Brast í grát í miðjum leik vegna sírena sem minntu á stríðið Smári Jökull Jónsson skrifar 4. maí 2023 22:01 Maryna Zanevska sagði að sírenurnar hefðu minnt á heimaslóðirnar. Vísir/Getty Tenniskonan Maryna Zanevska féll úr leik á móti á WTA-mótaröðinni í tennis í gær. Hún brotnaði niður í miðjum leik eftir að sírenur við völlinn minntu hana á heimaslóðir í Úkraínu. Tenniskonan Maryna Zanevska er fædd í Úkraínu. Hún er með belgískt ríkisfang og býr í Þýskalandi. Hún er með þátttökurétt á WTA-mótaröðinni í tennis og er í 75. sæti á heimslistanum. Í gær tók hún þátt á Saint-Malo Open mótinu í Frakklandi þar sem hún mætti hinni bandarísku Katie Volynets. Zanevska vann 6-2 sigur í fyrsta settinu en þá fór sírena í gang við völlinn sem minnti Zanevska á viðvörunarhljóðið sem oft hefur heyrst í heimalandi hennar á meðan á stríðinu þar hefur staðið. Zanevska fylltist ofsahræðslu og brotnaði niður á vellinum þegar hún heyrði hljóðið. Hún gat haldið leik áfram skömmu síðar en var greinilega ekki í góðu ásigkomulagi og endaði á því að tapa leiknum 2-1. „Ég veit ekki af hverju, hljóðið í sírenunni heyrðist kannski í tuttugu sekúndur. Mér fannst sem það væri heil eilífð. Ég byrjaði að gráta og gat ekki hætt,“ skrifar Zanevska á Instagram. „Venjulega þegar ég stíg inn á völlinn er það staður þar sem ég gleymi mínum vandamálum. Í þetta skiptið risti þetta djúpt.“ Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Tenniskonan Maryna Zanevska er fædd í Úkraínu. Hún er með belgískt ríkisfang og býr í Þýskalandi. Hún er með þátttökurétt á WTA-mótaröðinni í tennis og er í 75. sæti á heimslistanum. Í gær tók hún þátt á Saint-Malo Open mótinu í Frakklandi þar sem hún mætti hinni bandarísku Katie Volynets. Zanevska vann 6-2 sigur í fyrsta settinu en þá fór sírena í gang við völlinn sem minnti Zanevska á viðvörunarhljóðið sem oft hefur heyrst í heimalandi hennar á meðan á stríðinu þar hefur staðið. Zanevska fylltist ofsahræðslu og brotnaði niður á vellinum þegar hún heyrði hljóðið. Hún gat haldið leik áfram skömmu síðar en var greinilega ekki í góðu ásigkomulagi og endaði á því að tapa leiknum 2-1. „Ég veit ekki af hverju, hljóðið í sírenunni heyrðist kannski í tuttugu sekúndur. Mér fannst sem það væri heil eilífð. Ég byrjaði að gráta og gat ekki hætt,“ skrifar Zanevska á Instagram. „Venjulega þegar ég stíg inn á völlinn er það staður þar sem ég gleymi mínum vandamálum. Í þetta skiptið risti þetta djúpt.“
Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira