Brynja Dan og Jóhann keyptu glæsihús í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. maí 2023 12:05 Brynja og Jóhann opinberuðu samband sitt í september í fyrra. Parið Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa fest kaup á fallegu parhúsi í Garðabæ. Umrætt hús er við Hraunás 10 í Ásahverfinu. Það er um 270 fermetra að stærð á tveimur hæðum. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og þrjú baðherbergi. Ásett verð þegar eignin var til sölu var 169,9 milljónir króna. Brynja deildi fasteignakaupunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. „Okkar,“ skrifar Brynja við færsluna og birti mynd af parinu í húsinu og útsýninu út stofunni, sem er svo sannalega stórbrotið. Parið hyggst fara í töluverðar framkvæmdir á húsinu og sagði Brynja í hringrás (e.story) á Instagram að hún muni sýna frá ferlinu. Fasteignaljósmyndun. Myndir úr húsinu hér að neðan eru frá fyrri eigendum. Stofurnar eru tvær á efri hæðinni með stórum gluggum og mikilli lofthæð. Gólfsíðir gluggar að hluta stórar svalir til suðurs og vesturs. Fallegur og gróinn garður með stórri viðarverönd er við húsið. Auk þess er rúmgóður og flísalagður bílskúr. Úr stofum er fallegt útsýni yfir hraunið, að Álftanesi, út á sjó og að Snæfellsjökli.Fasteignaljósmyndun. Eldhús er opið við stofu að hluta, flísalagt og með góðri borðaðstöðu með föstum leðurklæddum bekk á einum vegg.Fasteignaljósmyndun. Fasteignaljósmyndun. Gengið er úr sjónvarpsholi út í garð.Fasteignaljósmyndun. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun. Þrjú baðherbergi eru í eigninni, eitt inn af hjónaherbergi.Fasteignaljósmyndun. Parið opinberaði samband sitt í september í fyrra þegar þau birtu myndir af sér saman í rómantískri ferð í Barcelona. Samtals eiga þau þrjá drengi og ætti nú að vera nóg pláss við alla. Garðabær Hús og heimili Tengdar fréttir Brynja Dan ástfangin í Barcelona Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar hefur fundið ástina á ný. Hún birti mynd af sér í morgun og nýja kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni á Instagram. Parið stakk af til Barcelona í sól og sælu um helgina. 5. september 2022 08:56 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Fleiri fréttir Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Sjá meira
Umrætt hús er við Hraunás 10 í Ásahverfinu. Það er um 270 fermetra að stærð á tveimur hæðum. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu og þrjú baðherbergi. Ásett verð þegar eignin var til sölu var 169,9 milljónir króna. Brynja deildi fasteignakaupunum með fylgjendum sínum á Instagram í gær. „Okkar,“ skrifar Brynja við færsluna og birti mynd af parinu í húsinu og útsýninu út stofunni, sem er svo sannalega stórbrotið. Parið hyggst fara í töluverðar framkvæmdir á húsinu og sagði Brynja í hringrás (e.story) á Instagram að hún muni sýna frá ferlinu. Fasteignaljósmyndun. Myndir úr húsinu hér að neðan eru frá fyrri eigendum. Stofurnar eru tvær á efri hæðinni með stórum gluggum og mikilli lofthæð. Gólfsíðir gluggar að hluta stórar svalir til suðurs og vesturs. Fallegur og gróinn garður með stórri viðarverönd er við húsið. Auk þess er rúmgóður og flísalagður bílskúr. Úr stofum er fallegt útsýni yfir hraunið, að Álftanesi, út á sjó og að Snæfellsjökli.Fasteignaljósmyndun. Eldhús er opið við stofu að hluta, flísalagt og með góðri borðaðstöðu með föstum leðurklæddum bekk á einum vegg.Fasteignaljósmyndun. Fasteignaljósmyndun. Gengið er úr sjónvarpsholi út í garð.Fasteignaljósmyndun. Fjögur svefnherbergi eru í húsinu.Fasteignaljósmyndun. Þrjú baðherbergi eru í eigninni, eitt inn af hjónaherbergi.Fasteignaljósmyndun. Parið opinberaði samband sitt í september í fyrra þegar þau birtu myndir af sér saman í rómantískri ferð í Barcelona. Samtals eiga þau þrjá drengi og ætti nú að vera nóg pláss við alla.
Garðabær Hús og heimili Tengdar fréttir Brynja Dan ástfangin í Barcelona Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar hefur fundið ástina á ný. Hún birti mynd af sér í morgun og nýja kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni á Instagram. Parið stakk af til Barcelona í sól og sælu um helgina. 5. september 2022 08:56 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Fleiri fréttir Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Sjá meira
Brynja Dan ástfangin í Barcelona Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar hefur fundið ástina á ný. Hún birti mynd af sér í morgun og nýja kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni á Instagram. Parið stakk af til Barcelona í sól og sælu um helgina. 5. september 2022 08:56
Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09