Innherji

Grunn­rekstur Kviku verið á pari eða um­fram spár síðustu fjórðunga

Hörður Ægisson skrifar
Marinó Örn Tryggvason, bankastjóri Kviku, segir það um margt vera krefjandi verkefni að upplýsa fjárfesta og aðra markaðsaðila um samspil afkomu af grunnrekstri og fjárfestingastarfsemi.
Marinó Örn Tryggvason, bankastjóri Kviku, segir það um margt vera krefjandi verkefni að upplýsa fjárfesta og aðra markaðsaðila um samspil afkomu af grunnrekstri og fjárfestingastarfsemi.

Hagnaður af grunnrekstri Kviku banka, sem undanskilur fjárfestingastarfsemi TM, var um 40 prósentum yfir áætlunum á fyrsta fjórðungi þessa árs og nam tæplega 1.200 milljónum króna. Að sögn forstjóra félagsins hefur grunnreksturinn gengið vel, sem endurspeglast í sífellt meiri umsvifum, en nýjar upplýsingar sem bankinn hefur birt sýna að hann hefur verið í samræmi við eða umfram spár frá því í ársbyrjun 2022. 


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×