Ten Hag: Við verðum að nýta okkar færi Smári Jökull Jónsson skrifar 4. maí 2023 23:01 Sigurmark Brighton í kvöld kom í uppbótartíma. Vísir/Getty Erik Ten Hag var svekktur eftir tap Manchester United gegn Brighton í kvöld. Mark Brighton kom úr vítaspyrnu á níundu mínútu uppbótartíma. „Það var enginn tími til að koma til baka en við verðum að gera það á sunnudaginn,“ sagði Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir tapið í kvöld. United á leik gegn West Ham á sunnudag. „Þetta snýst um þýðingu fyrsta marksins. Okkar færi voru betri en þeirra en við þurfum að skora úr þeim. Við misstum stjórn á leiknum í lokin og miðjan var of opin.“ Vítaspyrnan í uppbótartíma var dæmd eftir að boltinn fór í höndina á Luke Shaw eftir hornspyrnu. Atvikið var klaufalegt en Ten Hag vildi ekki henda Shaw undir rútuna. „Luke Shaw átti frábæran leik. Þetta var leikur mistaka og hann gerði ein slík en þetta var óheppni því aukaspyrnan sem hornspyrnan kom svo upp úr átti aldrei að vera aukaspyrna.“ United er enn í fjórða sæti deildarinnar en Liverpool er ekki langt á eftir þó forskot United sé enn öruggt. Brighton lyfti sér hins vegar upp í sjötta sæti deildarinnar með sigrinum. „Þetta er gott lið. Við vorum sterkari í fyrri hálfleik en undir lokin leystist leikurinn aðeins upp en við hefðum þurft að skora fyrsta markið.“ Enski boltinn Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
„Það var enginn tími til að koma til baka en við verðum að gera það á sunnudaginn,“ sagði Erik Ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir tapið í kvöld. United á leik gegn West Ham á sunnudag. „Þetta snýst um þýðingu fyrsta marksins. Okkar færi voru betri en þeirra en við þurfum að skora úr þeim. Við misstum stjórn á leiknum í lokin og miðjan var of opin.“ Vítaspyrnan í uppbótartíma var dæmd eftir að boltinn fór í höndina á Luke Shaw eftir hornspyrnu. Atvikið var klaufalegt en Ten Hag vildi ekki henda Shaw undir rútuna. „Luke Shaw átti frábæran leik. Þetta var leikur mistaka og hann gerði ein slík en þetta var óheppni því aukaspyrnan sem hornspyrnan kom svo upp úr átti aldrei að vera aukaspyrna.“ United er enn í fjórða sæti deildarinnar en Liverpool er ekki langt á eftir þó forskot United sé enn öruggt. Brighton lyfti sér hins vegar upp í sjötta sæti deildarinnar með sigrinum. „Þetta er gott lið. Við vorum sterkari í fyrri hálfleik en undir lokin leystist leikurinn aðeins upp en við hefðum þurft að skora fyrsta markið.“
Enski boltinn Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira