Real Madrid og Dortmund búin að komast að samkomulagi um Bellingham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2023 15:45 Jude Bellingham er á leið til Real Madrid. Marco Steinbrenner/DeFodi Images via Getty Images Real Madrid og Borussia Dortmund hafa komist að samkomulagi um kaupverðið á enska miðjumanninum Jude Bellingham. Madrídarliðið mun greiða 103 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar rúmlega 15,5 milljörðum króna. Bellingham, sem er aðeins 19 ára gamall, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið orðaður við mörg af stórliðum Evrópu undanfarin ár. Lengi vel gerðu flestir ráð fyrir því að hann myndi enda hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, en nú virðist orðið ljóst að Real Madrid verður hans næsti áfangastaður. Real Madrid will pay €100m guaranteed fee for Jude Bellingham — it will include add ons as @David_Ornstein reported with medical tests booked. ⚪️✨ #RealUnderstand final salary will be around €10/12m net per season, Bellingham has accepted already last April. pic.twitter.com/H3Lhol17Ik— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 7, 2023 Í tilkynningu á heimasíðu Dortmund kemur fram að Madrídingar greiði í það minnsta 103 milljónir evra fyrir þjónustu Bellingham, en heildarkaupverðið gæti þó farið upp í 133,9 milljónir evra með árangurstengdum bónusgreiðslum. Í íslenskum krónum talið gæti kaupverðið því farið vel yfir 20 milljarða. Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall býr Bellingham yfir mikilli reynslu. Hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir uppeldisfélag sitt Birmingham aðeins 16 ára gamall og hefur nú leikið 92 deildarleiki fyrir Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Þá á hann einnig að baki 24 leiki fyrir enska landsliðið. Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Madrídarliðið mun greiða 103 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar rúmlega 15,5 milljörðum króna. Bellingham, sem er aðeins 19 ára gamall, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið orðaður við mörg af stórliðum Evrópu undanfarin ár. Lengi vel gerðu flestir ráð fyrir því að hann myndi enda hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, en nú virðist orðið ljóst að Real Madrid verður hans næsti áfangastaður. Real Madrid will pay €100m guaranteed fee for Jude Bellingham — it will include add ons as @David_Ornstein reported with medical tests booked. ⚪️✨ #RealUnderstand final salary will be around €10/12m net per season, Bellingham has accepted already last April. pic.twitter.com/H3Lhol17Ik— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 7, 2023 Í tilkynningu á heimasíðu Dortmund kemur fram að Madrídingar greiði í það minnsta 103 milljónir evra fyrir þjónustu Bellingham, en heildarkaupverðið gæti þó farið upp í 133,9 milljónir evra með árangurstengdum bónusgreiðslum. Í íslenskum krónum talið gæti kaupverðið því farið vel yfir 20 milljarða. Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall býr Bellingham yfir mikilli reynslu. Hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir uppeldisfélag sitt Birmingham aðeins 16 ára gamall og hefur nú leikið 92 deildarleiki fyrir Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Þá á hann einnig að baki 24 leiki fyrir enska landsliðið.
Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira