Sekta verslanir í Kringlu og Smáralind Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2023 21:19 Um er að ræða þrettán verslanir. Vísir/Vilhelm/Hanna Þrettán verslanir í Kringlunni og Smáralind hafa verið sektaðar fyrir skort á verðmerkingum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Neytendastofu. Þar segir að stofnunin hafi í febrúar kannað ástand verðmerkinga í verslunarmiðstöðvunum. Við fyrri skoðun var farið í hundrað verslanir og veitingastaði í Kringlunni og 71 verslun og veitingastaði í Smáralind.Eftir þá skoðun voru gerðar athugasemdir við verðmerkingar hjá 61 verslun þar sem ýmist vantaði verðmerkingar á vörur í versluninni, í sýningarglugga eða bæði. Þegar skoðuninni var fylgt eftir höfðu mjög margar verslanir lagað verðmerkingar sínar, að sögn stofnunarinnar.Þó voru aftur gerðar athugasemdir við verðmerkingar í þrettán verslunum. Segir í tilkynningunni að Neytendastofa hafi því lagt stjórnvaldssekt á ellefu fyrirtæki sem reka verslanirnar þrettán. Það eru verslanirnar Hagkaup, Herragarðurinn, Hrím, iittala búðin, Mac, Miniso, Sambíó, Snúran, Spúútnik, Steinar Waage, Under Armour, Vodafone, World Class. Neytendur Verslun Kringlan Smáralind Reykjavík Kópavogur Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Neytendastofu. Þar segir að stofnunin hafi í febrúar kannað ástand verðmerkinga í verslunarmiðstöðvunum. Við fyrri skoðun var farið í hundrað verslanir og veitingastaði í Kringlunni og 71 verslun og veitingastaði í Smáralind.Eftir þá skoðun voru gerðar athugasemdir við verðmerkingar hjá 61 verslun þar sem ýmist vantaði verðmerkingar á vörur í versluninni, í sýningarglugga eða bæði. Þegar skoðuninni var fylgt eftir höfðu mjög margar verslanir lagað verðmerkingar sínar, að sögn stofnunarinnar.Þó voru aftur gerðar athugasemdir við verðmerkingar í þrettán verslunum. Segir í tilkynningunni að Neytendastofa hafi því lagt stjórnvaldssekt á ellefu fyrirtæki sem reka verslanirnar þrettán. Það eru verslanirnar Hagkaup, Herragarðurinn, Hrím, iittala búðin, Mac, Miniso, Sambíó, Snúran, Spúútnik, Steinar Waage, Under Armour, Vodafone, World Class.
Neytendur Verslun Kringlan Smáralind Reykjavík Kópavogur Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Akademias tekur yfir rekstur Avia Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira