Íhugaði sjálfsmorð eftir tap á Wimbledon Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2023 11:01 Tímabilið 2019 var afar erfitt fyrir Nick Kyrgios. getty/James D. Morgan Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios íhugaði að fremja sjálfsmorð fyrir fjórum árum. Í Netflix-þáttaröðinni Break Point ræðir Kyrgios um hremmingar sem hann lenti í tímabilið 2019. „Þessi pressa, að hafa augu allra á þér, væntingarnar; ég gat ekki glímt við það. Ég hataði hvers konar maður ég var. Ég drakk, notaði eiturlyf, missti sambandið við fjölskylduna og ýtti öllum nánum vinum mínum frá mér,“ sagði Kyrgios í þættinum. „Handleggirnir á mér voru útataðir í örum. Þess vegna spilaði ég með hlíf á handleggjunum. Ég íhugaði fyrir alvöru að fremja sjálfsmorð.“ Líðan Kyrgios versnaði eftir því sem leið á tímabilið 2019 og hann náði lágpunkti eftir tap fyrir Rafael Nadal á Wimbledon. „Ég tapaði á Wimbledon. Ég vaknaði og pabbi sat við hliðina á mér og hann var að gráta. Það var vakningin fyrir mig þar sem ég sá að ég gat ekki haldið svona áfram. Ég endaði inni á geðdeild í London til að fá bót meina minna,“ sagði Kyrgios. Ástralinn keppti ekki á Opna ástralska og Opna franska í ár en búist er við því að hann taki þátt á Wimbledon. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Í Netflix-þáttaröðinni Break Point ræðir Kyrgios um hremmingar sem hann lenti í tímabilið 2019. „Þessi pressa, að hafa augu allra á þér, væntingarnar; ég gat ekki glímt við það. Ég hataði hvers konar maður ég var. Ég drakk, notaði eiturlyf, missti sambandið við fjölskylduna og ýtti öllum nánum vinum mínum frá mér,“ sagði Kyrgios í þættinum. „Handleggirnir á mér voru útataðir í örum. Þess vegna spilaði ég með hlíf á handleggjunum. Ég íhugaði fyrir alvöru að fremja sjálfsmorð.“ Líðan Kyrgios versnaði eftir því sem leið á tímabilið 2019 og hann náði lágpunkti eftir tap fyrir Rafael Nadal á Wimbledon. „Ég tapaði á Wimbledon. Ég vaknaði og pabbi sat við hliðina á mér og hann var að gráta. Það var vakningin fyrir mig þar sem ég sá að ég gat ekki haldið svona áfram. Ég endaði inni á geðdeild í London til að fá bót meina minna,“ sagði Kyrgios. Ástralinn keppti ekki á Opna ástralska og Opna franska í ár en búist er við því að hann taki þátt á Wimbledon. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira