Íhugaði sjálfsmorð eftir tap á Wimbledon Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júní 2023 11:01 Tímabilið 2019 var afar erfitt fyrir Nick Kyrgios. getty/James D. Morgan Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios íhugaði að fremja sjálfsmorð fyrir fjórum árum. Í Netflix-þáttaröðinni Break Point ræðir Kyrgios um hremmingar sem hann lenti í tímabilið 2019. „Þessi pressa, að hafa augu allra á þér, væntingarnar; ég gat ekki glímt við það. Ég hataði hvers konar maður ég var. Ég drakk, notaði eiturlyf, missti sambandið við fjölskylduna og ýtti öllum nánum vinum mínum frá mér,“ sagði Kyrgios í þættinum. „Handleggirnir á mér voru útataðir í örum. Þess vegna spilaði ég með hlíf á handleggjunum. Ég íhugaði fyrir alvöru að fremja sjálfsmorð.“ Líðan Kyrgios versnaði eftir því sem leið á tímabilið 2019 og hann náði lágpunkti eftir tap fyrir Rafael Nadal á Wimbledon. „Ég tapaði á Wimbledon. Ég vaknaði og pabbi sat við hliðina á mér og hann var að gráta. Það var vakningin fyrir mig þar sem ég sá að ég gat ekki haldið svona áfram. Ég endaði inni á geðdeild í London til að fá bót meina minna,“ sagði Kyrgios. Ástralinn keppti ekki á Opna ástralska og Opna franska í ár en búist er við því að hann taki þátt á Wimbledon. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is. Tennis Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Í Netflix-þáttaröðinni Break Point ræðir Kyrgios um hremmingar sem hann lenti í tímabilið 2019. „Þessi pressa, að hafa augu allra á þér, væntingarnar; ég gat ekki glímt við það. Ég hataði hvers konar maður ég var. Ég drakk, notaði eiturlyf, missti sambandið við fjölskylduna og ýtti öllum nánum vinum mínum frá mér,“ sagði Kyrgios í þættinum. „Handleggirnir á mér voru útataðir í örum. Þess vegna spilaði ég með hlíf á handleggjunum. Ég íhugaði fyrir alvöru að fremja sjálfsmorð.“ Líðan Kyrgios versnaði eftir því sem leið á tímabilið 2019 og hann náði lágpunkti eftir tap fyrir Rafael Nadal á Wimbledon. „Ég tapaði á Wimbledon. Ég vaknaði og pabbi sat við hliðina á mér og hann var að gráta. Það var vakningin fyrir mig þar sem ég sá að ég gat ekki haldið svona áfram. Ég endaði inni á geðdeild í London til að fá bót meina minna,“ sagði Kyrgios. Ástralinn keppti ekki á Opna ástralska og Opna franska í ár en búist er við því að hann taki þátt á Wimbledon. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Píeta samtökin. Síminn hjá Pieta-samtökunum er jafnframt opinn allan sólarhringinn og er 552-2218 og vefsíðan pieta.is.
Tennis Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira