Uppáhaldshlaðvörp íslenskra kvenna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. maí 2023 20:01 Camilla Rut, Tótla, Aldís Amah og Katrín Halldóra. Hlaðvörp (e. podcast) eru tiltölulega nýtt fyrirbæri en eru orðin nánast ómissandi hluti af lífi margra. Hlaðvörpin eru misjöfn eins og þau eru orðin mörg, allt frá umfjöllun um dularfull morðmál, áhugaverð fræðsluefni eða létt spjall um allt milli himins og jarðar. Líklega hafa margir lent í því að vera uppiskroppa með hugmyndir að þáttum eða langar að heyra af því hvað aðrir eru að hlusta á. Algeng setning í vinkonuhópnum er: „Mælið þið með einhverju hlaðvarpi?“ Lífið á Vísi ákvað að leita til nokkurra ólíkra og frábærra kvenna og heyra hvaða hlaðvörp þeim þykir ómissandi þessa stundina. Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta og tískubloggari Andrea Röfn. Helgaspjallið „Ég elska hvað Helgi er einlægur og nær alltaf fram því besta í viðmælendum sínum.“ Normið „Sylvía og Eva eru algjörar neglur og fyrirmyndir í svo mörgu. Mjög fræðandi þættir sem ég hef lært mikið af. Þarf alltaf að vera grín? Ég veit ekki hversu oft ég hef hlegið upphátt ein í búð eða á kaffihúsi með þessa þætti í eyrunum.“ Skoðanabræður „Aðdáandi frá degi eitt. Akkúrat núna er Beggi á flakki um heiminn og er með seríu þar sem hann segir frá því sem á draga hans hefur drifið.“ Steve Dagskrá „Þau sem þekkja mig vita að ég hef alltaf fylgst mikið með fótbolta. Þessir þættir eru geggjuð blanda af fótboltaumræðu og almennu spjalli, oftast mjög fyndnu.“ Sonur Andreu Rafnar og Arnórs Ingva er fæddur og kominn með nafn Tótla I. Sæmundsdóttir, fræðslustýra Samtakanna 78 Ragnar Visage. Radiolab „Radiolab er mjög fínt og þessi sérstaki þáttur er svo góður. Kemur inn á að kyn er miklu flóknara en það sem fólk heldur.“ Criminal „Criminal eru þættir um allt sem við kemur glæpum. Hvort sem það eru glæpir, fólk sem hefur lent í einhverju tengt glæpum og eða málefni tengd glæpum. Virkilega ávanabindandi.“ This Is Love „This Is Love er frá sömu framleiðendum en fjalla um ástina frá hinum ýmsu kimum. Fallegar ástarsögur sem láta man hlýna um hjartarætur.“ No Place Like Home „Fjallar um skóna úr Wizard of Oz og það var einmitt verið að dæma manninn sem stal þeim.“ Science vs. „Þeir fjalla um efni líðandi stundar. Hvað eru raunverulegar staðreyndir og hvað eru skoðanir fólks. Þetta er fólk sem „fact checkar“ (staðreynir) það helsta sem fólk er forvitið um. Mæli sérstaklega með þessum þætti af Science vs.“ Spilasjúkar mæðgur sem byrja daginn á spili og spjalli Camilla Rut Rúnarsdóttir, áhrifavaldur og athafnakona „Ég vil yfirleitt eitthvað smá spjall og helst íslenskt sem heldur mér við efnið,“ segir Camilla. Hún segist aldrei missa af nokkrum hlaðvarpsþáttum sem eiga það allir sameiginlegt að vera í umsjón ungra Íslendinga. Þarf alltaf að vera grín „Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.“ Normið „Vinkonurnar Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns eru þjálfarar og athafnakonur sem taka hrátt spjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.“ Helgaspjallið „Helgi Ómarsson ljósmyndari spjallar við ólíka einstaklinga um allt milli himins og jarðar á einlægum nótum.“ Fortuna Invest „Þrjár ungar konur sem fjalla um fjárfestingar út frá ólíkum vinklum og fara á dýptina á nokkrum málefnum.“ Ákváðu að fara í allan pakkann Sunna Ben plötusnúður og ljósmyndari Sunna Ben. You’re Wrong About „Þátturinn frá upphafi fram að sirka miðju ári 2022, Michael Hobbes, þegar annar þáttarstjórnandinn hætti. Fróðlegir þættir sem fara í saumana á alls konar menningarmálum, sögum og skandölum og „debunka” (afsanna gamlar hugmyndir). Allt frá pólitík, fram í glæpi, kjaftasögur og hysteríu. Virkilega fróðlegt og skemmtilegt.“ Maintenance Phase „Þættirnir sem Michael Hobbes hætti í You’re Wrong About til að gera, í þetta sinn með hinni stórkostlegu Aubrey Gordon. Þættir sem fara í saumana á ýmsum misgáfulegum heilsu-og megrunarkúrum og menninguna þar í kring. Ég lofa að þetta er 100% skemmtilegra en það hljómar og þú þarft ekki að vera með master í næringarfræði til að njóta innihaldsins og vinskaparins milli þáttarstjórnenda.“ Sweet Bobby „Ótrúleg saga konu sem hittir draumaprinsinn á netinu. Með betri ævisögulegu hlaðvörpum sem ég hef hlustað á.“ Main Accounts - the Story of Myspace „Þættir sem hófu nýverið göngu sína, brjálæðislega áhugaverðir fyrir þau sem voru á Myspace eða þeim sem hafa áhuga á tæknisögu eða þróun samfélagsmiðlamenningar.“ Bad People „Afbrotasálfræðingurinn Julia Shaw og grínkvárið Sophie Hagen fara yfir allskonar glæpa-og skandalmál og ræða út frá ýmsum áhugaverðum vinklum.“ The Dropout & Bad Blood „Sagan af Elizabeth Holmes er stórmerkileg og áhugaverð. Ég hef legið á öllu efni sem hefur verið gefið út um hana eins og svampur.“ Rabbit Hole „Þættir um það hvernig algóriþmar, til dæmis á Youtube geta breytt hugsun og hegðun fólks og gert að öfgafólki.“ I’m Not a Monster „Það eru komnar tvær seríu með tveimur mismunandi sögum. Áhugaverð rannsóknarblaðamennska um fólk sem hefur leiðst út í hryðjuverkasamtök.“ Móðurmál: Sunna Ben um meðgönguna og fæðingu frumburðarins, Krumma Aldís Amah Hamilton leikkona Maintenance Phase „Fyrir mig er mjög mikilvægt að fá reglulega áminningu á hvernig heilsuiðnaðurinn virkar og hvers vegna ákveðnar hugmyndir hafa náð fótfestu í samfélaginu. Hugmyndir sem við tökum sem sjálfsögðum hlut en eru oftar en ekki bara afleiðing allskonar megrunarherferða.“ Huberman Lab „Samhliða því finnst mér mikilvægt að efla vopnabúrið mitt þegar kemur að heilsu og hlusta þessvegna af mikilli ákefð á Huberman Lab. Kærasti minn kynnti mig fyrir því og við hlustum mikið á Andrew Huberman saman. Enda er miklu auðveldara að tileinka sér lífstíls breytingar (með vísindin á bakvið sig) saman frekar en í sundur. Hvet algjörlega pör til að kynna sér þættina hans!“ „Svo er ég aðeins að dýfa tánni í On Purpose with Jay Shetty, og gríp reglulega í We Can Do Hard Things með Glennon Doyle." "On Purpose with Jay Shetty og We Can Do Hard Things frá Glennon Doyle, eru bæði svona mannleg hlaðvörp þó Purpose fjalli líka stundum um hluti sem koma heilsu við. „Ég kann að meta að Jay er grænkeri og oúrulega flott fyrirmynd í hans heimssýn. Glennon er rithöfundur sem skrifaði meðal annars bokina Untamed og hefur breytt fleiri lífum en hægt er að ímynda sér. Ég át bækurnar hennar upp og var þetta hlaðvarp eitt af þeim fyrstu sem við Kolbeinn féllum fyrir saman. Við nýtum okkur allskonar fróðleik frá þeim persónulega og það skapast alltaf djúp og mikilvæg samtöl á milli okkar eftir hvern þátt." „Svo fá þættirnir Serial Killers enn smá pláss þar sem eg hlustaði ekki á annað þegar ég var að skrifa persónu Salomons í Svörtu Söndum hahah." Glímdi við réttfæðisáráttu sem geðlæknar hafa enn ekki viðurkennt Katrín Halldóra Sigurðardóttir leik- og söngkona Jónatan Grétarsson. Legvarpið „Þar sem ég er barnshafandi þá elska ég að hlusta á eitthvað því tengt. Mér finnst þessir þættir alveg frábærir, hlustaði mikið á þá á seinustu meðgöngu og fræddist mjög mikið um allt tengt meðgöngu og fæðingu sem gerði það að verkum að ég vissi að hverju ég myndi ganga í fæðingunni, hvað væri í boði og hvað gæti gerst. Þær eru líka bara svo fyndnar og frábærar og fá til sín flotta viðmælendur með viðamikla reynslu í ljósmæðrafaginu.“ Í ljósi sögunnar „Ég næ þættinum sjaldan í línulegri dagskrá en ég elska þessa þætti - og Veru sem fræðir mann á skemmtilegan hátt um allskonar viðburði eða persónur úr mannkynssögunni. Ég hlusta litið á podcöst almennt en ef ég hlusta, þá nenni ég ekki að hlusta á hvað sem er, heldur vil ég miklu frekar svala fróðleiksfýsninni - alltaf gaman að læra eitthvað nýtt.“ My Dad Wrote a Porno „Alveg brjálæðislega fyndið hlaðvarp sem fær mann til þess að hlæja ofan í maga. Ótrúlega skemmtilegir þáttastjórnendur sem lesa saman og ræða í þaula ljósbláa bók sem pabbi eins hafði skrifað. Þau hafa ferðast út um allan heim vegna vinsælda hlaðvarpsins með „live show“ þar sem þau lesa upp úr bókinni og fá salinn til að veltast um úr hlátri. Mæli mjög mikið með. Brjálæðislega vandræðalegt og fyndið.“ Katrín Halldóra og Hallgrímur eiga von á barni Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins Rakel Rún. Þjóðmál „Hlaðvarp um stjórnmál, efnahagsmál og fleiri þjóðmál. Gísli Freyr fær liðsauka við að ræða og greina þjóðmálin. Umræðan er iðulega hispurslaus og húmorísk og ósjaldan „spot on.“ Ein pæling „Hlaðvarp sem tekur gjarnan fyrir málefni sem eru efst á baugi hverju sinni, eða einstaklinga sem eru í deiglunni. Þórarinn hefur gott lag á að draga fram viðhorf viðmælenda sinna og rökræða við þá og setur sig gjarnan í stellingar með eða á móti í því skyni.“ Einmitt „Hlaðvarp þar sem Einar Bárðarson ræðir við áhugaverða einstaklinga úr öllum áttum. Finnst val viðmælenda svo fjölbreytt og skemmtilegt, höfðar til mín og spjallið mátulega létt og mátulega alvarlegt.“ Í ljósi sögunnar „Ég er örugglega ekki sú eina sem nefni þetta uppáhalds hlaðvarp heimilisins. Vera fjallar þar um atburði og málefni líðandi stundar í ljósi sögunnar.“ Hæ hæ „Ég stilli reglulega á vini mína Hjálmar og Helga í Hæ hæ þegar ég vil létta stemninguna. Alltaf hressir, hæfilega ruglaðir og oft á tíðum þrælskemmtilegir viðmælendur.“ Rakel Garðarsdóttir framkvæmdastjóri Vesturports Saga Sig. Hlaðvarp RÚV „Ég hlusta mikið á Hlaðvarp RÚV þar sem mér finnst alveg svakalega mikið af áhugaverðu efni og þáttum þar sem eru virkilega vandaðir og vel unnir.“ EKKO - hlaðvarp hjá Norska ríkisútvarpinu „EKKO fjallar um allt á milli himins og jarðar sem viðkemur samfélaginu sem við lifum í. Þættirnir eru byggðir upp á einni spurningu sem er svo svarað - maður verður aðeins fróðari eftir hvern þátt. Og ekki spillir fyrir að þeir eru á norsku og þá næ ég að viðhalda tungumálakunnáttu minni.“ How I Built This - with Guy Raz „Æðislega insperandi þættir þar sem tekin eru viðtöl við fólk sem hefur meðal annars stofnað fyrirtæki og hvernig ferlið var og er - til dæmis hvernig munkur fann út að besta leiðin til að ná til fjöldans væri með appi og hvernig Ben & Jerry's misstu ísfyrirtækið sitt.“ Ruthie´s table „Ég fylgist mikið með matarhefðum og matarmenningu og hlusta mikið á efni tengt mat. Ruth þessi er þekktur kokkur í London og rekur þar vinsælan stað, River Café. Í hlaðvarpinu sínu fær hún til sín gesti, yfirleitt mjög fræga einstaklinga, mikið leikara og listamenn og ræða þau minningar tengdar mat og matarhefðum.“ The Long Read - The Guardian „Mér finnst gaman að fylgjast með fréttum og það er enn þægilegra að láta bara lesa langar greinar fyrir sig. Þannig get ég verið að gera eitthvað annað á meðan fróðleikurinn dælist inn. Svo finnst mér eitthvað svo notalegt við að hlusta á Breta lesa.“ On Purpose with Jay Shetty „On Purpose eru bara svona mannbætandi þættir þegar allt áreiti verður of mikið.“ Verbúðin hlaut Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin Samfélagsmiðlar Ástin og lífið Tengdar fréttir Hámhorfið: Á hvað eru íslenskar söngkonur að horfa? Það kannast líklega flestir við það að hafa legið uppi í sófa og flett í gegnum Netflix í leit að góðum sjónvarpsþáttum, þegar allt í einu er liðinn klukkutími og þú hefur ekki enn fundið neitt. Ástæðan er ekki skortur á úrvali, síður en svo, heldur er framboðið svo mikið að það getur verið yfirþyrmandi. 26. apríl 2023 20:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Líklega hafa margir lent í því að vera uppiskroppa með hugmyndir að þáttum eða langar að heyra af því hvað aðrir eru að hlusta á. Algeng setning í vinkonuhópnum er: „Mælið þið með einhverju hlaðvarpi?“ Lífið á Vísi ákvað að leita til nokkurra ólíkra og frábærra kvenna og heyra hvaða hlaðvörp þeim þykir ómissandi þessa stundina. Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta og tískubloggari Andrea Röfn. Helgaspjallið „Ég elska hvað Helgi er einlægur og nær alltaf fram því besta í viðmælendum sínum.“ Normið „Sylvía og Eva eru algjörar neglur og fyrirmyndir í svo mörgu. Mjög fræðandi þættir sem ég hef lært mikið af. Þarf alltaf að vera grín? Ég veit ekki hversu oft ég hef hlegið upphátt ein í búð eða á kaffihúsi með þessa þætti í eyrunum.“ Skoðanabræður „Aðdáandi frá degi eitt. Akkúrat núna er Beggi á flakki um heiminn og er með seríu þar sem hann segir frá því sem á draga hans hefur drifið.“ Steve Dagskrá „Þau sem þekkja mig vita að ég hef alltaf fylgst mikið með fótbolta. Þessir þættir eru geggjuð blanda af fótboltaumræðu og almennu spjalli, oftast mjög fyndnu.“ Sonur Andreu Rafnar og Arnórs Ingva er fæddur og kominn með nafn Tótla I. Sæmundsdóttir, fræðslustýra Samtakanna 78 Ragnar Visage. Radiolab „Radiolab er mjög fínt og þessi sérstaki þáttur er svo góður. Kemur inn á að kyn er miklu flóknara en það sem fólk heldur.“ Criminal „Criminal eru þættir um allt sem við kemur glæpum. Hvort sem það eru glæpir, fólk sem hefur lent í einhverju tengt glæpum og eða málefni tengd glæpum. Virkilega ávanabindandi.“ This Is Love „This Is Love er frá sömu framleiðendum en fjalla um ástina frá hinum ýmsu kimum. Fallegar ástarsögur sem láta man hlýna um hjartarætur.“ No Place Like Home „Fjallar um skóna úr Wizard of Oz og það var einmitt verið að dæma manninn sem stal þeim.“ Science vs. „Þeir fjalla um efni líðandi stundar. Hvað eru raunverulegar staðreyndir og hvað eru skoðanir fólks. Þetta er fólk sem „fact checkar“ (staðreynir) það helsta sem fólk er forvitið um. Mæli sérstaklega með þessum þætti af Science vs.“ Spilasjúkar mæðgur sem byrja daginn á spili og spjalli Camilla Rut Rúnarsdóttir, áhrifavaldur og athafnakona „Ég vil yfirleitt eitthvað smá spjall og helst íslenskt sem heldur mér við efnið,“ segir Camilla. Hún segist aldrei missa af nokkrum hlaðvarpsþáttum sem eiga það allir sameiginlegt að vera í umsjón ungra Íslendinga. Þarf alltaf að vera grín „Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.“ Normið „Vinkonurnar Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns eru þjálfarar og athafnakonur sem taka hrátt spjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.“ Helgaspjallið „Helgi Ómarsson ljósmyndari spjallar við ólíka einstaklinga um allt milli himins og jarðar á einlægum nótum.“ Fortuna Invest „Þrjár ungar konur sem fjalla um fjárfestingar út frá ólíkum vinklum og fara á dýptina á nokkrum málefnum.“ Ákváðu að fara í allan pakkann Sunna Ben plötusnúður og ljósmyndari Sunna Ben. You’re Wrong About „Þátturinn frá upphafi fram að sirka miðju ári 2022, Michael Hobbes, þegar annar þáttarstjórnandinn hætti. Fróðlegir þættir sem fara í saumana á alls konar menningarmálum, sögum og skandölum og „debunka” (afsanna gamlar hugmyndir). Allt frá pólitík, fram í glæpi, kjaftasögur og hysteríu. Virkilega fróðlegt og skemmtilegt.“ Maintenance Phase „Þættirnir sem Michael Hobbes hætti í You’re Wrong About til að gera, í þetta sinn með hinni stórkostlegu Aubrey Gordon. Þættir sem fara í saumana á ýmsum misgáfulegum heilsu-og megrunarkúrum og menninguna þar í kring. Ég lofa að þetta er 100% skemmtilegra en það hljómar og þú þarft ekki að vera með master í næringarfræði til að njóta innihaldsins og vinskaparins milli þáttarstjórnenda.“ Sweet Bobby „Ótrúleg saga konu sem hittir draumaprinsinn á netinu. Með betri ævisögulegu hlaðvörpum sem ég hef hlustað á.“ Main Accounts - the Story of Myspace „Þættir sem hófu nýverið göngu sína, brjálæðislega áhugaverðir fyrir þau sem voru á Myspace eða þeim sem hafa áhuga á tæknisögu eða þróun samfélagsmiðlamenningar.“ Bad People „Afbrotasálfræðingurinn Julia Shaw og grínkvárið Sophie Hagen fara yfir allskonar glæpa-og skandalmál og ræða út frá ýmsum áhugaverðum vinklum.“ The Dropout & Bad Blood „Sagan af Elizabeth Holmes er stórmerkileg og áhugaverð. Ég hef legið á öllu efni sem hefur verið gefið út um hana eins og svampur.“ Rabbit Hole „Þættir um það hvernig algóriþmar, til dæmis á Youtube geta breytt hugsun og hegðun fólks og gert að öfgafólki.“ I’m Not a Monster „Það eru komnar tvær seríu með tveimur mismunandi sögum. Áhugaverð rannsóknarblaðamennska um fólk sem hefur leiðst út í hryðjuverkasamtök.“ Móðurmál: Sunna Ben um meðgönguna og fæðingu frumburðarins, Krumma Aldís Amah Hamilton leikkona Maintenance Phase „Fyrir mig er mjög mikilvægt að fá reglulega áminningu á hvernig heilsuiðnaðurinn virkar og hvers vegna ákveðnar hugmyndir hafa náð fótfestu í samfélaginu. Hugmyndir sem við tökum sem sjálfsögðum hlut en eru oftar en ekki bara afleiðing allskonar megrunarherferða.“ Huberman Lab „Samhliða því finnst mér mikilvægt að efla vopnabúrið mitt þegar kemur að heilsu og hlusta þessvegna af mikilli ákefð á Huberman Lab. Kærasti minn kynnti mig fyrir því og við hlustum mikið á Andrew Huberman saman. Enda er miklu auðveldara að tileinka sér lífstíls breytingar (með vísindin á bakvið sig) saman frekar en í sundur. Hvet algjörlega pör til að kynna sér þættina hans!“ „Svo er ég aðeins að dýfa tánni í On Purpose with Jay Shetty, og gríp reglulega í We Can Do Hard Things með Glennon Doyle." "On Purpose with Jay Shetty og We Can Do Hard Things frá Glennon Doyle, eru bæði svona mannleg hlaðvörp þó Purpose fjalli líka stundum um hluti sem koma heilsu við. „Ég kann að meta að Jay er grænkeri og oúrulega flott fyrirmynd í hans heimssýn. Glennon er rithöfundur sem skrifaði meðal annars bokina Untamed og hefur breytt fleiri lífum en hægt er að ímynda sér. Ég át bækurnar hennar upp og var þetta hlaðvarp eitt af þeim fyrstu sem við Kolbeinn féllum fyrir saman. Við nýtum okkur allskonar fróðleik frá þeim persónulega og það skapast alltaf djúp og mikilvæg samtöl á milli okkar eftir hvern þátt." „Svo fá þættirnir Serial Killers enn smá pláss þar sem eg hlustaði ekki á annað þegar ég var að skrifa persónu Salomons í Svörtu Söndum hahah." Glímdi við réttfæðisáráttu sem geðlæknar hafa enn ekki viðurkennt Katrín Halldóra Sigurðardóttir leik- og söngkona Jónatan Grétarsson. Legvarpið „Þar sem ég er barnshafandi þá elska ég að hlusta á eitthvað því tengt. Mér finnst þessir þættir alveg frábærir, hlustaði mikið á þá á seinustu meðgöngu og fræddist mjög mikið um allt tengt meðgöngu og fæðingu sem gerði það að verkum að ég vissi að hverju ég myndi ganga í fæðingunni, hvað væri í boði og hvað gæti gerst. Þær eru líka bara svo fyndnar og frábærar og fá til sín flotta viðmælendur með viðamikla reynslu í ljósmæðrafaginu.“ Í ljósi sögunnar „Ég næ þættinum sjaldan í línulegri dagskrá en ég elska þessa þætti - og Veru sem fræðir mann á skemmtilegan hátt um allskonar viðburði eða persónur úr mannkynssögunni. Ég hlusta litið á podcöst almennt en ef ég hlusta, þá nenni ég ekki að hlusta á hvað sem er, heldur vil ég miklu frekar svala fróðleiksfýsninni - alltaf gaman að læra eitthvað nýtt.“ My Dad Wrote a Porno „Alveg brjálæðislega fyndið hlaðvarp sem fær mann til þess að hlæja ofan í maga. Ótrúlega skemmtilegir þáttastjórnendur sem lesa saman og ræða í þaula ljósbláa bók sem pabbi eins hafði skrifað. Þau hafa ferðast út um allan heim vegna vinsælda hlaðvarpsins með „live show“ þar sem þau lesa upp úr bókinni og fá salinn til að veltast um úr hlátri. Mæli mjög mikið með. Brjálæðislega vandræðalegt og fyndið.“ Katrín Halldóra og Hallgrímur eiga von á barni Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins Rakel Rún. Þjóðmál „Hlaðvarp um stjórnmál, efnahagsmál og fleiri þjóðmál. Gísli Freyr fær liðsauka við að ræða og greina þjóðmálin. Umræðan er iðulega hispurslaus og húmorísk og ósjaldan „spot on.“ Ein pæling „Hlaðvarp sem tekur gjarnan fyrir málefni sem eru efst á baugi hverju sinni, eða einstaklinga sem eru í deiglunni. Þórarinn hefur gott lag á að draga fram viðhorf viðmælenda sinna og rökræða við þá og setur sig gjarnan í stellingar með eða á móti í því skyni.“ Einmitt „Hlaðvarp þar sem Einar Bárðarson ræðir við áhugaverða einstaklinga úr öllum áttum. Finnst val viðmælenda svo fjölbreytt og skemmtilegt, höfðar til mín og spjallið mátulega létt og mátulega alvarlegt.“ Í ljósi sögunnar „Ég er örugglega ekki sú eina sem nefni þetta uppáhalds hlaðvarp heimilisins. Vera fjallar þar um atburði og málefni líðandi stundar í ljósi sögunnar.“ Hæ hæ „Ég stilli reglulega á vini mína Hjálmar og Helga í Hæ hæ þegar ég vil létta stemninguna. Alltaf hressir, hæfilega ruglaðir og oft á tíðum þrælskemmtilegir viðmælendur.“ Rakel Garðarsdóttir framkvæmdastjóri Vesturports Saga Sig. Hlaðvarp RÚV „Ég hlusta mikið á Hlaðvarp RÚV þar sem mér finnst alveg svakalega mikið af áhugaverðu efni og þáttum þar sem eru virkilega vandaðir og vel unnir.“ EKKO - hlaðvarp hjá Norska ríkisútvarpinu „EKKO fjallar um allt á milli himins og jarðar sem viðkemur samfélaginu sem við lifum í. Þættirnir eru byggðir upp á einni spurningu sem er svo svarað - maður verður aðeins fróðari eftir hvern þátt. Og ekki spillir fyrir að þeir eru á norsku og þá næ ég að viðhalda tungumálakunnáttu minni.“ How I Built This - with Guy Raz „Æðislega insperandi þættir þar sem tekin eru viðtöl við fólk sem hefur meðal annars stofnað fyrirtæki og hvernig ferlið var og er - til dæmis hvernig munkur fann út að besta leiðin til að ná til fjöldans væri með appi og hvernig Ben & Jerry's misstu ísfyrirtækið sitt.“ Ruthie´s table „Ég fylgist mikið með matarhefðum og matarmenningu og hlusta mikið á efni tengt mat. Ruth þessi er þekktur kokkur í London og rekur þar vinsælan stað, River Café. Í hlaðvarpinu sínu fær hún til sín gesti, yfirleitt mjög fræga einstaklinga, mikið leikara og listamenn og ræða þau minningar tengdar mat og matarhefðum.“ The Long Read - The Guardian „Mér finnst gaman að fylgjast með fréttum og það er enn þægilegra að láta bara lesa langar greinar fyrir sig. Þannig get ég verið að gera eitthvað annað á meðan fróðleikurinn dælist inn. Svo finnst mér eitthvað svo notalegt við að hlusta á Breta lesa.“ On Purpose with Jay Shetty „On Purpose eru bara svona mannbætandi þættir þegar allt áreiti verður of mikið.“ Verbúðin hlaut Norrænu sjónvarpshandritaverðlaunin
Samfélagsmiðlar Ástin og lífið Tengdar fréttir Hámhorfið: Á hvað eru íslenskar söngkonur að horfa? Það kannast líklega flestir við það að hafa legið uppi í sófa og flett í gegnum Netflix í leit að góðum sjónvarpsþáttum, þegar allt í einu er liðinn klukkutími og þú hefur ekki enn fundið neitt. Ástæðan er ekki skortur á úrvali, síður en svo, heldur er framboðið svo mikið að það getur verið yfirþyrmandi. 26. apríl 2023 20:00 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Hámhorfið: Á hvað eru íslenskar söngkonur að horfa? Það kannast líklega flestir við það að hafa legið uppi í sófa og flett í gegnum Netflix í leit að góðum sjónvarpsþáttum, þegar allt í einu er liðinn klukkutími og þú hefur ekki enn fundið neitt. Ástæðan er ekki skortur á úrvali, síður en svo, heldur er framboðið svo mikið að það getur verið yfirþyrmandi. 26. apríl 2023 20:00