Stöðvið stríðið í Úkraínu strax - semjið um frið og samvinnu í Evrópu Hópur friðarsinna skrifar 16. maí 2023 11:01 Við undirritaðir friðarsinnar á Íslandi skorum á leiðtoga evrópskra ríkja að stöðva stríðið í Úkraínu nú þegar og vinna í kjölfarið að friði og samvinnu í Evrópu. Stríð eru óásættanleg leið til að útkljá ágreining ríkja eða hópa á milli. Evrópa getur státað af langri sögu siðmenningar og lýðræðis þar sem samvinna og þekkingarleit hafa leitt til stórkostlegra framfara. Við höfum einnig upplifað hrikalegar styrjaldir, átök, sundrungu og ofbeldi. Styrjaldir hafa aldrei leitt annað en hörmungar yfir álfuna og gera það einnig nú. Stríðið í Úkraínu verður að stöðva tafarlaust með skilyrðislausu vopnahléi. Í kjölfarið þarf strax að ræða og semja um langvarandi frið sem er grunnur að mannréttindum og lýðræði. Friður og framfarir í Evrópu eru sameiginlegt verkefni álfunnar allrar. Þar mega þjóðarleiðtogar ekki láta sitt eftir liggja. Byrjum friðarferlið strax í dag. 1. Anna Friðriksdóttir, lyfjafræðingur, Reykjavík 2. Anna Guðmundsdóttir, friðarsinni, Reykjavík 3. Anna S Hróðmarsdóttir, Reykjavík 4. Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatnssveit 5. Árni Hjartarson, jarðfræðingur, Reykjavík 6. Ásta Steingerður Geirsdóttir, garðyrkjufræðingur og leiðsögumaður, Borgarfirði eystri 7. Auður Alfífa Ketilsdóttir, Reykjavík 8. Auður Lilja Erlingsdóttir, deildarstjóri, Reykjavík 9. Árni Daníel Júlíusson, doktor í sagnfræði, Reykjavík 10. Björgvin G. Sigurðsson, Selfossi 11. Brynhildur Björnsdóttir, fjölmiðlakona og söngkona, Reykjavík 12. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 13. Davíð Kristjánsson, Selfossi 14. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari og kennari, Reykjavík 15. Drífa Eysteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Selfossi 16. Drífa Lýðsdóttir, Reykjavík 17. Einar Ólafsson, rithöfundur, Kópavogi 18. Elín Oddný Sigurðardóttir, félagsfræðingur, Reykjavík 19. Elísabet Berta Bjarnadóttir, Kópavogi 20. Eygló Jónsdóttir, kennari og rithöfundur, Hafnarfirði 21. Eyrún Ósk Jónsdóttir, rithöfundur, Hafnarfirði 22. Finnbogi Óskarsson, efnafræðingur, Reykjavík 23. Finnur Torfi Hjörleifsson, Borgarbyggð. 24. Friðrik Atlason, teymisstjóri, Reykjavík 25. Gísli Fannberg, Reykjavík. 26. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi 27. Guðmundur Guðmundsson, matvælafræðingur, Reykjavík 28. Guðríður Adda Ragnarsdóttir, kennari. Reykjavík. 29. Guðríður Sigurbjörnsdóttir, deildarstjóri, Reykjavík 30. Guðrún Hallgrímsdóttir, Matvælaverkfræðingur, Reykjavík 31. Guðrún Hannesdóttir, rithöfundur, Reykjavik 32. Gunnar Þór Jónsson, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 33. Gunnlaugur Haraldsson, rithöfundur, Reykjavík 34. Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, Reykjavík 35. Gyða Dröfn Jónudóttir Hjaltadóttir, sálfræðingur, Reykjavík 36. Gylfi Þorkelsson, kennari, Selfossi 37. Hallberg Brynjar Guðmundsson, nemi, Reykjavík 38. Hanna Kristín Hallgrímsdóttir, öryrki, Reykjavík 39. Haraldur Ólafsson, prófessor, Reykjavik 40. Harpa Kristbergsdóttir, aðgerðarsinni, Reykjavík 41. Haukur Jóhannsson, verkfræðingur, Kópavogur 42. Helga Kress, prófessor, Reykjavík 43. Hjalti Hugason, prófessor emeritus, Reykjavík 44. Hjörtur Hjartarson, Reykjavík. 