Stjörnukylfingar að eignast hlut í Leeds Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2023 11:30 Rickie Fowler og Jordan Spieth ætla að koma að krafti inn í enska boltann. getty/Ben Jared Þrír af fremstu kylfingum heims vilja eignast hlut í enska B-deildarfélaginu Leeds United. Þetta eru Bandaríkjamennirnir Rickie Fowler, Justin Thomas og Jordan Spieth. Þeir verða hluti af eigendahópnum 49ers Enterprises sem samþykkti í síðustu viku að kaupa núverandi eiganda Leeds, Andrea Radrizzani, út. Eins og nafn hópsins gefur til kynna er hann tengdur NFL-liðinu San Francisco 49ers. Meðal annarra íþróttamanna sem eru hluti af eigendahópnum er Larry Nance, leikmaður New Orleans Pelicans í NBA-deildinni. Nú þegar á 49ers Enterprises 44 prósent hlut í Leeds en eigendahópurinn ætlar að kaupa 56 prósenta hlut Radrizzani í félaginu. Verðmæti hans er metið á 170 milljónir punda. Leeds féll úr ensku úrvalsdeildinni á nýafstöðnu tímabili. Félagið er í stjóraleit eftir að Sam Allardyce ákvað að halda ekki áfram með það. Golf Enski boltinn Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þetta eru Bandaríkjamennirnir Rickie Fowler, Justin Thomas og Jordan Spieth. Þeir verða hluti af eigendahópnum 49ers Enterprises sem samþykkti í síðustu viku að kaupa núverandi eiganda Leeds, Andrea Radrizzani, út. Eins og nafn hópsins gefur til kynna er hann tengdur NFL-liðinu San Francisco 49ers. Meðal annarra íþróttamanna sem eru hluti af eigendahópnum er Larry Nance, leikmaður New Orleans Pelicans í NBA-deildinni. Nú þegar á 49ers Enterprises 44 prósent hlut í Leeds en eigendahópurinn ætlar að kaupa 56 prósenta hlut Radrizzani í félaginu. Verðmæti hans er metið á 170 milljónir punda. Leeds féll úr ensku úrvalsdeildinni á nýafstöðnu tímabili. Félagið er í stjóraleit eftir að Sam Allardyce ákvað að halda ekki áfram með það.
Golf Enski boltinn Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Handbolti Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira