Lífið

Fréttakviss vikunnar: Tækifæri til að pakka vinunum saman

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Í Fréttakvissi vikunnar kennir ýmissa grasa að venju.
Í Fréttakvissi vikunnar kennir ýmissa grasa að venju. Vísir

Það eru farnar að sjást tveggja stafa hitatölur víðast hvar á landinu. Jú, sumarið er komið og fréttakvissið sömuleiðis.

Í kvissi vikunnar beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima en sömuleiðis erlendis. Íslensk sjónvarpskona leikur í bandarískri stórmynd, hulunni var svipt af söngvara Þjóðhátíðarlagsins og hvað er það sem stuðlar ekki síður að sambandsslitum en framhjáhald að sögn parasérfræðings?

Spreyttu þig á kvissinu. Sem fyrr er montrétturinn í verðlaun en hann getur verið dýrmætur í vinahópum þar sem samkeppni ríkir.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×