45. Hlynur Hallsson, myndlistarmaður, Akureyri 46. Hrafnkell Tumi Kolbeinsson, sérfræðingur hjá mennta- og barnamálaráðuneyti, Reykjavík 47. Hringur Hafsteinsson, sköpunarstjóri, Garðabæ 48. Hrund Ólafsdóttir, bókmenntafræðingur og kennari, Reykjavík 49. Ingibjörg Haraldsdóttir, kennari, Reykjavík 50. Ingibjörg V Friðbjörnsdóttir, Kópavogi 51. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Reykjavík 52. Ingvi Þór Kormáksson, hljómlistarmaður, Reykjavík 53. Ísleifur Arnórsson, stúdentsefni, Reykjavík 54. Jón Elíasson, sjómaður, Bolungarvík. 55. Jón Karl Stefánsson, doktorsnemi, Reykjavik 56. Júlíus K Valdimarsson, aðgerðasinni, Reykjavík 57. Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur, Reykjavík 58. Kári Þorgrímsson bóndi Garði Mývatnssveit 59. Karl Héðinn Kristjánsson, fjölmiðlamaður, Reykjavík 60. Kristín Böðvarsdóttir, kennari á eftirlaunum, Reykjavík 61. Lowana Veal, aðgerðasinni og líffræðingur, Reykjavík 62. María Hauksdóttir Kópavogur 63. Nóam Óli Stefánsson, nemi, Reykjavík 64. Ólafur Guðsteinn Kristjánsson, íslenskukennari, Ísafirði 65. René Biasone, varaþingmaður, Reykjavík. 66. Rúna Baldvinsdóttir, öryrki, Reykjavík 67. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík 68. Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík 69. Sigríður Gísladóttir, Dýralæknir, Ísafirði 70. Sigrún Skúladóttir, sjúkraliði, Reykjavík 71. Sigtryggur Jónsson Reykjavík Lífeyrisþegi. 72. Sigurður Flosason, bifreiðastjóri, Kópavogi 73. Sigurður G. Tómasson, f.v. útvarpsmaður, Mosfellsbæ 74. Sigurður Ingi Andrésson, véltæknifræðingur, Selfossi 75. Silja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur, Reykjavík 76. Sjöfn Ingólfsdóttir, bókavörður, Reykjavík 77. Soffía Sigurðardóttir, friðarsinni, Selfossi 78. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, Reykjavík 79. Stefán Pálsson, sagnfræðingur, Reykjavík 80. Steinarr Bjarni Guðmundsson, bílstjóri, Höfn 81. Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir, sagnfræðingur, Reykjavík 82. Svanur Gísli Þorkelsson, leiðsögumaður, Reykjanesbæ 83. Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor, Reykjavík 84. Sæþór Benjamín Randalsson, matráður, Kópavogi 85. Tjörvi Schiöth, nemi, Reykjavík 86. Trausti Breiðfjörð Magnússon, borgarfulltrúi, Reykjavík 87. Trausti Steinsson, heimsreisumaður, Hveragerði 88. Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sagnfræðingur og sirkúslistakona, Ólafsfirði 89. Valgeir Jónasson, rafeindavirki, Reykjavík 90. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðingur, Hafnarfirði 91. Vigdís Hlíf Sigurðardóttir, kennari, Reykjavík 92. Vilborg Ölversdóttir, Reykjavík 93. Þór Vigfússon, myndlistarmaður, Djúpavogi 94. Þóra Pálsdóttir, kennari, Kópavogi 95. Þórarinn Hjartarson, sagnfræðingur og stálsmiður, Akureyri 96. Þórarinn Magnússon, bóndi, Frostastöðum, Skagafirði 97. Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Selfossi 98. Þorvaldur Örn Árnason, líffræðingur, Vogum 99. Þorvaldur Þorvaldsson, smiður, Reykjavík 100. Þuríður Backman, fv. alþingismaður, Kópavogi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt Skoðun Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Tækifæri gervigreindar í menntun Páll Ásgeir Torfason skrifar Skoðun Sjálfstæð hugsun á tímum gervigreindar Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar er í einkarekstri Unnar Þór Sæmundsson skrifar Sjá meira
Við undirritaðir friðarsinnar á Íslandi skorum á leiðtoga evrópskra ríkja að stöðva stríðið í Úkraínu nú þegar og vinna í kjölfarið að friði og samvinnu í Evrópu. Stríð eru óásættanleg leið til að útkljá ágreining ríkja eða hópa á milli. Evrópa getur státað af langri sögu siðmenningar og lýðræðis þar sem samvinna og þekkingarleit hafa leitt til stórkostlegra framfara. Við höfum einnig upplifað hrikalegar styrjaldir, átök, sundrungu og ofbeldi. Styrjaldir hafa aldrei leitt annað en hörmungar yfir álfuna og gera það einnig nú. Stríðið í Úkraínu verður að stöðva tafarlaust með skilyrðislausu vopnahléi. Í kjölfarið þarf strax að ræða og semja um langvarandi frið sem er grunnur að mannréttindum og lýðræði. Friður og framfarir í Evrópu eru sameiginlegt verkefni álfunnar allrar. Þar mega þjóðarleiðtogar ekki láta sitt eftir liggja. Byrjum friðarferlið strax í dag. 1. Anna Friðriksdóttir, lyfjafræðingur, Reykjavík 2. Anna Guðmundsdóttir, friðarsinni, Reykjavík 3. Anna S Hróðmarsdóttir, Reykjavík 4. Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatnssveit 5. Árni Hjartarson, jarðfræðingur, Reykjavík 6. Ásta Steingerður Geirsdóttir, garðyrkjufræðingur og leiðsögumaður, Borgarfirði eystri 7. Auður Alfífa Ketilsdóttir, Reykjavík 8. Auður Lilja Erlingsdóttir, deildarstjóri, Reykjavík 9. Árni Daníel Júlíusson, doktor í sagnfræði, Reykjavík 10. Björgvin G. Sigurðsson, Selfossi 11. Brynhildur Björnsdóttir, fjölmiðlakona og söngkona, Reykjavík 12. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 13. Davíð Kristjánsson, Selfossi 14. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari og kennari, Reykjavík 15. Drífa Eysteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Selfossi 16. Drífa Lýðsdóttir, Reykjavík 17. Einar Ólafsson, rithöfundur, Kópavogi 18. Elín Oddný Sigurðardóttir, félagsfræðingur, Reykjavík 19. Elísabet Berta Bjarnadóttir, Kópavogi 20. Eygló Jónsdóttir, kennari og rithöfundur, Hafnarfirði 21. Eyrún Ósk Jónsdóttir, rithöfundur, Hafnarfirði 22. Finnbogi Óskarsson, efnafræðingur, Reykjavík 23. Finnur Torfi Hjörleifsson, Borgarbyggð. 24. Friðrik Atlason, teymisstjóri, Reykjavík 25. Gísli Fannberg, Reykjavík. 26. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi 27. Guðmundur Guðmundsson, matvælafræðingur, Reykjavík 28. Guðríður Adda Ragnarsdóttir, kennari. Reykjavík. 29. Guðríður Sigurbjörnsdóttir, deildarstjóri, Reykjavík 30. Guðrún Hallgrímsdóttir, Matvælaverkfræðingur, Reykjavík 31. Guðrún Hannesdóttir, rithöfundur, Reykjavik 32. Gunnar Þór Jónsson, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 33. Gunnlaugur Haraldsson, rithöfundur, Reykjavík 34. Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, Reykjavík 35. Gyða Dröfn Jónudóttir Hjaltadóttir, sálfræðingur, Reykjavík 36. Gylfi Þorkelsson, kennari, Selfossi 37. Hallberg Brynjar Guðmundsson, nemi, Reykjavík 38. Hanna Kristín Hallgrímsdóttir, öryrki, Reykjavík 39. Haraldur Ólafsson, prófessor, Reykjavik 40. Harpa Kristbergsdóttir, aðgerðarsinni, Reykjavík 41. Haukur Jóhannsson, verkfræðingur, Kópavogur 42. Helga Kress, prófessor, Reykjavík 43. Hjalti Hugason, prófessor emeritus, Reykjavík 44. Hjörtur Hjartarson, Reykjavík. 45. Hlynur Hallsson, myndlistarmaður, Akureyri 46. Hrafnkell Tumi Kolbeinsson, sérfræðingur hjá mennta- og barnamálaráðuneyti, Reykjavík 47. Hringur Hafsteinsson, sköpunarstjóri, Garðabæ 48. Hrund Ólafsdóttir, bókmenntafræðingur og kennari, Reykjavík 49. Ingibjörg Haraldsdóttir, kennari, Reykjavík 50. Ingibjörg V Friðbjörnsdóttir, Kópavogi 51. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Reykjavík 52. Ingvi Þór Kormáksson, hljómlistarmaður, Reykjavík 53. Ísleifur Arnórsson, stúdentsefni, Reykjavík 54. Jón Elíasson, sjómaður, Bolungarvík. 55. Jón Karl Stefánsson, doktorsnemi, Reykjavik 56. Júlíus K Valdimarsson, aðgerðasinni, Reykjavík 57. Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur, Reykjavík 58. Kári Þorgrímsson bóndi Garði Mývatnssveit 59. Karl Héðinn Kristjánsson, fjölmiðlamaður, Reykjavík 60. Kristín Böðvarsdóttir, kennari á eftirlaunum, Reykjavík 61. Lowana Veal, aðgerðasinni og líffræðingur, Reykjavík 62. María Hauksdóttir Kópavogur 63. Nóam Óli Stefánsson, nemi, Reykjavík 64. Ólafur Guðsteinn Kristjánsson, íslenskukennari, Ísafirði 65. René Biasone, varaþingmaður, Reykjavík. 66. Rúna Baldvinsdóttir, öryrki, Reykjavík 67. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík 68. Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík 69. Sigríður Gísladóttir, Dýralæknir, Ísafirði 70. Sigrún Skúladóttir, sjúkraliði, Reykjavík 71. Sigtryggur Jónsson Reykjavík Lífeyrisþegi. 72. Sigurður Flosason, bifreiðastjóri, Kópavogi 73. Sigurður G. Tómasson, f.v. útvarpsmaður, Mosfellsbæ 74. Sigurður Ingi Andrésson, véltæknifræðingur, Selfossi 75. Silja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur, Reykjavík 76. Sjöfn Ingólfsdóttir, bókavörður, Reykjavík 77. Soffía Sigurðardóttir, friðarsinni, Selfossi 78. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, Reykjavík 79. Stefán Pálsson, sagnfræðingur, Reykjavík 80. Steinarr Bjarni Guðmundsson, bílstjóri, Höfn 81. Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir, sagnfræðingur, Reykjavík 82. Svanur Gísli Þorkelsson, leiðsögumaður, Reykjanesbæ 83. Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor, Reykjavík 84. Sæþór Benjamín Randalsson, matráður, Kópavogi 85. Tjörvi Schiöth, nemi, Reykjavík 86. Trausti Breiðfjörð Magnússon, borgarfulltrúi, Reykjavík 87. Trausti Steinsson, heimsreisumaður, Hveragerði 88. Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sagnfræðingur og sirkúslistakona, Ólafsfirði 89. Valgeir Jónasson, rafeindavirki, Reykjavík 90. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðingur, Hafnarfirði 91. Vigdís Hlíf Sigurðardóttir, kennari, Reykjavík 92. Vilborg Ölversdóttir, Reykjavík 93. Þór Vigfússon, myndlistarmaður, Djúpavogi 94. Þóra Pálsdóttir, kennari, Kópavogi 95. Þórarinn Hjartarson, sagnfræðingur og stálsmiður, Akureyri 96. Þórarinn Magnússon, bóndi, Frostastöðum, Skagafirði 97. Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Selfossi 98. Þorvaldur Örn Árnason, líffræðingur, Vogum 99. Þorvaldur Þorvaldsson, smiður, Reykjavík 100. Þuríður Backman, fv. alþingismaður, Kópavogi
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar