Stuðningsmenn Liverpool sendu nýjum konungi kaldar kveðjur Smári Jökull Jónsson skrifar 6. maí 2023 22:31 Nýkrýndur konungur er ekki hátt skrifaður hjá stuðningsmönnum Liverpool. Vísir/Getty Hinn nýkrýndi konungur Bretlands fékk kaldar kveðjur frá stuðningsmönnum Liverpool á leik liðsins gegn Brentford á Anfield í dag. Karl Bretakonungur var krýndur í dag við heljarinnar viðhöfn í Lundúnum. Á leikjum ensku úrvalsdeildarinnar var þjóðsöngurinn spilaður áður en leikirnir hófust til heiðurs Karli og Camillu drottningu. Á Anfield Road í Liverpool fékk Karl hins vegar kaldar kveðjur. Áhorfendur voru með skilti þar sem búið var að krota yfir andlit Karls og skrifa skilaboð eins og „Ekki minn konungur“ og eins héldu þeir á myndum af Kenny Dalglish sem í mörg ár hefur haft gælunafnið „King Kenny“ hjá stuðningsmönnum Liverpool. Áhorfendur héldu uppi myndum af Kenny Dalglish sem í mörg ár hefur haft gælunafnið King Kenny meðal stuðningsmanna Liverpool.Vísir/Getty Þegar þjóðsöngurinn var spilaður púuðu síðan áhorfendur. Sú ákvörðun að spila þjóðsönginn fyrir leik var gagnrýnd af mörgum þar sem margir íbúar í Liverpool og nágrenni þykir ekki mikið til konungsfjölskyldunnar og breska ríkisins koma og finnst yfirvöld hafa komið illa fram við ítrekuð tilfelli. Á einu skiltanna sem áhorfendur voru með stóð „You can stick your royal family up your arse“ sem segir hvaða hugur er borinn til hins nýkrýnda konungs. Liverpool fans boo "God Save The King" at Anfield on King Charles III's coronation day.pic.twitter.com/EZiq772rDf— Hassan Mafi (@thatdayin1992) May 6, 2023 Liverpool bar sigur úr býtum í leiknum í dag eftir sigurmark Mohamed Salah. Þetta var hundraðasta markið sem Salah skorar á Anfield. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira
Karl Bretakonungur var krýndur í dag við heljarinnar viðhöfn í Lundúnum. Á leikjum ensku úrvalsdeildarinnar var þjóðsöngurinn spilaður áður en leikirnir hófust til heiðurs Karli og Camillu drottningu. Á Anfield Road í Liverpool fékk Karl hins vegar kaldar kveðjur. Áhorfendur voru með skilti þar sem búið var að krota yfir andlit Karls og skrifa skilaboð eins og „Ekki minn konungur“ og eins héldu þeir á myndum af Kenny Dalglish sem í mörg ár hefur haft gælunafnið „King Kenny“ hjá stuðningsmönnum Liverpool. Áhorfendur héldu uppi myndum af Kenny Dalglish sem í mörg ár hefur haft gælunafnið King Kenny meðal stuðningsmanna Liverpool.Vísir/Getty Þegar þjóðsöngurinn var spilaður púuðu síðan áhorfendur. Sú ákvörðun að spila þjóðsönginn fyrir leik var gagnrýnd af mörgum þar sem margir íbúar í Liverpool og nágrenni þykir ekki mikið til konungsfjölskyldunnar og breska ríkisins koma og finnst yfirvöld hafa komið illa fram við ítrekuð tilfelli. Á einu skiltanna sem áhorfendur voru með stóð „You can stick your royal family up your arse“ sem segir hvaða hugur er borinn til hins nýkrýnda konungs. Liverpool fans boo "God Save The King" at Anfield on King Charles III's coronation day.pic.twitter.com/EZiq772rDf— Hassan Mafi (@thatdayin1992) May 6, 2023 Liverpool bar sigur úr býtum í leiknum í dag eftir sigurmark Mohamed Salah. Þetta var hundraðasta markið sem Salah skorar á Anfield.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira