þorgeir beit fast á jaxlinn og Magdeburg vann Meistaradeildina Hjörvar Ólafsson skrifar 18. júní 2023 18:13 Gísli Þorgeir Kristjánsson í úrslitaleiknum í dag. Vísir/Getty Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk úr átta skotum þegar lið hans, Magdeburg, vann Meistaradeild Evrópu í handbolta með 30-28 sigri sínum gegn pólska liðinu Kielce í úrslitaleik keppninnar í Lanxess Arena í Köln í dag. Gísli Þorgeir spilaði lungann úr leiknum þrátt fyrir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitaleik Magdeburgar og Barcelona í gær. Gísli Þorgeir fór úr axlarlið þegar Magdburg tryggði sér sæti í úrslitaleiknum með sigri gegn Barcelona í undanúrslitum í gær. Til þess að spila þennan leik var Gísli Þorgeir sprautaður í öxlina og mun hann svo fara í aðgerð vegna meiðsla sinna seinna í sumar. Jafnt var, 26-26, eftir venjulegan leiktíma og þar af leiðandi þurfti að framlengja leikinn. Nikola Portner varði tvö skot í síðustu sókn Kielce í lokasókn venjulegs leiktíma og Portner varði fyrsta skot framlengingarinnar. Gísli Þorgeir braut svo ísinn í framlengingunni og kom Magdeburg á bragðið. Gísli Þorgeir nældi svo í vítakast á lokaandartaki fyrri hluta framlengingarinnar og Kay Smits skilaði boltanum rétta leið. Staðan 28-27 fyrir Magdeburg í hálfleik í framlenginunni. Michael Damgaard jók svo muninn í 29-27 eftir klippingu með Gísla Þorgeiri sem kom svo Magdeburg í 30-28 rúmri mínútu fyrir leikslok með sjötta marki sínu í leiknum. Lokatölur í leiknum urðu svo 30-29 Magdeburg í vil. Machine. _____| Franzi Gora | #SCMHUJA | #EHFFINAL4 | #EHFCL | pic.twitter.com/t68UQAZqGH— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 18, 2023 Smits var markahæsti leikmaður Magdeburg í leiknum með átta mörk en Alex Dujshebaev skoraði mest fyrir Kielce átta mörk sömuleiðs. Þetta er í fjórða skipti sem Magdeburg vinnur Meistaradeildina en liðið vann síðast árið 2002 en þá léku Ólafur Indriði Stefánsson og Sigfús Sigurðsson með liðinu og Alfreð Gíslason var við stjórnvölinn. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Fleiri fréttir Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Sjá meira
Gísli Þorgeir fór úr axlarlið þegar Magdburg tryggði sér sæti í úrslitaleiknum með sigri gegn Barcelona í undanúrslitum í gær. Til þess að spila þennan leik var Gísli Þorgeir sprautaður í öxlina og mun hann svo fara í aðgerð vegna meiðsla sinna seinna í sumar. Jafnt var, 26-26, eftir venjulegan leiktíma og þar af leiðandi þurfti að framlengja leikinn. Nikola Portner varði tvö skot í síðustu sókn Kielce í lokasókn venjulegs leiktíma og Portner varði fyrsta skot framlengingarinnar. Gísli Þorgeir braut svo ísinn í framlengingunni og kom Magdeburg á bragðið. Gísli Þorgeir nældi svo í vítakast á lokaandartaki fyrri hluta framlengingarinnar og Kay Smits skilaði boltanum rétta leið. Staðan 28-27 fyrir Magdeburg í hálfleik í framlenginunni. Michael Damgaard jók svo muninn í 29-27 eftir klippingu með Gísla Þorgeiri sem kom svo Magdeburg í 30-28 rúmri mínútu fyrir leikslok með sjötta marki sínu í leiknum. Lokatölur í leiknum urðu svo 30-29 Magdeburg í vil. Machine. _____| Franzi Gora | #SCMHUJA | #EHFFINAL4 | #EHFCL | pic.twitter.com/t68UQAZqGH— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) June 18, 2023 Smits var markahæsti leikmaður Magdeburg í leiknum með átta mörk en Alex Dujshebaev skoraði mest fyrir Kielce átta mörk sömuleiðs. Þetta er í fjórða skipti sem Magdeburg vinnur Meistaradeildina en liðið vann síðast árið 2002 en þá léku Ólafur Indriði Stefánsson og Sigfús Sigurðsson með liðinu og Alfreð Gíslason var við stjórnvölinn.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Fleiri fréttir Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Sjá meira