Alvarleg staða ríki á fákeppnismarkaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. júní 2023 13:30 Ragnar Þór segir alvarlega stöðu ríkja á fákeppnismarkaði. Vísir/vilhelm Alvarleg staða ríkir á fákeppnismarkaði og samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja lítil að sögn formanns VR sem segir vísbendingar um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt nokkrum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi, óásættanlegar. Auka verði samkeppni. Í gær greindum við frá því að vísbendingar séu um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi, en í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. Alvarleg staða á fákeppnismarkaði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir slík vinnubrögð óásættanleg. „Þetta sýnir að það er í sjálfu sér ekkert aðhald eða lítið, eða samfélagsábyrgð hjá fyrirtækjunum og það er alveg sama hvort við horfum á olíufélögin, dagvöruna, tryggingafélögin eða bankana, þar eru yfirdráttarvextir allir nákvæmlega þeir sömu þannig hér ríkir bara mjög alvarleg staða á markaði, fákeppnismarkaði.“ Vonast til að fyrirtækin nýti gáttina ekki til vafasamra nota Vinda þurfi ofan af slíku með öllum tiltækum ráðum og auka samkeppni. Verðgáttin var hluti af síðustu kjarasamningum en um er að ræða samstarfsverkefni aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda, með það að markmiði að auka aðhald á neytendamarkaði til að halda verðbólgu í skefjum, en í gáttinni er hægt að sjá í hvaða verslunum matarkarfan er ódýrust. „Auðvitað geta fyrirtækin nýtt sér svona tæki til vafasamra nota með því að nýta það til samráð og annað. Auðvitað vonumst við til að slíkt verði ekki gert og höfum verið að reyna að finna leiðir til að komast hjá því. Við erum farin að gefa þessu miklu meiri gaum, það er að segja hvernig verðlagningin er á lykilkjarnavöru og höfum fundað með stjórnendum dagvörukeðja og Samkeppniseftirlitinu og fleiri aðilum til að sjá hvað við getum gert til að þrýsta á raunverulega samkeppni á markaði.“ Verðlag Matvöruverslun Vinnumarkaður Fjármál heimilisins Verslun Neytendur Samkeppnismál Tengdar fréttir Vísbendingar um verðsamráð verslana eftir útgáfu Verðgáttar Vísbendingar eru um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi. Í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. 8. júní 2023 19:12 Tók eftir lækkunum samkeppnisaðila í aðdraganda Verðgáttar Framkvæmdastjóri Bónus segist hafa tekið eftir verðbreytingum hjá samkeppnisaðilum í aðdraganda birtingu Verðgáttar. Rekstrarstjóri Nettó vísar ásökununum á bug. 8. júní 2023 21:01 Neytendur geta borið saman matvöruverð þriggja verslunarrisa Vefurinn Verðgáttin er nú komin í loftið en hún gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matvöruverslunum landsins; Bónus, Krónunni og Nettó. Í Verðgáttinni munu neytendur sjá vöruverð gærdagsins og verðsögu vörunnar. 7. júní 2023 15:38 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Sjá meira
Í gær greindum við frá því að vísbendingar séu um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi, en í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. Alvarleg staða á fákeppnismarkaði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir slík vinnubrögð óásættanleg. „Þetta sýnir að það er í sjálfu sér ekkert aðhald eða lítið, eða samfélagsábyrgð hjá fyrirtækjunum og það er alveg sama hvort við horfum á olíufélögin, dagvöruna, tryggingafélögin eða bankana, þar eru yfirdráttarvextir allir nákvæmlega þeir sömu þannig hér ríkir bara mjög alvarleg staða á markaði, fákeppnismarkaði.“ Vonast til að fyrirtækin nýti gáttina ekki til vafasamra nota Vinda þurfi ofan af slíku með öllum tiltækum ráðum og auka samkeppni. Verðgáttin var hluti af síðustu kjarasamningum en um er að ræða samstarfsverkefni aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda, með það að markmiði að auka aðhald á neytendamarkaði til að halda verðbólgu í skefjum, en í gáttinni er hægt að sjá í hvaða verslunum matarkarfan er ódýrust. „Auðvitað geta fyrirtækin nýtt sér svona tæki til vafasamra nota með því að nýta það til samráð og annað. Auðvitað vonumst við til að slíkt verði ekki gert og höfum verið að reyna að finna leiðir til að komast hjá því. Við erum farin að gefa þessu miklu meiri gaum, það er að segja hvernig verðlagningin er á lykilkjarnavöru og höfum fundað með stjórnendum dagvörukeðja og Samkeppniseftirlitinu og fleiri aðilum til að sjá hvað við getum gert til að þrýsta á raunverulega samkeppni á markaði.“
Verðlag Matvöruverslun Vinnumarkaður Fjármál heimilisins Verslun Neytendur Samkeppnismál Tengdar fréttir Vísbendingar um verðsamráð verslana eftir útgáfu Verðgáttar Vísbendingar eru um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi. Í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. 8. júní 2023 19:12 Tók eftir lækkunum samkeppnisaðila í aðdraganda Verðgáttar Framkvæmdastjóri Bónus segist hafa tekið eftir verðbreytingum hjá samkeppnisaðilum í aðdraganda birtingu Verðgáttar. Rekstrarstjóri Nettó vísar ásökununum á bug. 8. júní 2023 21:01 Neytendur geta borið saman matvöruverð þriggja verslunarrisa Vefurinn Verðgáttin er nú komin í loftið en hún gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matvöruverslunum landsins; Bónus, Krónunni og Nettó. Í Verðgáttinni munu neytendur sjá vöruverð gærdagsins og verðsögu vörunnar. 7. júní 2023 15:38 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Loforð um milljarða í vasa neytenda „fuglar í skógi“ Sendi kærustuna með fiðluna svo hann kæmist í flugið Tappareglurnar innsiglaðar með lögum Greiði milljarða í arð í stað þess að lækka vexti til almennings Vonbrigði í málum neytenda en ástæða til bjartsýni Bankarnir lögðu neytendur í Vaxtamálinu „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Matvöruverð tekur stökk upp á við Nammið rýkur áfram upp í verði Í samkeppni við Noona með Sinna Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Indó ríður á vaðið Neytendastofa hjólar í hlaupara Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Innkalla brauð vegna brots úr peru Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Sjá meira
Vísbendingar um verðsamráð verslana eftir útgáfu Verðgáttar Vísbendingar eru um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi. Í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. 8. júní 2023 19:12
Tók eftir lækkunum samkeppnisaðila í aðdraganda Verðgáttar Framkvæmdastjóri Bónus segist hafa tekið eftir verðbreytingum hjá samkeppnisaðilum í aðdraganda birtingu Verðgáttar. Rekstrarstjóri Nettó vísar ásökununum á bug. 8. júní 2023 21:01
Neytendur geta borið saman matvöruverð þriggja verslunarrisa Vefurinn Verðgáttin er nú komin í loftið en hún gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matvöruverslunum landsins; Bónus, Krónunni og Nettó. Í Verðgáttinni munu neytendur sjá vöruverð gærdagsins og verðsögu vörunnar. 7. júní 2023 15:38