Arsenal setið lengst á toppnum án þess að vinna titilinn Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2023 09:01 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal Vísir/Getty Arsenal er það lið í sögu efstu deildar Englands sem setið hefur lengst á toppi deildarinnar á einu og sama tímabilinu án þess að standa uppi sem sigurvegari. Alls sátu Skytturnar í Arsenal í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í 248 daga á yfirstandandi tímabili en nú er ljóst að liðið getur ekki orðið Englandsmeistari. Tap Arsenal gegn Nottingham Forest í gærkvöldi sá til þess að Englandsmeistaratitilinn endaði hjá Manchester City þriðjatímabilið í röð. Það er tölfræðiveitan Opta sem varpar ljósi umrædda staðreynd sem gert er grein fyrir hér að ofan en lærisveinum Mikel Arteta hefur fatast flugið á undanförnum vikum og tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir það höfðu skytturnar einnig gert þrjú jafntefli í röð. Enga síður mætti segja að Arsenal hafi tekið stórt skref fram á við á yfirstandandi tímabili en liðið hefur tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Þar hafa Skytturnar ekki verið síðan tímabilið 2016-2017. 248 - Arsenal led the Premier League table for 248 days in 2022-23, the most for a team who failed to win the title in English top-flight history. Agonising. pic.twitter.com/KR1E2DgjNS— OptaJoe (@OptaJoe) May 20, 2023 Enski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Alls sátu Skytturnar í Arsenal í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í 248 daga á yfirstandandi tímabili en nú er ljóst að liðið getur ekki orðið Englandsmeistari. Tap Arsenal gegn Nottingham Forest í gærkvöldi sá til þess að Englandsmeistaratitilinn endaði hjá Manchester City þriðjatímabilið í röð. Það er tölfræðiveitan Opta sem varpar ljósi umrædda staðreynd sem gert er grein fyrir hér að ofan en lærisveinum Mikel Arteta hefur fatast flugið á undanförnum vikum og tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum. Fyrir það höfðu skytturnar einnig gert þrjú jafntefli í röð. Enga síður mætti segja að Arsenal hafi tekið stórt skref fram á við á yfirstandandi tímabili en liðið hefur tryggt sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Þar hafa Skytturnar ekki verið síðan tímabilið 2016-2017. 248 - Arsenal led the Premier League table for 248 days in 2022-23, the most for a team who failed to win the title in English top-flight history. Agonising. pic.twitter.com/KR1E2DgjNS— OptaJoe (@OptaJoe) May 20, 2023
Enski boltinn Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Enduðu árið með stæl Enski boltinn Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira